Alþýðublaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 4. desember 1969 5 Alþýðu blaðið Útgefandi: Nýja útgáfufélagiS Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rrtstjór iarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alþýðublaðsins HEYRT OG SÉÐ ZSA ZSA GABOR DÆMD Á SPÁNI Rangfærslur Þjóðviljans \ í forystugrein Þjóðviljans í gær er farið orðum um I 'það, að loksrns sé EFTA-málið komið á dagskrá m'eð-1 al almennings í landinu. Hversu isieint farið sé að ■ ræða um þetta mál mann'a á rneðál 'sé gott dæmi um I þau ólýðræðislegu vinnubrögð, isem stjórnvöld lands- ■ ins beiti í meðferð stórmála, en þau hafi gætt þess I að liggja á öllum upplýsingum um málið svo enginn I !hafi fengið neitt um það að vita fyrr en á síðustu istund. Þessar fullyrðingar Þjóðviljans, sem eru gjörsam- | liega úr lausu lofti gripnar, eru gott dæmi um þann . málflutning, is'em blaðið 'hefur valið sér í andróðri 1 sínum fyrir aðild ís'iands að EFTA. Það er síféllt I verið að reyna að koma því inn hjá fólki, að stjórn-B völd liggi á einhverjum upplýsingum um EFTA-1 málið, e'r öllu máli skipti og enlginn fái um að vita. ■ Barátta Þjóðviijans g'egn aðild íslandls að EFTA I byggi'st svo á því að kas'ta fram gers'amlega órök-| studdum fullyrðinigum um einhverjar „raunveruleg- - ar“ staðreyndir í málinu, s'em stjómvöld hafi hald- 1 ið leyndum fyrir almenningi. | Það er í fyrsta lagi rangt hjá Þjó'ðvilj'anum, að ekki | 'hafi verið rætt um hugsanlega aðild Íslands að EFTA I meðál almenninigs fyrr en á ailra síðustu vikum. Mál ■ þetta hefur þvert á móti verið efst á baugi í umræð- 1 um bæði innan stjórnmólas'amtaka, félagasamtaka I og manna á meðal s.l. mi'sseri, meðan samningavið- n ræður hafa istaðið milii fslands og EFTA ríkjanna. I Hafi Þjóðviljinn ekki haft spurnir af þeim áhuga, ■ sem almenningur í landinu hefur sýnt þessum mál- 1 um '0g þeim umræðum, sem farið hafa fram um þau I jafnt á opinberum vettvangi, sem m'anna í meðal, ® ætti að vera nægilegt að benda blaðinu á málflutn- I ing bommúnista sjálfra, sem hafa rætt EFTA má'lið I við öll möguleg og ómöguleg tækifæri um langa hríð - og notað hvert tilefni, sem þeim 'hefur gefizt til I þess að kynna sjónarmið sín í málinu fyrir almenn- | ingi. Er það því nokkuð stór biti, sem Þjóðviljinn ætlar I Jesendum sínum að kyngja, þegar hann heldur þvi ■ fram að ekkert hafi verið um EFTA málið rætt und- I anfarna mánuði nema í einhverjum þröngum hringj- I um. ■ Síðari fuilyrðing Þjóðviljans, að stjómvöld hafi um þær upplýsingar sem blöð og fréttastofnanir hafa 1 legið á upplýsinigum um EFTA-máiið, er svo röng og átt aðgang að, þau fengu m. a. senda á sínum tíma g rakalaus, að emgu tali tekur. Þjóðviljinm veit full vel, hina viðamiklu EFTA-skýrslu frá október 1968, sem - að rikisstjómin hefur lagt sérstaka áherzlu á það að tekin var saman af EFTA-nefnd þingflokkanna, en I miðla strax öllum þeim upplýsimgum um málið, sem skýrslan lá jafnframt frámmi fyrir almenning. Get- | tiltækar hafa verið hverju sinni. Meðan á samninga- nr Þjóðviljinn því erngu um kenn't mema sjálfum sér, ■ viðræðum stóð voru; þimgflökkunum ölum, jafnt hafi hann hlotið einhverja gagnrýni lesenda sinna I stjómarandstæðinigum 'sem stjórnarsinnum, jafn- fyrir það að miðla ekki þeim upplýsimgum um EFTA, harðan g'efnar allar upplýsingar gegnum fulltrúa sem honum var í lófa lagið að afla sér. þeirra 1 EFTA-nefndinni og öllum fyrirspurnum um Fullyrðingarnar um það, að legið 'hafi verið á upp- einstök atriði, sem fram fcomu í nefmdinni, svarað lýsingum af hálfu stjórnvalda, eru því rakalaus upp- eftir því sem fömg voru á. Sama máli er að gegna spuni blaðsins. Þvert á móti er óhætt að segja að í I um ýmis þau fédagasamjtök, sem EFTA-aðildin snert- fáum þeim malum, sem komið hafa til kasta okkar | ir sérstaklega, — þau hafa fengið allar tiltækar upp- Íslendiniga um langan aldur, hafi jafn viðamiklar• ■ lýsingar eftir því, sem óskað hefur verið, jafmharð- ýtarlegar og fullkomnar upplýsingar verið gefnar öll- I an og þseí'haf.a legið fyrir. Svipaða sögu er að segja um þeim, sem áhuga höfðu á að afla sé'r þeirrat' ‘ ■ Eftir yftrheyrslur vegna hótelreikningsins féll Gabor grátandi í fang starfs manns flugvaltarins á Palma á Mallorca. I □ Ungverska leikkonan Zsa Zsa Gabor hefur verið dæmd í 2ja mánaða fangelsi á Spáni og næst, þegar hún stígur fæti á umráðasvæði Francos einræð isherra, verður hún tafarlaust handtekin og stungið inn. Gabor var farin úr landi þeg- ■ar dómurinn var kveðinn upp, svo telja má að hún hafi slopp- ið vel, en dómurinn var fyrir líkamsárás á lögreglumann. einn á eynni Mallorea, sem hafði afskipti af henni fyrir að hafa vanrækt að borga hótel- reikning á staðnum. Haft er eft ir móður leikkonunnar að hún hyggist gefa henni duglega ráðn ingu fyrir hegðunina þegar hún komi heim. Zsa Zsa Gabor er nú 47 ára gömul! Rússnesk-frönsk samvinna um funglferðir Q Rússar hafa staðfest að að þeir muni á næsta ári senda til tunglsins Luna mánafar með frönsk vísindatæki innanborða. Þetta þykir henda til batnandi samkomulags austurs og vest- urs og þá er ekki sízt vert að athuga, að nú eru Rússar í fyrsta sinn að tilkynna vænt- anlega tunglför fyrirfram. Þetta verður samskonar tunglflaug og Rússar skptu á loft rétt áður en þeir Arm- strong stigu fyrstir mgnng fót- um á Mánagrund. í það skípli tókst ekki vel til, og flaugin, sem lenda átti mjúkega á Haíi stormanna, kom all harkalega niður. Meðal vísindatækja verður spegill fyrir endurvarp iaser- geisla, franskur að smíð. Þótt Rússar hyggist ! með þessu gera ýmsar þær sömu t.il- raunir og Bandaríkj amenn vinna þegar að, þá virðist meg instefna þeirra í geimrannsókn. um þó beinast að byggingu „geimstöðvar“ á braut um. jörðu. Haft er fyrir satt að þeiú ætli sér að bafa byggt þá fyrstu og komið henni á braut árið 1974. — VEUUM ÍSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ 0$ \:uno • ' riGriii yo i; IU ÍgJtlili-i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.