Alþýðublaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 9
að ha'ía einn og sama toll á ölluim vörum. sem fluttar eru inn frá löndium utan efna- hagsbandalagsins, j af nframt því, sem löndin feffli niðlur alla to'ha í viðskiptutm sín á milii. Eins og te&ið hefur verið fram hér á und'an gerir EFTA-sáttmálinn hins vegar aðeins ráð fyrir afnámi verndartolla í áföngum á á- Ífeveðníumi vörutegunduim, — svonefndum EFTA-vöruml í viðskip'tum mil'li EFTA- la'nda. Aðildarrífejium fríverzl unarsamtafeanna eru hins vegar engin skilyrði sett um það að hafa einn og sama toil á varningi, sem flufttiur er inn frá löndluim utan frí- verzlunarsvæðisins. Um það eru EFTA-ilöndin algerlega sjálfráð oig frjlálls að þvlí að hafa tolla gagnvart þriðja að ila eftir eigin geðþóttia. Þetta er einmitt einn stærsti munurinn á tolla- bandalagi, eins og EBE er og fríverzlunarsamtökum eins og EFTA. S.B. Hvar skilur á milli! EBE 1. MARKMIÐ: Stefnir að viffskiptalegum, efnahagslegum og stjórnmála Iegum samruna. Þess vegna hefur EBE komiff á fót sam- eiginlegri yfirstjórn sem tek- ur bindandi ákvarðanir í krafti meirihluta atkvæða. Atkvæði í stjórnunarstofnun vegin eftir stærff affildar- landa. 2. TOLLABANDALAG: Auk niffurfellingu tolla inn- byrðis er ákveðiff, að affild- arríki taki 'upp sama toll gagnvart 3. affila- Stefnt er að gerff sameiginlegra viff- skiptasamninga og aðildar- ríkin afsala sér sjálfsforræði í tollamálum og væntanlega einnig í viffskiptamálum. 3. HREYFING FRAMLEIÐSLUÞÁTTA: Til þess að fullkominni efna- hagssamvinnu verði náff er gert ráð fyrir frjálsri hreyf- ingu fjármagns og vinnuafls milli aðildarlanda. Fullkom- inn réttur er til staffar fyrir borgara hvers ríkis um sig til þess aff hefja atvinnu- rekstur hvar sem er á svæð- inu. 4. UPPSAGNARÁKVÆÐI: Uppsagnarákvæffi engin. Því er engin heimild fyrir þau rilki, sem einu siinni hafa gerzt aðilar aff EBE að ganga úr samtökunum. EFTA 1. MARKMIÐ: Fríverzlun með iffnaðarvör ur og nokkrar tegundir sjáv- arafurffa, —- s. n. EFTA-vör- ur. Ekki stefnt að neins kon- ar efnahagslegum eða stjórn málalegum samruna. í EFTA ráðinu fara öll aðildarríkin með jafnan atkvæðisrétt og ráðiff hefur ekki hindandi á- kvörðunarvald gagnvart að- ildarríkjum. 2. FRÍVERZLUNAR- SAMTÖK: Verndartollar afnumdir í á- föngum í viðskiptum innbyrð is. Aðildarríkin ráða sjálf sín um tollum gagnvart 3. aðila og halda því sjálfsforræði sínu í tollamálum. Sama sjálfsforræði halda ríkin varðandi gerð viffskiptasam inga við önnur ríki og eru hvert um sig fullkomlega sjálfstæð í efnahagslegu. póli tísku og viffskiptalegu tilliti. 3. HREYFING FRAMLEIÐSLUÞÁTTA: Þar eð ekki er stefnt að efna hagslegum samruna aðildar- ríkja eru frjálsar hreyfingar fjármagns og vinnuafls ekki leyfðar. Mjög auðvelt er aff setja sérstaka löggjöf, sem kemur í veg fyrir það, að er- ,I|end fyrirtæki hefji starf- rækslu í viðkomandi landi. Slík löggjöf hefur m. a. ver- iff sett í Noregi. 4. UPPSAGNARÁKVÆÐI: Affildarríkjum er heimilt að segja sig úr samtökunum meff 24 mánaða fyrirvara. Undir bíl og lézf Reykjavík. — HEH. Níú ára gamall bandarískur drengur varð undir vörubif- reið í Keflavík í gærkvöldi og lézt hann af völdum áverka, er hann lilaut, Slysið varð við gatnamót Hringbrautar • og Faxabrautar. Fullvíst er talið, að drengurinn hafi verið að stunda þann lífshættulega leik að hanga aftan i bifreiðinni, sem er stór vöruflutningabif- reið og var hlún með þungan síldarfarm á pallinum. Dreng- urinn varð undir hægra aftur- hjóli bifreiðarinnar. Slysið varð rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. » I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I I Alþýðiublaðið 4. des'emtoer 1969 9 Mín eru stráin mishá — mjóslegin — ófá. Græn — rauð — grá — blá gyllt má og hvít sjá. Fölbleik ég fá á — fátæk þau læt hjá. Þannig yrkir Steingerður Guðmundsdóttir um nýju ljóðabókina sína sem nefnist STRÁ og skiptist í sjö kafla, en hver kafli ber eitthvert lit- ■arheiti. „Litir hafa alltaf hiaft ótrú- lega mikla þýðingu fyrir mig”, segir hún. „Ég hugsa í litum og finn til í litum, ég get sagt, að ég skynji lífið í litum, hfið og mennina, a.m.k. sálgerðirn- ar”. Hún hefur áður sent frá sér tvö lerkrit, Rondo og Noc- turne, og á næsta ári er vænt- anleg bók með_ sjö einleiks- þáttum sem hún hefur samið og flutt í útvarpið flesta. Við þá gerði góðvinur hennar, meistarinn Kjarval, teikningar og gaf Steingerði — „svo að við verðum tvö saman í bók”, eins og hann orðaði það. EINMANALEGT STARF. StejngerSur hefur lagt stund á leiklist cg sérhæft srg í mónódrama, „Það er einmanalegt starf að yrkja íjóð”, játar hún. samiS leikþætti og flutt þá. Nú er komin út fyrsta IjóSabókin hennar, sem „Maður er í sínum eigin heimi, og sá heimur er viðkvæmur og hún nefnir STRA. brothættur. Það er ekki hægt að deila þessu með öðrum . . ekki fyrr en ljóðið er fullgert. En þá kemur líka löngunin til að láta fleiri eiga það með barnæsku. Kvæðin í þessari því. Oft hafa kartöflurnar orð- sér, enda hlýtur öll list á hvaða bók eru þó flest ort á seinustu ið fyrir barðinu á mér; ég set sviði sem er að missa tilgang þremur - fjórum árunum. ,Ég -þær upp á réttum tíma meff sinn ef hún nær ekki sam- lenti í bílslysi fyrir fimm ár- hæfilega miklu vatni í pottin- hljómi við eitthvað í sálum um og hef orðið að fara mér um, og svo ranka ég við mér anniarra. Ég er ekki að segja, hægt síðan”, segir hún. „Ég þegar ég finn óþverralykt að ljóðin mín séu nein merki- var með leikrit í smíðum og leggja frá eldhúsinu, og ég leg list, en ef þau geta snert mónódrama, en það krefst stend yfir brenndum og sviðn- vissa strengi í hjörtum fólka meiri orku en ég hafði yfir að um kartöflunum með ljóða- — og helzt þessa þrjá strengi ráða. Þá fóru litlu ljóðin að korn í höndum. Aftur á móti sem ég met mest, virði mest leita á hugann, og ég gat ekki þýðir ekkert að ætla sér aff og þykir vænst um í manns- ýtt þeim frá mér. Ég þarf ekki fá hugmyndir eftir pöntun. Ef sálinni, þ. e. a. s. mannúð, feg- að heyra nema regnið falla eða ég skrepp í bæinn í sérstökum urðarskyn og hreinleika — þá sjá fallegt skýjafar, lesa jafn- erindagerðum, er ég vís til aff er ég glöð og þakklát og finnst vel eitt einasta orð úr skáld- gleyma þeim, en ef ég fer ég ekki hafa erfiðað til einsk- skap, innlendum eða erlendum, bara út að labba, dettur mér is”. og það verður ósjálfrátt að ekkert í hug. Og ef ég hef nóg- kvæði hjá mér. Helzt sækja an tíma og gott næði til aff Steingerður er dóttir Guð- samt hugmyndirnar á mig þeg- ■ gefa mig að skáldskapnum, munda^ Guðmundssonar, hins ar ég er. að sinna daglegum kemst ég að raun um, að ljóða- á'tsæla Ijóðskálds, og byrjafii skyldustörfum, húsverkum og gyðjan hefur líka tekið eér. að. fást við ljóðagerð strax í rnatseld .—: eða á að vera að hvíldJ" — SSB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.