Alþýðublaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 9. desember 1969 3
Verður Strauss
bissnessmaður
□ Álitið er að fyrrum fjár-
málaráðherra V-Þýzkalands,
Franz Josef Strauss, muni
hætta afskiptum af stjórnmál-
um og snúa sér að bissness.
Strauss er nú 54 ára, og álit-
inn af andstæðingum hættu-
legasti stjórnmálamaður lands-
ina.
Frh. af 1. síðu.
og um það veit ráðherrann ekki,
sagði Olafur, en nauðsynlegt er
að fá svar við þeirri spurningu
áður en Island tekur endanlega
afstöðu. Olafur sagði, að stjórn-
völdum væri ekki treystandi til
þess að sjá hagsmunum ís-
lenzkra atvinnuvega borgið í
EFTA og allt mælti með því, að
ákvörðunum í málinu yrði sleg-
ið á frest.
Athyglisvert var, að formaður
framsóknar talaði allan tímann
í fyrstu persónu, — mín skoð-
un er, — ég held, — ég spyr,
en af ræðu hans var auðfundið,
að enn hefur engin samstaða
náðst innan framsóknar um
málið, — og flokkurinn hefur
sem slíkur enga skoðun á þessu
stórmáli.
2. Afþýðubandalat)
r T'íi
a moli
Að lokinni ræðu Ólafs Jó-
hannessonar tók Lúðvík Jósefs-
son til máls. Lýsti hann afstööu
þingflokks Alþýðubandalagsins
til málsins og sagði að Alþýðu-
bandalagið væri andvígt aðild
íslands að EFTA, — ekki vegna
þess, að hann teldi, að hún væri
mjög óhagkvæm, eins og sakir
stæðu. Taldi Lúðvík allar spár
sérfræðinganna um uppbygg-
ingu útflutningsiðnaðar með að-
ild að EFTA óskhyggju eina og
allar athuganh’ í því efni mjög
yfirborðskenndar.
i
L/unnar ^Afócjeiróóon hf.
Suðurlandsbraut 16.
Laugavegi 33, - Sími 35200.
Vel varðveiil
leyndarmól
□ Opinberir aðiljar í Kín3
hafa ekki minnzt einu orði á
tunglferðir Bandaríkjamanna,
og það munu aðeins háttsett-
ari menn í landinu hafa af
þessu einhvern pata. Aftur á
móti hefur ríkt mikill fögnuð-
ur yfir afrekinu á eyjunni For-
mósu, og þaðan er beint út-
varpssendingum um ferð App-
olló' 12 yfir til meginlandsins í
von um að einhver sé að hlusta.
I
I
I
Námssiyrkir
□ Tveir námsstyrkir eru í
boði frá vestur-þýzku stjórn-
inni. Eru styrkirnir handa ís-
lenzkum stúdentum til að sækja
þýzkunámskeið, sem haidið
verður næsta sumar á vegum
Goethe-stofnunarinar. Stendur
það yfir á tímabilinu júní—
október. Nema styrkirnir 1750
mörkum auk 600 marka ferða-
styrks, en umsækjendur þurfa
að vera 19—32 ára. Umsóknum
á að skila til menntamálaráðu-
neytisins.
I
IR
Framhald bls. 13.
kippt fótunum undan KR lið- _
inu og ÍR skorar 13 stig í röð. I
Þá var staðan orðin 60—36 eða |
24 stiga munur, og eftir það *
þurfti varla að spyrja að leiks ■
lókum. Síðari hluti seinni hálf I
leiks var þó jafn, og sami mun g
ur hélzt til leiksloka, eða um _
20 stig. v I
ÍR verðskuldaði sigur í mót- ■
inu að þessu sinni, því liðið er ■
mjög gott, — tvímælalaust I
bezta körfuknattleiksliðið á ís- I
landi í dag. Þó má telja þennan I
leik með þeim allra beztu, sem
liðið hefur náð í haust, og bezti I
leikur liðsins í mótinu. Hittnin §
var mjög góð hjá öllum liðs- i
mönnum, og varð Agnar Frið- |
riksson — líklega bezta skytta 1
á íslandi — stigahæstur í leikn i
um með 17 stig, en næstir hon
um komu Kristinn Jörundsson i
með 14 stig, Þorsteinn Hall- I
grímsson með 13 og Birgir Jak I
obsson með 12 stig. ■
KR liðið er lið í mótun. Ung 9
ir nýliðar á 1. ári í meistara- I
flokki og úr 2. flokki sýndu til-
þrif á mótinu, sem lofa góðu, 8
en alla skortir þá leikreynslu I
til að ná sínu bezta fram í leikj 8
um sem þessum. Þeir eldri ■
náðu heldur ekki að sýna betri I
hliðarnar í þessum leik, og á I
það sínar orsakir, sem ekki *
verða raktar hér. Einar Bolla- I
son skoraði mest fyrir KR eða I
17 stig, en næstir komu Krist- |
inn Stefánsson með 16 stig og
Brynjólfur Markússon með 8 I
stig.
Dómarar voru Marínó Sveins |
son og Rafn Haraldsson og'.
dæmdu, eins og maðurinn sagði I
og fleýgt er orðið, „af hreinni |
snilld.“
Á undan léku Ármann, og
KFR um 3: sætið í mótinu og
sigraði Ármann í jöfnum leik
með 52 stigum gegn 46. —gþ.
'0 •' t':••■ '
Guðjón B.
Baldvinsson
skrifar um:
ER VINNUSTÖÐVUN
YFIRVOFANDI?
Hvenær hófst vetrarvertíð
1969? Þ.e.a.s. hvenær lauk
kjarasamningum við sjómenn
á því herrans ári, sem senn er
lokið? Ég er ekki viss um, að
allir muni þá dagsetningu, en
hitt mun ekki úr minni liðið,
að þegar bjargráð landsfeðr
anna áttu að ýta hverri fleytu
úr vör í tunglskini gengislækk
unarinnar, þá lögðu sjómenn
ekki hönd að fyrr en nýir kjara
samningar höfðu verið undir-
ritaðir. Það hafði nefnilega
gleymzt, að vinnuaflið í land-
inu er ekki allt saman innan
veggja L.f.Ú. og Alþingis. Því
fór sem fór, efnahagsráðstafan
irnar getá orðið pappírslög, ef
landsfólkið, sem vinnur að
framleiðslunni, vill ekki hlíta
þeim vísdómi, sem í þeim telst
falinn.
Enn leita sjómenn úrræða um
að rétta hlut sinn eftir þá gíf-
urlegu tilfærslu fjármuna, sem
leiddi af gengislækkuninni síð
ustu. Hvers vegna? Einfaldlega
vegna þes, að þeir líta svo á,
að hin stórfellda hjálp, sem
útgerðin hefur notið nú í ár,
hljóti að hafa rétt hag hennar
til þeirra muna, að áhafnirnar
þurfi ekki lengur að axla alla
þá byrði, sem á hana var lögð
með lögum um efnahagsráðstaf
anir. -— Er annars ekki óheppi
legt, að vinnandi fólk í landinu
skuli hafa ofnæmi fyrir „efna
hagsráðstöfunum“ löggjafar-
valdsins?
Gæti ekki verið, að þau sam
tök hafi rétt fyrir sér, sem
telja óhjákvæmilega nauðsyn,
að samráð sé haft við launþega
samtökin, þegar efnahagsvandi
steðjar að?
Tilfærslur aflaverðs, sem
margnefnd lög ákváðu, nema
engum smáræðisupphæðum. Ef
skipið er á „bolfiskveiðum,“
skal 17% fiskverðs ganga til
útgerðarinnar upp í kostnað. og
10% í stofnsjóð sjávarútvegs-
ins, en á öðrum veiðum, þ.e.
humar- rækju og síldveiðum
gengju 10% í stofnsjóðinn, en
27% upp í stofnsjóðinn. Tillag-
ið í stofnsjóðinn er hærra á
þessum veiðum vegna þess að
skipin eru stærri og dýrari og
því áhvílandi hærri lánsupp-
hæðir, sem eru háðar gengis-
skráningu.
Hverju nema þá þær upphæð
ir, sem hér er rætt um? Talið
er, að sjómenn á veiðiskipum
séu um 5 þúsund, og ef við
skiptum þeirri tölu þannig að
telja 3500 á „bolfiskveiðum“
en 1500 við aðrar veiðar, þá
nemur þessi fjármunatilfærsla
nálægt 350—400 millj. á ár-
inu, miðað við aflamagn skv.
'Skýrslum.
Sjómenn eru einhuga um að
krefjast leiðréttingar á þess-
ari lögákveðnu fjármunatil-
færslu. Þeir ætlast til þess, að
1/oggjafinn framikvæmjfi ifcessa
leiðréttingu, því að hfens er
gerðin í upphafi.
Við höfum hér mjögi glöggt
dæmi um það, hvernig jöggjaf-
inn’ getur breytt kjörum launa
mannsins, þegar honum býður
svo við að horfa, og jafnframt
•sjáum við, hvernig 'samtök
' launamanna verða að beita
vopnum sínum til að sækja aft
ur eitthvað af því, seiji tekið
var.
t *'
ERU KRÖFUR SJÓMANNA
RÖKSTUDDAR? í
Hvaða rök vantar af þeirra
hálfu? spyrjum við. Það eru
engin rök að yppta öxlum og
reyna að telja kröfur þeirra
hlægilegar, enda sé við löggjaf
ann að eiga, eins og skilja má
af viðbrögðum útgerðarmanna.
en hvar eru rökin þeirra í L.í.
Ú.?
Leggja þeir fram reikninga
útgerðarinnar? Vilja þeir birta
réttar niðurstöður af ,rekstri
ársins? Hefur Efnahagsstofnun
in unnið nokkrar skýrslur, sem
gætu gefið hugmynd um útkom
una?
En við kjósendurnir spyrjum
alþingismennina okkar og
stjórnvöld, hvað dvelur Orm
inn langa? Samtök sjómanna
hafa óskað svars og það lá
greinilega í loftinu, að þess var
vænzt fyrir s.l. mánaðamót,
þar sem ákveðin var ráðstefna
Frh. á 15. síðu.
1. hæð
G JAFAVÖRUR — BÚSÁHÖLD
KERTI — KERAMIKVASAR
2. /íæð
LEIKFANGAMARKAÐUR
RAFTÆKI — LAMPAR
5