Alþýðublaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 9. dtesember 1969 MINNIS- BLAD ÝMISLEGT ■ i i Munið jólasöfnun ; Mfæðrastyrksnefndar að j Njáfsgötu 3. Opið frá kl. 10—6. ■f Kvenfélag Hallgrímskirkju. r Jclafundur félagsins verður fimmtudaginn 11. des. kl. 8,30. j Guði-ún Tómasdóttir syngur við • I undý'leik Ólafs Vignis Alberts- 4 sonair. Fleira verður til } skemmtunar og fróðleiks. Jóla j hugieiðing. Kaffi. Bjóðið gest- j um. — Stjórnin. 1 FRÁ HÚSMÆÐRAFÉLAGI í REYKJAVÍKUR. i Jólafundurinn verður haldinn ; að Hótel Sögu 10. des. kl. 8. ; Fjölbreytt og skemmtileg dag- j skrá að vanda. M. a. jólahug- vekja, sýndir verða skrautbún- , i ingar, söngur, happdrætti og 4- matarkynning. - Aðgöngumið- ar verða afhentir að Hallveig- i arstöðum mánudaginn -8. des. hVrr* -•*•••...... j TÓNÁBÆR. Félagsstarf eldri borgara. Á morgun verður „opið hús” ’ frá kl. 1.30—5,30 e. h. Spil, töfl, biöð og vikurit. Kaffiveit- ■ j ingar. Upplýsingaþjónusta, bóka ■ j útián. Kvikmynd. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna. Jólafundurinn verður í j Lynjgási fimmtudaginn 11. des. •næstk kl. 20,30. Dagskrá; 1. . Félcigsmál. 2. Ingimar Jóhann- essein flytur jólaminningu. 3. ; Jólahugvekja. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stjórnin. - □ Félagið Heyrnarh.iálp, sem er félag heyrnarskertra og styrktarmanna þeirra, hefur á- kveðið að gefa hinni nýju hsyrnlækningadeild Borgar- sjúkrahússins vandaðan heyrn- Tnælingaklefa, og stendur yfir fjársöfnun félagsins í því augna miðj. Félagið hefur gefið út snoturt bréfamei-ki, sem er til sölu í bókaverzlunum og í skrifstofu félagsins, Ingólfsstr. 16, .svo og hjá ýmsum félags- mönnum. Merkið er annars ut gefifi til þess að minna á nauð- , syn, heyrnarverndar gegn há- vað^. Væntir félagið þess, að almenningur styðji gott mái- •efni; með því að kaupa þessi merki og nota á bréf sín. Fundur í Lögfræðingafélaginu. í kvöld kl. 8,30 heldur Lög- fræðingafélag íslands fund í Tjarnarbúð. Á fundinum verð- ur rætt um réttaráhrif tungl- ferðanna og nokkur önnur vandamál geimréttarins. Frum- mælandi verður Björn Þ. Guð- mundsson, fulltrúi yfirborgar- dómara. Jólabazar GuSspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 14. des. n.k. Félagar og vel- unnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum eigi síð ar en 12. des. n.k. í Guðspeki- félagshúsið Ingólfsstræti 22, til frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og í Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Þjónustureglan. Blégarði □ Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20.30 —22.00, þriðjudaga kl 17— 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjiudags- tíminn er einkum ætlaður böroum og unglingum. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er opið sém hér segir; Aðalsáfn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. - Föstud. kl. 9,00- 22,00. Laugard. kl. 9,00- 19,00. Sunnud. kl. 14,00- 19,00. Hólmgarði 34. Mánud. kh 16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu- daga kl. 16,00-19,00. {. Hofsvallagötu 16. Mánud, - Föstud. kl. 16,00-19,00. Sólheimum 27. Mánud. Föstud. kl. 14,00 - 21,00. Bókabíll. Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi • kl. 1,30-2,30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 3,00 - 4,00. Miðbær, Háaleitisbraut kl. 4,45-6,15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv. 7,15-9,00. FLUG FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. Þriðjud. 9. 12. 1969. Millilandaflug. Gullfaxi fór til London kl. 9,00 í morgun. Vélin er vænt- anleg aftur til Keflavíkur kl. 16,10 í kvöld. Fokker friendship flugvél fé- lagsins er væntanleg frá Kaup- mannahöfn kl. 17,10 til Reykja- víkur. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9,00 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar, . Egils- staða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Flugfélag íslands h.f. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 14,00-15,00. Árbæjarkjör 16,00-18,00. Selás, Árbæjarhv. 19,00- 21,00. Miðvikudagar: Álftamýrarskóli 13,30-15,30. Verzlunin Herjólfur 16,15-17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30- 20,30. Fimmtudagar: Laugalækur/Hrísateigur 13.30- 15,00. Laugarás 16,30-18,00. Dalbraut/Kleppsvegur 19,00-21,00. Föstudagar; Breiðholtskjör, Breiðholt3- hv. 13,30-15,30 Skildinganesbúðin, Skerjaf. 16,30-17,15. Hjarðarhagi 47 17,30-19,00. . 1 Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöSum: Bóka. verzluninni, Álfheimum 6, Blómum og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól heimum 8 og Efstasundi 69. i fslenzka dýrasafnið er opið alla sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h. A A-samtökin; Fundir AA-samtakanna i Reykjavík: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvikudögum kl. 211, fimmtudögum kl. 21 og föstu- dögum kl. 21. f safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimlilii Langholts-« kirkju á föstudögum kl. 21 og laugardögum kl. 14. — Skrif- stofa AA-samtakanna Tjarnar- götu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Sími 16373. Frá Kvenféiagasambandi fslands Leiðbeiningarstöð húsmæðrá á Hallveigarstöðum, sími 12335 er opin alla virka daga kl. 3—>» 5 ,nema laugardaga. Kvenfélagið Seltjörn, Sel- 1 tjarnarnesi. Nóvemberfundurinn fellur niður. — Stjórnin. Kvenréttindafélag fslands heldur jólafund sinn mið- vikudaginn 16. desember kl. 8,30 að Hallveigarstöðum. For- maður félagsins flytur jólahug- leiðingu og skáldkonurnar Ingi- björg Þorgeirsdóttir, Steingerð- ur Guðmundsdóttir og fleiri flytja frumflutt efni. VIPPU - BÍISKÚRSHUM Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 srra - 210 - .x - 270 sm Aðrar slærðir .smiðaðar eftir beiðni, GLUGGASMIÐJAN SfðumúU 12 - Slmi 38220 FI2OKK88TARFIÐ HAFNARFJÖRÐUR. ( Síðasta spilakvöld Alþýldflokksfélaganna í Hafn- arfirði fyrir jól verður haldið n.k. fimmtudagskvöld 11. desember í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Veitt verða góð kvöldverðlaun, og er allt Alþýðuflokksfólk hvatt til (þess að íjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. □ Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur fund í trúnaðarrmannaráði félagsins félagsins annað kvöld kl. 8,30. í Ingólfskaffi. Rætt verður um breytta verkaskiptingu ráðherr anna frá og með næstu ára- mótum. Stuttar framsöguræður flytja Eggert G. Þorsteinsson ráðherra og Jón Þorsteinsson alþingismaður. Jólafundur Kvenfélags Ai- þýðuflokksins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 11. des. næstk. kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu.— Dagskrá: Venjuleg félagsfund- arstörf. Kvikmyndasýning. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson flytur jólahugvekju. — Kaffi. — Konur eru hvattar til að mæta vel og stundvíslega. — Stjórnin. Auglýsingasíminn er 14906 Anna órabelgur — Sé þig við kassann, ég þarf ,að kaupa dálítið fyrir mig. — Eftir hverju ætli verði farið þegar úthlutað verður sumarbústaðalöndum á tungl7 inu, eða ætli þgð verði. ekki gert að þjóðgarði? s CfímvcpAmifo —■ Eftir partýið í haust varð -ein stelpan ólétt. Gæjinn sem var grunaður var samstundis látinn mæta fyrir game-rétti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.