Alþýðublaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 15
Alþýð'ublaðið 4. desem'ber 1969 15 FUJ Framliald bls. 3. heppilegt geti talizt. Ráðherrastörf gerast og æ umfangsmeiri og margþættari en áður var. Þess vegna er vax- andi þörf á því, að þeir fái pólitíska aðstoðarmenn, aðstoð- arráðherra, sem yrðu þá í ýms um tilvikum staðgenglar ráð- herra og hjálparhönd. Það er óeðlilegt að embættismaður, sem oft á tíðum er á öndverðri skoðun við ráðherra, gerist stað gengill hans í slíkum tilvikum. Ungir jafnaðarmenn leggja því til: að þess verði vandlega gætt, að áhrif sérfræðinga í lands- stjóm verði sett pólitísk takmörk; að teknar verði upp stöður „aðstoðarráðherra.” INNANHÚSMÓT f Framhald bls. .13. f leikhléinu fara fram tVeir knattspyrnuleikir, milli , Éar- þjónaklúbbs íslands og raat- sveina Saelkerans í Hafiáar- stræti (Sælkerar við Sæ%er- an) og hljómsveitanna Ragnars Bjai-nasonar og Roof-Top$, ;en þeir síðar nefndu leika fyrir dansi um kvöldið í Sigtúní? Þar fer einnig fram verðlaunaaf- hending og verða veitt 4., 2. og 3 .vesrðlaun. ÞOTAN Frh. af 1. síðu. upp á 1—2 ferðir um hverja helgi fró og með 20. desetm- AXMINSTER býSur kjör viS allra hœfu GRENSASVEGI8 SIMI 30676. <1ERIÐ GÓÐ KAUP — GERH) GÓÐ KAUP Ch Þ <5 p Nýkomið mikið úrval af kven-, herra- O unglingapeysum. © $ 2 VEFNAÐARVÖRUDEILD. O w P3 S o o- o * cj I p Lítið inn í nýlenduvörudeild okkar og ^ hugið verðið. © o Vöruskemman hf. . ° at- m ts B o ©' o Grettisgötu 2. © s W o GERIÐ GÓÐ KAUP — GERIÐ GÓÐ KAUP cj MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. Og viti menn, þarna var bréfaklemmupakki á einu skrifböíðanna. (Hann renndi sér niður úr gluggaJ kistunni og settist hjá bréfaklemmupakkanum. Stúlk an sem sat við skrifborðið kom auga á Mola litla. „Je rrvinn almáttugur“, hrópaði hún, „ég hélt að hér V.æru engar flugur, og ég sem er svo agalega hrædd við flugur.“ , ber, að sögn Svein-s Sæommds sonar, blaðafudltrúa Plugfé- laigsins í gær. fslenzík áhöfn flýgur vól- irini í leigufLuginu. Leiguflugið fer fram á tím anum frá hádegi á laugar- dlégi, en þá kemur vólin tM- •Kaupmannahafnar í áætlun- • arflugi frá Reytkjiavík, til kl. 16 á sunnudegi er vólin flýgur til Reýkjavlkur aftfur með við'komu í Osló. — EBE - Frh. af 1. síðu. efni ráöhe rraf u'ndar lns að ta'ka afstöðu tiil tillagna, sem sérfræðingar efnahaigsbanda- lagsins höfðu lagt frami tfl1 lausnar þessara vandamála. Seglr New-Yorik Times að álkvarðanir iþær, serri ráð- herra fund'ur i n n thafi tekið, hafi strax þau áhrii, að á- bugi manna fyrir framtiðar- uppbyggingu 'bandalagsins saimeiningu Evrópu hafi vakn að að nýju, og sé þessa á- huga rn. a. strax farið að (gæta í rneða'I aLmennings \ Bretlandi, en fram að þessu hafi áhugi brezks almeunings fyrir aðil’d að EBE virst fara dofnandi. Álýktar blaðið, að þær sam þýkktdr, sem gerðar hafi ver- i'ð á ráðherrafundinum, geri það að verlkum, að formllegar samningiaviðræður við Breta verði hafnar þegar í júiLí á næsta ári. Tékur blaðið sér- staklega fram, að með þeim álcvörðunuim, sem tdknar vom í Haag og nuitu stuðn- ings Pampidous, franska for setans, hafi efnahagsbanda- lagið í rauni'nni tefldð þá stefnu, -sem De-Gaulle hafi barizt gegu áHa sína tíð. — Frh. af 1. síðu. 40 sem til ráðstöfunar eru, en ekki er mögulegt að auka þátt- tökuna eða fara aðra ferð þar •sém öll hótel á heimssýningar svæðinu eru löngu upppöntuð. Lengst verður dvalizt í Jap- an, eða í viliu, og þar af:i tvo daga á heimssýningunni í O- saka, en auk þess verður jcom- ið við á índlandi, Bankok í Síam, Hong JCong og Beirut. Heimsýningin í Osaka verður lang tilkomuipesta heimssýn- ingin sem enn hefur verið haLd- in. 70 þjóðir taka þátt í hennj, og til hennar hefur verið varið 2500 milljónum dollara. Verð- ur þama samankpmið hið fjöl- breyttasta safn íurðuleguslu byggingartækni, gimsteinar listaverka, alls konar sýningar frá hinum ýmsu þátttökuþjóð- um á leiklist, söng.~og öðru t’élja. Miðdepill sýningarinnar því sem of langt yrði upp að vefður „Turn sólarinnar-. — Reiknað er með að þann tíma, sem "sýningin verður opin, frá miðjum marz fram í miðjan september, sæki hana um 30 milljónir manns. TEKJUTAP Frh. af 1. síðu. m. a. fram á fundi sem Stúd- entafélag Háskóla íslands hélt í Norræna húsinu í gærkvöldi en efnið var; „Sjávarútvegur og þörf hans á menntuðu starfs liði.“ 4 menn fluttu framsögu- erindi, þeir Finnbogi Guð- mundsson, útgerðarmaður, Jón Ármann Héðinsson, alþingis- maður, dr. Þórður Þorbjamar- son, forstjóri og dr. Unnsteinn Stefánsson, deildarstjóri. Fjór- menningarnir voru allir sam- mála um, að sj ávarútvegurinn þarfnist nauðsvnlega vel menntaðra manna til starfa, svo sem kemur fram í upphaii fréttarinnar. 'Á eftir máli framsögumanna voru frjálsar umræður og fram sögumenn svöruðu fyrirspurn- um fundarmanna. i Fundur þessi var að miklu Ieyti misheppnaður, þar sem margir héldu sig illa við kjarna málsins; það efni sem fundur- Findusmenn ánægðir □ Rekstur stórfyrirtækisins FINDUS í Noregi hefur geng- ið mjög vel á s.l. ári og á s.l. tveimur' mánuðum var 25% meiri sála en á sama tíma í fyrra. Serstaklega liefur sölu- aukningin verið mikil í tilbún- um fiskréttum og grænmeti. Findus þakkar velgengnina samhæfðu markaðskerfi og sam hæfðu útliti á pakkningum hinna ýmsu vöruflokka. inn átti raunverulega að fjalla um og kom það m. a. fram á framsöguræðum fjórmenning- gnna, en það mun þó fremur sök þeirra er fundinn héldu en framsögumanna. Hvað sem því líður er það virðingarvert fram tak að efna til slíks fundar og lýsir áhuga háskólastúdenta á þessum mikilvægu málum, þótt fundarsókn þeirra hiafi veriS afar léleg, en um 60 manns var á fundinum og ptúdentar J miklum minnihluta. ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 7. '*? fullan leiktíma, gildir niðurn staðan að lokinni framleng- ingu.“ í Englandi hefur sá háttuœ verið á haíður, að „sérfræðing- ar“ hafa komið saman og kom- ið sér saman um hvemig leik- ar mundu hafa farið, ef frestun mundi ekki hafa komið til. í fyrra fékk þessi ráðstefna (,Pools Panel’) fyrirspum um, hvemig hún hefði úrskurðað úrslit í einum leik milli efsta liðsins í 1. deild og þess neðsta, ef hann hefði ekki farið fram. Það neðsta sigraði með 2:0. f Noregi er sá háttur á hafð- ur, að eftirlitsmenn Dómsmála- ráðuneytisins koma saman fyr- ir leikina á veturna og draga úr hlutaveltukassa milli 36 kúlna 12 fyrir 1, 12 fyrir x og 12 fyr- ir 2. Þessi úrslit gilda ef leik er frestað. Var þetta tekið upp 1963. f Finnlandi gildir sama regla og í Noregi. í Danmörku er getraunavik- an ógilt, ef margir leikir falla niður, og vinningsupphæðiu geymd til næstu leikviku á eftir, og lögð við vinninga þá. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.