Alþýðublaðið - 09.12.1969, Blaðsíða 11
SKÓR — RÝMINGARSALA
Alþýðublaðið 9. desember 1969 11
LANDIÐ
Frh. af 6. síðu.
Við erum í vanda vegna lækn
isskorts eins og fleiri. Héraðs-
læknirinn fór héðan í haust, en
enginn hefur komið í hans stað
og við verið læknislaus síðan.
Læknarnir á Sauðárkróki veita
læknisþjónustu hér og hafa þeir
viðtalstíma einu sinni til tvisv-
ar í viku.
RÝMINGARSALA — SKÓR — RÝMINGARSALA
iJ
t/j
Pð
«J
o
Iz;
Rýmingarsala
Karlmannaskór
Vinnuskór 'karlmann a
Rússkinnsskór karlmanna
Bandaskór kvenna
Ballerínuskór .
Samkvæmisskór kvenna
Bamiaskór
Barnainniskór
W
skótau I
O
490 krónur ^
490 — w
>
- f
>
225
290
220
486
398
198
— t/j
W
- o>
_ ps
. I
Einnig: Urval af peysum, geitarskinnsjökkum pj
herra, jólaskraut, bækur o.m.fl. {<>
Vöruskemman
55
O
Grettisgötu 2.
XJl
. . _______Q_____ >
•> cr
cí >
RÝMINGARSALA — SKÓR — RÝMINGARSALA
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR. Gerum við
allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Ho
bart, Westin'ghouse, Neff. Mótorvindingar og
raflagnir. Sækjum, sendum. Fljót og góð þjón
usta. — Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs
Hringbraut 99, Sími 25070.
JðN J. JAKOBSSON
auglýsir:
Bjóðum þjónustu okkar í:
Nfsmíli:
Yfirbyggingar á jeppa,
sendibíla og fleira.
Viðgerðir:
Réttingar. ryðbætingar,
plastviðgerðir ig allar
smærri viðgerðir.
Stærri og smærri málun.
TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ
JÓN J. JAKOBSSON.
Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040
Heima: Jón 82407 — Kristján 30134.
„Söknuðu þá sumir
eigna sinna..."
Ólafsfjörður — Kristinn Jó-
hannsson:
Nú er hér upp hafið stríðið
um sálirnar — sjónvarpið komið
— og sitja menn nú stífan fyrir
framan kassann. Fágætur mun
aður er að sjá menn í kvik-
myndahúsi og dansleik var hér
aflýst fyrir síðustu mánaðamót,
þar eð fólk treystist ekki til að
rísa úr stólum.
Þó var hér haldið kirkjukvöld
með allgóðri þátttöku og fjöl-
breýttri dagskrá þann 30. nóv-
ember. A morgun, laugardaginn
6. desember ætlum við að frum
sýna Æðikollinn og má hamingj
an vita, hvernig það fer.
Þýzka sendiráðið
í Reykjavík hefur tilkynnt íslenzkum stjórnvöldum, að boðnir
séu fram tveir styrkir handa íslenzkum stúdentum til að sækja
þýzkunámskeið, sem haldin verða í Sambandslýðvt|dinu
Þýzkalandi næsta sumar á vegum Goethe-stofnunarinnar.
Námskeið þessi standa tvo mánuði og eru haldin á tímabil-
inu júní—október. Styrkirnir nema 1.750 mörkum, auk 600
marka ferðastyrks. Umsækjendur skulu vera á aldrinum
19—32 ára og hafa stundað háskólanám um a.m.k. tveggja
ára skeið, áður en styrktírnabilið hefst. Styrkirnir eru ekki
ætlaðir þeim, sem leggja stund á þýzku sem háskólagrein.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til manntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 23. desember n.k.
á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem fást í ráðuneytirru.
Menntamálaráðuneytið, 4. desember 1969.
DERRINGUR
í VEÐRINU
Það hefur verið bölvaður derr
ingur í veðri undanfarnar vikur
og blásið mishvasst hér úr öllum
áttum, gæftir því stopular og
afli rýr.
Hefur nú mjög fjölgað þeim,
sem skráðir eru atvinnulausir,
enda sigla bátar með aflann.
Olafur Bekkur seldi fyrir
skömmu í Englandi og fékk
gott verð, en Stígandi seldi í
gær.
ÚR SJÓ DREGINN OG
AF LANDI FENGINN
Ekki er örgrannt um, að
góðmálmar, t.d. kopar fyndust í
bátunum, þeir eiga erindi í út-
landið. Söknuðu sumir eigna
sinna í sömu munð og bátar létu
úr höfn til að selja enskinum
aflann, sem bæði var úr sjó
dreginn og af landi fenginn með
misjafnlega löglegum hætti.
Nú er loks búið að ryðja Múla
veg eftir þriggja vikna aðgerðar
leysi og hefur Drangur komið
hingað tvisvar í viku á meðan
með fólk og farangur.
í dag — föstudag — er hér
blíðskaparveður og þíðviðri og
er jólasvipur að komast á bæ-
inn. —
Húsby gg j endur
Húsameistarar!
Athugið!
„Atermo"
tvöfalt einangrunar-
gler úr hinnu heims
þekkta Vestur-
þýzka gleri.
Framleiðsluábyrgð.
Leitið tilboða.
Aterma
Sími 16619
Kl. 10—12 daglega.
Hvað vissi hún í raun og veru um Lyle? Hafði
hann blekkt hana, þegar þau giftu sig? Var hann
annar en hún hélt hann vera? Var hún aðeins
peð í refskák hans? Hana langaði til að geta
treyst honum, en þegar hann hafði verið fimm
vikur fi'arverandi, án þess að til hans hefði spurzt,
þá fór hún að efast. Og nístandi efi hennar fékk
stöðuga nœringu frá tortryggnum œttingjum. —
® Ný og spennandi áslarsaga eflir Theresu Charles ®
Allir vita, að hinn mikli verzlunarfloti Norðmanna
var mikilvœgur úrslitahlekkur í stríðsrekstri Banda
manna á árunum 1940—45. En hvernig var lífið
um borð, þegar úlfaflokkar kafbátanna um-
kringdu’kaupskipaflotann? Hvernig leið sjómönn-
unum þessa löngu daga og nœtur, meðan á sigl-
ingu stóð? — Þetta er ógnvekjandi frásögn af
ótrúlegum starfsdegi, nagandi ótta og taugaslít-
andi álagi. — Þér lesið þessa bók í einni lotu og
gleymið aldrei efni hennar. Fyrri bœkur höfundar
eru Tefll á fvær hællur og
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
LJÓSASTILLINGAR
HJÖLASTILLINGAR mdtorstilungar
Látiö stilla í tima. 4
Fljót og örugg þjónusta. I
13-10 0
Augtýsingasímin er 14906