Alþýðublaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 4
•f9díit9fe9ib ~ 'A' ú/ðýcfí'A
4 Alþýðiublaðið 4. dcsembcr 1969
MINNIS-
BLAD
ÝMISLEGT
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Bazar félagsins verður 7. des.
í Kirkjubæ.
Kvenfélag Laugamessóknar.
Jólafundurinn verður mánu-
daginn 8. des. kl. 8,30. Athugið
breýttan fundardag. —
Jólabazar Guðspekifélagsins
verður haldinn sunnudaginn
14. des. n.k. Félagar og vél-
unnarár' eru vinsamlega beðnir
að koma gjöfúm sínum eigi síð
ar en 12. des. n!k. í Guðspeki-
félagshúsið Ingólfsstræti 22, til
frú Helgu Kaaber Reynimél 41
og í Hannyrðaverzlun Þuríðar
Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12.
Þjónustureglan.
t Nemendasamband Húsmæðra-
skólans Löngumýri
: Munið jólafundinn í Lindar-
1 bæ, þriðjudaginn 2. desember
' kl. '8,30.
Nefndin.
Bókavörður
Dahsk Kvindeklub
afholder sit julemöde í Tjarn
arbúð tirsdag d. 2. december kl.
20. — Béstyrelsen.
> i
Hlégarði
□ ( Bóikasafnið er opið sem
■ hér segir: Mánudaga kl 20.30
•' —22 00, þr.ðjudaga kl' 17—
• 19 * (5;—7) og föstudaga kl.
■ 20.80—22.00. — Þriðjudags-
tíminn er einkum ætlaður
> börnum og unglingum.
SKIP
Skipadeild SÍS:
Haförninn er á leið til Brake.
lákshafnar frá Reykjavík. Jök-
Ulfell er á leið til íslands. Dís-
fell er á leið til Norðurlands-
um. Litlafell er á leið til Gdyn-
ia. Helgafeil er í Rostock. Stapa
arfell losar á Norðurlandshöfn
hafna. Mælifell er á leið til ís-
lands, Septimus er á leið til
Eskifjarðar, Hornarfjarðar og
Faxaflóahafna frá Cork.
Hafskip:
Langá er á leið til Reykjavik
ur. Laxá lestar á Vestfjarðar-
höfnum. Rangá er í Reykjavík.
Selá er á leið til Hamborgar.
Marco er á leið til Kalmar.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Bazar félagsins verður næstk.
•sunnudag 7. des. Góðfúslega
komið bazarmunum í Kirkju-
bæ, 1‘augard. kl. 4-7 og á sunnu
dag kl. 10—12.
Gleðjið börn og gamalmenni
fyrir jólin.
Mæðrastyrksnefnd.
Bazar í Lyngási, laugardag-
inn 6. þ.m. Þar verður ýmis
handavinna barnanna seld á
dagheimilinu að Safamýri 6.
Styrktarfélag vangefinna.
Þorváldur Jónsson skipamiðl-
ari;
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
I-karzur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúld 12 - Sími 38220
Munið bazar Sjálfsbjargar,
sem verður haldinn sunnudag-
inn 7. des. í Lindarbæ. — Tek-
ið á móti munum á skrifstofu
Sjálfbjargar, Bræðraborgarstíg
9 og á fimmtudagskvöldið að
Marargötu 2.
FLOKKSSTARFID
FELAGSVIST ,
Síi^asta spilakvöld. Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
fyrir jól verður haldið í Iðnó, n, k. fimmtudag og
hefsft kl. 8.30 síðdegis. Stjórnandi yerður Qunnar
Vagnsson. Góð og vönduð verðlaun verða veitt.
Kjarnar leika fyrir dansi til kl. 1.
STJÓRNIN
ísbórg er á leið til Dublin. —
Eldvík er á leið til Rönne.
Arnarfell fer í dag til Þor-
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR
er opið sem hér segir:
i
Aðalsafn, Þingholtsstræti.29 A
Mánud. - Föstud. kl.. 9,00-
22,00. Laugard. kl. 9,00-
19,00. Sunnud. kl. 14,00-
19,00.
4'
Hólmgarði 34. Mánud. kl.
16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu-
daga kl. 16,00-19,00.
i
Hofsvallagötu 16. Mánud. -
Föstud. kl. 16,00-19,00.
Sólheimum 27. Mánud.
Föstud. kl. 14,00 - 21,00.
V
Bókabill.
Mánudagar:
Ártbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30-2,30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraut 68
3,00 - 4,00.
Miðbær, Háaleitisbraut
kl. 4,45-6,1S.
Breiðholtskjör, Breiðholtshv.
7.15- 9,00.
*
r
Þriðjudagar:
Blesugróf kl. 14,00-15,00.
Árbæjarkjör 16,00-18,00.
Selás, Árbæjarhv. 19,00-
21,00.
i
Miðvikudagar:
Álftamýrarskóli
13.30- 15,30.
Verzlunin Herjólfur I
16.15- 17,45.
Kron við Stakkahlíð
18.30- 20,30.
Fimmtudagar:
Laugalækur/Hrisateigur
13.30- 15,00.
Laugarás 16,30-18,00.
Dalbraut/Kleppsvegur
19,00-21,00.
Eöstudagar;
Breiðholtskjör, Breiðholts-
hv. 13,30-15,30
Skildinganesbúðin,
Skerjaf. 16,30-17,15.
Hjarðarhagi 47 17,30-19,00.
Muniff jólasöfnim Mæðra-
styrksnefndar að Njálsgötu 3.
Opiff frá 10—6. Sími 14349.
Jólafundur kvennadeildar
Slysavarnarfélagsins í
Reykjavík
verffur á fimmtudaginn 4.
desember aff Hótel Borg kl.
8.30. Til skemmtunar: Sýni-
kennsla { jólamat. Upplestur:
Birgir Kjaran alþingismaður.
— Það væri búið að reka þig út af heimilinu fyrir
löngu, ef þú ættir mig ekki fyrir vin .. .
LYFTINGAMÓT REYJíJA-
VÍKUR. Að gefnu: tilefni
hefst lyftingamót Reykjavík
ur hinn 13. desember.
Moggi.
Keilingin er komin í megr-
unarkexið, ipatarskammtur
kallsins minnkar dag frá
degi og hann horfir nú með
hryllingi t»l jólanna.
Ýmislegt fleira verffur á dag
skrá.
I
BRÉFAVIÐSKIPTI
Þýzlk hjón, 26 ára gömul
vi'Ilja eiga bréfaviðskipti við
ísilenzka fjöilsiky0.du á_svipuff-
uim aldri, á ensfkiu eða þýZku.
Lanigar hjónin að fræðast um
ísland og íslendinga. Einnig
fcemiur til greina fríimseifcja-
ökipti, el álhugi er fyrir ’hendi.
Þeir sem áhuiga hafa á bréfa
viðdkiptuim við þeitta þýzfca
fóllk, skrifi ti'l:
Gotthelf Lucas, 515
Bergheim/Köln, Zeisstr. 7 b.
West-Germany. —
S. Helgason hf.
LEG5TEINAR
MARGAR GERÐIR
SÍMl36177
Súðarvogi 20
* nýjasta nýtt.
. Hugmyndaflugi sokkafram-
leiðenda virðast engin takmörk
sett. Nú eru komnir. á markað
í Þýzkalandi sokkar, sem eru
alsettir andlitsmyndum og önn-
ur gerð einnig, en það eru sokk-
ar með þrosandi vörum. Hvað
kemur næst? — Germ. ’69.