Alþýðublaðið - 12.12.1969, Blaðsíða 1
Söluskattur hækkaður í 11
Föstudagur 12. /desember 1969 — 50. árg. 263. tbl.
LÆKKA UM
20-130 ÞOS.
Leyfisgjiid af bílum felid niður:
□ í framsöguræðu Magnúsar
Jónssonar, fjármálaráðherra er
hann fylgdi úr hlaði í neðri
deild Alþingis í gær frumvarpi
að nýrri tollskrá, kom það m.
a. fram, að áformað er að fella
niður leyfisgjöld af bifreiðum,
sem fluttar eru til landsins, og
taki ákvæði þetta gildi um leið
og hin nýja tollskrá, — frá og
með 1. marz n.k.
Leyfisgjöldin hafa numið
60% af fob. verði bifreiðanna,
þ. e. a. s. innkaupsverði þeirra
fyrir utan flutningsgjald og
tolla. Er þvi hér um að ræða
verulega verðlækkun á bifreið-
um, svo búast má við að inn-
flutningur þeirra færist í vöxt
með vori, en hann hefur verið
mjög lítill s.l. ár, eins og fram
kom í ræðu ráðherra.
í framhaldi af þessu kynnti
Alþýðublaðið sér hversu mikið
nokkrar bílategundir lækka 1.
marz n.k. og hafði samband við
nokkur bílaumboð.
Trabant er ein af þeim teg-
undum sem hafa selzt einna
bezt á s.l. ári, enda ódýrustu
bílarnir á markaðnum. Að sögn
Framhald bls. 11.
Engin hækkun á kjöli, smjöri og mjélk
□ í framsöguræðu fjármál&ráðlieiira á AÍJiingi í gær
með tollskrárfrumvarpinu kom m.a. fram, að ríkis-
stjórni i hefur ákveðið iað auka niðurgreiðslur á kjcli
og smjöri um sömu upphæð og verðlag bessara vccu-
tegunda myndi hækka við | ?ð, að söluíkattur yrði
hækkaður. Þar sem enginn söluskatt' ev lagður r
mjólk merkja þessar ráðstafanir ríkisstjórnarinnar
því, að engar verðbreytingar verða á kjöti, smiöri
og mjólk, — sem eru einna þýðingarmestu .neyzlu-
vörur almennings, þrátt fyrir það, söluskattur
verði hækkaður.
Jafnframt lýsti ráðherra því
yfir, að fyrirhuguð væri veru-
leg hækkun á bótum almanna-
trygginga, og þá einkum lífeyr-
isbótum. Er þess því væntan-
lega skammt að bíða, að ráð-
stafanir ríkisstjórnarinnar í
þeim efnum verði lagðar fyrir
Alþingi.
780 milljóna tekjutap
f ræðu fjármálaráðherra kom
fram, að tekjumissir ríkissjóðs
vegna tollalækkananna og ann-
arra hliðarráðstafana, svo sem
Frhi á 15. síðu.
□ í bíaffinu á morr n
veif’ Vrítö' ti5
::m'menii í verkaiýffs-
lireyfiiiponi um hugsrn-
itp EFTA aði!d. Þá er’i
■’okf'ir bókadámar og viJ-
töl viff hóksaia og fleiri
• m jóiabækurnar. AijjýJ-
híaffiff verffur 28 síffur í
morp-'m.
Grikkland sagði siq
úr Evrdpuráðinu
um hádegið í dag
Ótakmarkaðir möguleikar fyrir niðursuðuvörur
GE7USV8 SELT FYRIR
880 MILLJÓNIR
□ íslendingar geta selt niður-
soðnar og niðurlagðar sjávar-
afurðir til Bandaríkjanna, Kan
ada, Bretlands, Vestur-Þýzka-
lands og Frakklands á næstu
3-5 árum fyrir um 10 milljónir
dollara á ári eða um 880 millj
ónir íslenzkra króna. Hagnað
ur af þessari sölu ætti að verða
um 2J4 milljón dollarar eða um
220 milljónir íslenzkra króna
á ári. Þessar upplýsingar komu
fram á fundi, sem utanrikis-
ráðuneytið og dr. Ronald Den-
ham, sem starfað hefur á veg-
uip Iðnþróunarstofnunar Sam
einuðu þjóðanna að markaðs-
Framhalci á bls. 3.
\ .■ ^ <
. 4 & 'ttt. .................
□ Þeir sem áttu leið framhjá
Dómkirkjunni í morgun veittu
því athygli að á þeirri hlið henn
ar sem snýr út að Austurvelli
stóð stórum rauðum stöfum:
EKKI í EFTA. Greinilega mátti
kenna þarna handþragð Æsku-
lýðsfylkingarinnar, rauð-i máln-
ingu sprautað úr h.an-'hæ'íum,
amerískum „Spray-br”S'vm“. —
Þegar myndin var var
starfsmaður borgariri’'ar að
byrja að hreinsa hugsiónvr fvlk
ingarmanna af Dómk:-'vJunni.
Stórfelidar lollalækkanir:
Nettótollvernd iðnaðarins óbreytt
Tolllekjutap ríkissjéðs um SOOmiiljón krdnur
,Q f gær hófust umræður um
frumvarp að nýrri lollskrá á AI
þingi. Verulegar breytingar eru
gerðar á gildandi tollum til lækk
junnar. en að meginefni til er
frvið samið vegna væntanlegr-
ar EFTA-aðildar íslands og má
því segja, að frumvarpið að þess
ari nýju tollskrá sé eitt af fylgi
skjölum þingsályktunartillögunn
ar um aðild fslands að EFTA,
enda þótt tollafrumvarpið sé
flutt sem scrstakt mál á AI-
þingi.
í framsöguræðu Magnúsar
Jónssonar, fjármálaráðherra,
kom m. a. fram, að unnið hefur
verið að undirbúningi nýrrar
tollskrár um eins árs skeið, og
sú nefnd, sem þau undirbún-
ingsstörf hafði með höndum,
hafi haft samráð við iðnaðinn
um þær róðstafanir, sem lagt er
til að gerðar verði í tollamál-
um.
Meginefni þessa frumvarps
er, að lækkaðir verða tollar á
svonefndum EFTA-vörum, sem
svo til eingöngu eru iðnaðar-
vörur um 30%. Samkvæmt ósk
um iðnrekenda og jafnframt til
þess að auðvelda innlendum iðn
aði samkeppni v:* '■'mhærdeg
an erlendan inrí,"*-",,n"svarn-
ing eru tollar á •'Vmennt
lækkaðir um 50% -í hhk-
argerðarvörur í ncýn rkv. frv.
Ætti því nettótol’ 'sl-'nzks
iðnaðar ekki að m!~>nkn á fv-stu
árum EFTA-að:' ''!_s ofí áð
ur hefur verið f ' s'c-’rt.
Samkvæmt sþ-s'ö'r.um öskum
Frh á 15. síðu.