Alþýðublaðið - 28.11.1969, Side 13

Alþýðublaðið - 28.11.1969, Side 13
Ritstjóri: Örn Eáðsson íKfiTHi VERÐUR HANN EINN AF 60 I HIVI LIÐINU? | Fyrra sundmót j skólanna í des. □ Einvaldurinn í enskri knatt. spyrnu, Alf Ramsey teflir ekki é tvær hættur. Nýlega valdi hann 60 leikmenn og þeim var tilkynnt, aS þeir yr5u a3 vera vi3 öllu búnir hvað viSkemur' úrslitakeppni HiVI í Mexíkó næsta sumar, en þá verja Englendingar HM-titil sinn. Einn af þessum 60 er Joe Royle. Þessi ungi leikmaður hefur ekki enn fengið tækifæri meðal þeirra stóru, þ.e. a.s. í A-liðinu, en hann kemur að sögn sterklega til 'greina. RoyTe er tvítugur og I stöð uigri fraimför oig í miík'lu á'liti hjá Ramsey o. fl- sérfræðing um. Hann er einn af marlka- hæatu leikimönnuim deiild'a- keppnjnnar f ár. Það er sjald gæift, áð harni yfirgefi leiik- vanginn án þess að skora marlk. í fyrstu 17 le lkjunum hefur hann skorað 14 mör’k og í fyrra var hann í 3ja saeti á eftir stórkörlumi etas og Jimmy Greaves og Geoff Hurst. Hann skoraði 29 mör'k í fyrra, þessi kröftugi miö- hsrji Evertcn. Það er útilokað annað en : slík stjarna komist hjlá því að 'vekja athyglli einvaldsins. ' Hann hefur le Ikið marga ung linga'landlsleilki. Fyrsta leikinn í U-liðinu lélk hann í miaí í fyrra. Þá skoraði hann mank nær strax og hann bom inn g. í s’ðasta UJl'eilknum í Poe Royle ha-ust skoraði hann bæði möilk liðsins. Þá lák liðið við Soivéitríkin. Joe Royile er 183 sm. á hæð og vegur 80 kg. En það er meiri þungi í gegnumbroftum hang en hæð hans og þyngd gefa til kynna. Mangir efni- leglr leiikmenn hafa komið frarn í liði Elveriton síðústu árin. Royle var uppg'ötvaður í skólaliði í Liverpool og þá lék han!n innherja. Hann kunni lífcig þá, en forystan í Everton kom auga á hæfi- Iefka hans. Hann er sá ynigsti, sem nolkkru slnni hefur leikið með Eventon, aðeins 16 ára. Liðið lélk við Blaekpool oig tapaði leilknum'. Það var í eina skiptið, sem hann lék mieð A-liðinu það árið. Árið eftir var hann ixveS í 4 A- leilkjum. Siíðlaú fór árangurinn að koma í ljós og hann varð fastur leibmiað'ur í A-liðinu. En Royle uar latur við æfing ar. Það var erfitt að skóila hann, og um tíma var foryist- an í Everton farin að líta í kringum sig eftir nýjum mið herja. Áv&anahefti eins rík- asta félagsins í Englandi var viðbúið. Royle breyttist snögg'leíga og sá, að ef hann vildi verða e nn a.f þeim stóru yrði hann að æfa. Brátit æfði Inann meira en nokkur ann ar. Hraðinn varð stöðulglt meiri og Roylle á mikinn þátt í vel gengni Everton á þessu fceppn istánabili. Eini stóri ga'Ili Royle er, að hann vanítar meiri hraða og það er ors'ök- in fyrir því, að hann hefur ékki komizt í A-'liðið. Royle segir sjáilfur að hann geti beðið, ekfcert lig'gi á. □ Hinu fyrra sundmóti skól anna 1969—1970 verður að tvískipta vegna 'þess hve þátt takendafjöldi er mikill. Það fer fram £ Sundhöll Reykja víkur þriðjudaginn 2 des. n.k. fyrir YNGRI flokka — og fimmtudaginn 4. des. m.k. fyr ir ELDRI flokka skólanna í Reykjavík og nágrenni og hefst báða dagaiia kl. 20.00 (kl. 8 að kvöldi.) Siundkennarar skólanna í Sundlhö'lll, Reylkijav'ilkur vgrða til aðstoðar um undirbúning og fram'kveomd mótsins. íþróittakennarar, ræðið mót ið og æfinigar við þá nemiend ur, seim þér kennið. ^ Nemendur, fáið- tfþrótta- kennara skótfanna tál þess að leiðbeina um æfingar, val sundlfólks, n.ðurröðun liða og til aðstoðar ykkur á mótinu sjlálfu. Frá því 1958 hefur sá hátt ur verið hafður á þessu mótl, að nemendur í unglingiaheklkj, Uim (1. og 2. bekfc unglinga, mið- eða gagnfræðasfcólla) fcepp'tu sér í ungltaig(afllokki cig eldri'. nemendiur, þ.e. þeir, sem lofcið hafa uT.g'lingaprófi éða tilsvarandi prófi keppitu sér í eldra flokki. Sami h'áttur verður hafður á þessu móti og telkið er fram', að nemendium úr unglhnga- békfcjum verður ekki leyft að kep'pa í eldra flokki, þótit skólinn sendi ekki unglinga- flckfc. Er þe'tita gert ti'l þess að forðast úrva'l htana stóru sklóla O'g hvetja ti'l þass, að þátttaka verði mleiri. Yngri flckfcar þriðjud. 2. dles. n.fc. Eldri flokfcar fimmtud. 2. des. nk. Reykjavíkurmofið í körfu: Ármann gegn KR n ÍS ÞÁTTUR KSÍI ÍÞRÓTTAHÁTÍD ÍSl □ Eins og kunnuigt er verður efnt til vegleigrar íþróltjtabátíð ar næsta surnar. Hátíðarhöldin miuntu fara fram í Rey'kjav'ík diagana 5. til 11. júlf 1970. Af háilfu ung'rbúnings- nefndar hátíðanhaldahna hef ur hverjiu sérsamibandi inann Í.S.Í. verið boðin þiátttaka og keppt er að því, að hvert sam b'and vinni ötulllega að því að gera hluit stanar íþróttagrein ar sem stærstan í hátíðar- höldunum. Stjórn Knaitspyrn'Usam- bands íslandis fær rúman tíma af h'átíðarhöldunum fy.r ir kynningu á ís’lenzkri kmatt spyrn.u cg hef'ur stjórnin sent 'undirbúninf.);nefnd bátíðar- haldanna eft.rfarandi 'til'lögu ' um þát'titcikú KS'Í í fþr'ó'ttahá- tíðinni 1970: a) Landsíleilkur: ísland—Dan- mörfc. b) Kappleikur: Úrval 2- deild a-r gegn úrvali 1. dieildar. c) Kappleilkur: UL Norðui' lands gegn UL Suðuriands. d) Úrts'litaleikir Kjördæma- móta í yngri flofcfcuim knatt- spyrnunnar (3. fl., 4. fl. og 5. fl.) m pí/o&ue EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR □ í kvöld kl. 20.15 verða leiknir tveir leikir í meistara- flokki karla í Reyk'javíkurmót- inu í körfuknattleik. Þessir leikir áttu samkvæmt skránni að fara fram á sunnudagskvölð en vegna heimsóknar pólsku handknattleiksstúlknanna, sem leika við Val á sunnudagskvöid ið, var keppnin í körfuknatt- leik flutt fram. IFyrri leikurinn í kvöld er milli ÍR og ÍS, og' er líklegt að það verði auðveldur sigur fyr- ir ÍR-ingana, sem eru mjög skæðir núna, en hins vegar eru stúdentar líklega lakasta liðið í Reykjavíkurmótinu að þessu sinni. Síðari leikurinn er milli Ár- á móti búast við jöfnum og manns og KR, en þar má aftur skemmtilegum leik. Síðast þeg ar liðin léku sama'n, í' Haúst- mótinu í október s.l., vann KR með einu stigi, skoruðu úr víti i leikslok. Til riokkurs er líka að keppa fyrir liðin, því ákveð ið var í byrjun mótsihs, að það liðið sem ynni þennan leik, fengi heiðurinn a fað leika til úrslita gegn ÍR lokakvöidið, þann 7. desember. Til dæmis er og KR samkvæmt skránni, en síðasti leikur mótsins milli ÍR því verður sem sagt snúið við, ef Ármann vinnur í kvöld. — □ Her er Þorsteinn Hallgríms son að leggja boltann í körfuna á gamla Hálogalandi á fyrra „gullaldarskeiði“ ÍR í körfu- bolta. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.