Alþýðublaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 15
Allþýðlublaðið 9. desember 1969 15 LAUNÞEGAR Framhald . bls. 3. sjómanna um þessa næstliðnu helgi, ef ekkert hefði þá verið unnið að lausn málsins. Samstaða sjómanna er alger, ekki aðeins þeirra félaga, sem eru innan Sjómannasambands fslands, heldur og þeirra, sem enn eru aðeins beinir aðilar að Alþýðusambandi íslands. Næst um öll félög og félagadeildir sjómanna hafa lausa samninga sína um næstu áramót. Félag yfirmanna, sem eru innan Far- manna- og fiskimannasamb, ísl., hafa einnig lausa samninga fyrir yfirmenn á fiskiflotanum; Almenningur í landinu lítur ekki á þetta sem gamanmál. Ennþá er útflutningur okkar næstum jeimjgölrtgu /.sjávtarafli, og mun svo verða um langt skeið, hvað sem líður aðild að EFTA. y>'í Gj aldeyrisöflun okkár er háð sj ávarútvegi, atvinna Lýiandi er háð aflabrögðum og úthaldi fiskiskipanna. Aflama|n ' og aflaverðmæti er verulega undir því komið, að við •feigjfm dug- andi, verkvana og veíýinnandi sj ómannastétt. Er þejta ekki 'lj'óst öllum landslýð? Getur það verið, að lögjafarnir hafi ekki ennþá eytt tíma í jað hugsa um lausn þessa vanda? Við launþegarnir spyrjum og væntum jákvæðra svara og at- hafna. Frétzt hefur, að landsfundur stjórnar Alþýðuflokksins hafi gert ákveðna kröfu til þíng- flokks og ráðherra sinna að at huga og afgreiða jákvætt þetta vandamál. Enn má því spyrja, hvað tefur? Hverra hagsmunir standa í vegi .íyrir, að lausn fáist? Ef það eru hagsmunir al- mennra borggra, þá væri réttr að gefa upplýsingar þar utt' þögnin er óskiljanleg. Alþihgis menn hljo-ta að vita það, þó að óskum sjómanna sé eðlilega beint að' þeim í upphafi vegna lagaákvæða, þá kemur röðin að útgerðkrmönnum að svara kröf um þeirra, sem munu verða af hentár þéim nú í vikúnrii. Rík- isvald og löggjafi Káfa stund- uny Skipt sér af yfirvöfandi vinnudeilum þegar síður skyldi þgr sem nú er í þeirra valdi að -faÉevta löggiöf . éins og rök • standa til og afstýra ' vinnu- stöðvun á.komandi vertíð. Tilraunastöðin á Keldum óskar eftir aðstoðarstúlku til afgrteiðslu- starfa. Upplýsingar í síma 17300. — Umísóknir isendist fyrir 13. þ.m. SMJÖRHRINGIR 250 o hveltl 250 g smjör VA eggjahvíta steyttúr molasyktir. Hatiö allt kalt; '6em fer f deiglð. Vinniö verkið á kötdum stað. Myljið smjöriö saman við hveitið, vætið með •rjómanum t»g hnoðið delgið varlega. Látið deigið btöa á köldum stað I nokkrar klukkustundlr-eða til næsta dags. ....... FJetjið deigið öt.■%. cm þykkt, mótið bringt ca. 6 cm f þvermál með-.Htlu gaU I- miðju. Penslið hringina með ©ggjahvffti og dýflð þeim f steyttan molasykur. Bakið' kökfamaf^gulbrún- ar við 225* C IW mínútur. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN 04jfa r-qy Á/n/cfya/cm y H afnsögumaður Keflavík - Njarðvík Stjúrn L'andsbafnarinnar Kef lavík-Nj arð- vík hefur ákveðið að ráða hafnisögumanin. — Sk ipsstj ómarréttindi og en'skukunnátta eru áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. •« "'ti1 Umfeóknir þurfa að berast fyrir árslok. Hafnarstjóri. 7 vANGfl... MOLI LITI.I — EFTIR RAGNAR LÁR. En nú höfðu þeir félagarnir lokið við að smíða sleðann og nú var ekki'annað eftir en reyna hann úti á Tjarnatrísnum. Þei ýttu honum því út á ísinn og að- gættu í síðasta sinn, hvort allt væri í lagi. Þeir að- gættu skautaana, stýrisútbúnaðinnA mastrið og síð- ast en iekki sízt seglaútbúnaðinn. i IVIUNIÐ H A B Styrkveifingar Félagsmeim eða ekkjur þeirra, sem óska eft ir styrk úr Styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík, sendi skiflega um- sókn til skrifstofiu félagsins, Skiphiolti 70, fyrir 16. díesember n.k. Uimsókn skal greina heimiliisástæður. Stjómin. Móðir okkar GUÐRÚN EINARSDÓTTIR, Ölduslóð 8. j j Hafnarfirði, verður jarðsungin fTá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði kl. 2 miðvikudaginn 10. desember. Börnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.