Alþýðublaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýðu'blaðið 4. desember 1969
Framhaldssaga eflir Elizabelh Messenger
Smáauglýsingar
A
fjallahótelinu
— Engu að síður var þetta furðulegt. Hver, sem
í bílnum var, hlýtur að hafa gert sér Ijóst löngu áð-
hr, að þarna var bifreið, því að ég hafði sett Ijósin
á. Það var ekki fyrr en bifreiðin var rétt fyrir fram
an mig, að hún nam staðar og sneri við. Hún var
svo nálægt, að ég var í þann veginn að taka á sprett
til að tala við ökumanninn.
— En hún hefur sem sagt ekki farið hina leiðina
niður fjallið, ef trúa má afgreiðslumanninum á benz
ínstöðinni, og hann virtist nógu áreiðatrlegur.
— Og þar sem herbergisstúlkan sá drenginn sofa
í rúmi sínu klukkan hálf-tíu, getur þetta að minnsta
kosti ekki hafa verið barnsræninginn. Um tíma var
h ég alveg viss, sagði Pat.
' —Nema stúlkunni hafi verið mútað til að segja
rangt til um tímann í framburði sínum.
— Það væri alveg skelfilegt! Hún leit ekki út fyr-
ir að vera þannig, sagði Pat.
— Maður skyldi aldrei dæma huirdinn eftir hár-
unum.
Pat sneri sér snöggt við og leit á hannt. Hann
sleppti annarri hendinni af stýrinu og lagði ofan á
hönd hennar.
— En til er það fólk, sem maður myndi fúslegá
vilja fórn'a sér fyrir, bætti hann við og þrýsti hönd
hennar.
Þakklætiskenndin yfir hlýjunni í rödd hennar gagn-
tók hana.
— Segið mér frá því, sem gerðist í gærkvöldi,
sagði hún. — Hvað gerðist eiginlega, þegar það
kom í Ijós, að drengurinn var horfinn?
— Það var gamla frú Carlton, sem komst að raun
um1 það. Hún sótti manninn sinn, og þau vöktu Virg-
iniu. Þau leituðu hans lengi. Svo vakti hr. Carlton
mig. Til að byrja með voru aðeins nokkrir starfsmeim
ihótelsins, eða þeir sem voru á næturvakt, sem vissu
um þetta auk okkar. Það var ekki fyrr en við þótt-
umst alveg viss um, að drengurinn væri ekki innan
veggja hótelsins, að við gerðum hótelstjóranum að-
vart, og leitin varð almenn. Við skipulögðurrv leit úti
við skíðalyfturnar og træsta nágrenni. Hr. Carlton
var með í fyrsta fiokknum, en hann er ekki sérlega
heilsuhraustur, svo að okkur fánnst ráðlegra að
hann yrði heima hjá konu sinni og Virginiu, sem báð-
ar voru frávita. Virginia hefur reynt að aka í bifreið
sinni um allar trissur, þar sem.hægt var að komast
En þetta gerðist allt saman áður en við vissum, að
drengnum hefði verið rænt,meðari við héldum, '
^..-a^iiann hefði villzt út:í ^njóinn. a,. ý’
— Þetta er ómannlegt, sagði' Pat,; —hroðaleg-
•asii gfæpur, sem hægt er að ímynda: sér! Það'fór
önr/íg : --iir.. U-::i .'
íg.• ; ..sá'A-i’linfa
kuldahroliur um hana: — Er það hugsanlegt, að
einhver beri leynt hatur í brjósti til hr. Carltorr?
— Nei. En allir vita, að hann er forríkur. 20.000
pund eru fyllilega nægileg ástæða. Hann er þeirrar
skoðunar, að peningarnir hans hafi sett barnið í
hættu.
23. KAFLI.
ÞAU VORU KOMIN að bílastæðinu fyrir framan tiótel-
ið. John Webley hélt dyrunum opnum fyrir Pat.
— Reynið nú að sofa vel og hvíla yður í nótt,
sagði hann. — Ég vona bara, að yður hafi ekki orð-
ið of kalt?
— Nei, en ég er skelfilega þreytt, því get ég ekki
neitað.
— Ég læt þá senda samlokur og hressingu yfir
til yðar, sagði John.
Hann laut áfram og kyssti hana blítt og lauslega
á munninn.
— Góða rrótt, Patricia.
Meg var þegar komin upp í rúm og steinsofnuð, svo
að Pat flýtt sér að klæða sig hljóðlega úr til að að
vekja hana ekki, því að Meg hafði ekki orðið svefn-
samt nóttina áður.. Meðan Pat var að fara í nátt-
fötin og snyrta sg, hugsaði hún um John Webley.
Einn einasta dag, — aðeins nokkrar klukkustundir
hafði hún þekkt þennan mann. Það fannst henni nán-
ast ótrúlegt. Henni fannst hún hafa þekkt hann um
aldur og ævi. Ef til vill, sagði hún við sjálfa sig, er
það vegna þess, að hann er holdi klædd ímynd þess
karlmanns, sem alltaf hefur átt heima í draumum
mínum1, ábyrgðarfulli, tilfinninganæmi fyrirmyndar-
karlmaðurinn, sem býr í huga sérhverrar konu. Ég
hef kynnzt honum Ijóslifandi og þekkt hann aftur. Og
hann ætlar að kvænast Virginiu! Jafnvel í bílnum
varð hann að tala um1 sína fögru, rauðhærðu Jinny
Og Jinny, sem misst hefur mannimr sinn, og nú hef-
ur orðið fyrir svo skelfilegu áfalli, — ég hlýt að
gleðjast yfir, að hún skuli hafa karlmann eins og John
Webley til að styðjast við.
Það var barið að dyrum. Fyrir utan stóð vikapiltur
með bakkann, sem John hafði lofað að senda henni.
Pat flýtti sér að borða, og það var ekki fyrr en hún
var komin upp í rúm og teygði úr handleggnum til að
slökkva Ijósið, að henni varð hugsað til Stephens, sem
syo endi-lega vildi tala við hana. Hún var gjörsamlega
búin að gleyma horrum! Stephen,, sem mánuðum sam
an hafði verið efst í huga hennar....
Pat vaknaði morguninn’eftir við það, að'Meg kom
■ innan úr baðherberginu. , í
. —Það var-verið að leita að þén í gærkvöldi, sagði
!,Z nu; ..nmi ,"‘jc..
iíaatt . iiziii ' - ,i,„. .;ii •i.nöíilLií
TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Látiff fagmann annast viffgerffir og viffhald á tréverki húseigna
yffar, ásamt breytingum á nýju og eldra húsnaeffi. —
Sími 410 5 5
V OLKS WAGENEIGENDUR!
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurffir — Vélariok — Geymslu
lok á Vc-lkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi
meff dagsfyrirvara fyrir ákveðiff verff. Reyniff viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25 — Srmar 19099 og 20988.
NY ÞJONUSTA I HEIMAHUSUM
Tek að mér allar viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum í heimahúsum.
Upplýsingar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á kvöldin.
AGNAR ÍVARS, húsgagnabólstrari.
PIPULAGNIR
Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hreinlætistækjum,
frárennslis- og vatnslögnum.
GUÐMUNDUR SIGURÐSSON
Sími 18 717
PÍPULAGNIR.
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og
kalda krana. Geri við WC-kassa. — Sími 17041.
HILMAR J. H. LÚTHERSSON,
pípulagningameistari.
Jarðýtur - Traktorsgröfur
Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur og traktorsgröfur
cg bílkrana, til ailra framkvæmda, innan og utan borgar-
innar.
Heimasímar 83882 33982.
Jarðvinnslan sf.
Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080.
|| Mafur og Bensín
ALLA.N SÓLABHRINGINN .
VEITiGáSKÁLINN, Geihálsi
'7UA:-r öv.‘.k- zrtkdíj
“ I ijjt- jf