Alþýðublaðið - 12.12.1969, Side 6
6 Aíþýðublaðið 12. diesember 1969
JÓNSDÓTTIR
30. okt. 1902 - 6. des. 1969.
íslénzkir launþegar eiga
þakkir að gjalda henni Svövu
frá Haukagili í Hvítársíðu.
Hagstofan hefur fært til þjóð-
skrárspjald hennar, þar seiu
jarðvist hennar er lokið, en
minningin er enn fersk.
Forystumenn og frumherjar
íslenzkra verkalýðssamtaka,
kynslóðin sem kom, sá og sigr-
aði, er sem óðast að skila af
sér í faðm nútímans og fram-
tíðarinnar, ekki aðeins starfi og
árangri, áþreifanlegum í marg-
háttuðum félagslegum umbót-
um, heldur og lífssögu sinni og
minningum.
Þeir eru áreiðanlega margir
ennþá innan heildarsamtaka ís-
lenzka verkafólksins, sem minn-
ast samskipta við fyrstu starfs-
konu Alþýðusambands ís-
lands, Svövu Jónsdóttur. Hví-
líkt lán að fá slíkan starískraft
á fyrstu árunum, sem skrif-
stofa var opnuð til stöðugrar
fyrirgreiðslu fyrir félög verka-
□ Lionsklúbbur Hafnarfjarð-
■ ar er að hefja sína árlegu jóla
kortasölu. Að þessu sinni selur
klúbburinn tvennskonar kort,
sem gerð eru eftir tréskurðar-
myndum eftir Gunnar Hjalta-
son og eru kortin prentuð með
frummyndunum í Fjarðar-
prenti. Verð kortanna er kr.
15. Lionsfélagar hyggjast einn
ig selja Hafnfirðingum jóla-
pakka sem innihalda jólapapp-
ír, límband og merkimiða. Ágóð
anum af sölu pakkanna verður
fólksins, fagleg og pólitísk.
Það var ekki komið að tóm-
um kofunum, þó að ekki tæk-
ist að ná í einhvem framá-
manninn í verkamálaráði eða
stjórn A.S.Í.
Upplýsingar um hvaðeina er
viðkom vinnudeilum eða öðrum
viðfangsefnum sambandsfélag-
anna voru jafnan til reiðu, eigi
varið til kaupa á lækningatæki
í samráði við lækna og stjórn
St. Jósepsspítalanum í Ilafnarf.
og verður það afhent sjúkrahús
inu. Með tilliti til þess langa
og óeigingjarna starfs sem S-t.
Jósefssystur hafa innt af hönd
um fyrir Hafnfirðinga og nauS
syn þess að sjúkr.ahúsið sé bú-
ið þeim beztu tækjum sem völ
er á á hverjum tíma, vænta fé-
lagar Lionsklúbbs Hafnarfjarð
ar sér góðra undirtekta bæjar-
búa við málaleitan þeirra í ár
eins og undaníarin ár. —
síður en hinar pólitísku fréttir.
Ráðleggingar og hvers konar
leiðbeiningar og hvatningar
þegar yfir stóðu hörð stétta-
átök, útvegun gagna og annað
er tök voru á að veita til stuðn-
, ings og hjálpar í framsókn
verkalýðsins eða í varnarbar-
áttu hans á krepputímunum,
allt var auðsótt til Svövu
Jónsdóttur.
Gáfur hennar, heitar tilfinn-
ingar, menningarleg erfð, sem
var aukin og bætt með bók-
lestri og íhugun, voru grund-
völlur víðtækrar þekkingar
hennar á háttu-m og högum al-
þýðufólksins, félagslegri bar-
áttu þess og þjóðféla-gsþörfum.
Þegnarnir, sem voru minni
máttar, áttu ekki að-eins samúð
■vísa og frómar óskir, heldur og
öflugan stuðning í orði og verki.
Það var gæfa ASÍ að njóta
starfskrafta Svövu einmitt á
þ'eim árum, þegar verkalýðs-
félögin háðu lokaorrustuna í
baráttunni fyrir samningsrétti
sínum, á þeim árurn, þegar Al-
þýðuflokkurinn undirbjó og
vann hvern sigurinn á fætur
öðrum á löggjafarsviðinu í rétt-
indabaráttu verkalýðsfélag-
anna og við almennar kosning-
ar til sveitastjórna og Alþingis.
Ráðin hennar Svövu, hug-
hreysting hennar og uppörvun,
fræðsla hennar og leiðbeining-
ar voru ekki bara í símtölum
og bréfaskriftum sambandsins,
hún réði yfir mjög góðum
penna, sem málgagn verkalýðs-
ins og flokksins naut oftlega á
þessum árum, og sem var ö-
metanleg hjálp framkvæmda-
stjórum sambandsins, þeim,
sem með henni unnu, t. d. þeg-
ar safnað var saman í greinar-
gerðir eða söguleg yfirlit um
þýðingarmiklar vinnudeilur
eða réttindabaráttuna á stjórn-
málasviðinu. Og það er minnst
af greinum Svövu merkt nafn-
inu hennar.
Margir baráttumenn flokks-
ins frá þessum árum munu
minnast þeirra handbóka, sem
notaðar voru sem heimildir og
leiðbeining á umræðufundum
þegar hart var deilt um þau
réttindamál alþýðu, sem allir
flokkar vilja nú eigna sér. —
Því að „allir vildu Lilju kveðið
hafa.“
Auk skrifstofuvinnunnar,
sem ekki var alltaf mæld í dag
vinnustundum, og ekki beldur
yfirborguð, þá tók Svava mik-
inn þátt í félagsstörfum, — var
til dæmis um langt árabil rit-
ari Verkakv.fél. Framsókn, og
jafnan starfandi í flokksfél'ag-
inu og í Fulltrúaráði verka-
lýðsfélagann-a í Reykjavík um
skeið.
Stundir^iar til heimilisstaría
voru ekki all-taf margar, enda
hafði hún móður sína hjá sér,
er veitti henni þá aðstoð er hún
mátti, en ekki mun Sv-ava hafa
sparað tíma né fyrirhöfn til að
veita syni sínum, Sigurði, allt
það sem hún mátti, til að búa
hann undir lífið, glæða og efla
mennt hans og menningu, þ. e.
hlú-a að öllu hinu bezta í fari
hans.
Skáldskaparást Svövu og
hneigð til andlegrar sköpunar
fann jarðveg í trú á framtíð
mannfólksins undir kjörorðum
frönsku stjórnarbyltingarinnar
og jafn-aðarstefnunnar, hugsjón
mannúðar og réttlætis hefur
mörgum yljað, en það er ekki
öllum gefið að ná sambandi við
fjöldann, sem þráir og bers-t
fyrir betra mannlífi og bjartari
heimi undir gunnfána þessara
kjörorða.
Svava miklaðist ekki af slíku
tækifæri, en hún notaði það
sem hún mátti, og fyrir pví er
nú sterkari hljómur í orðunum
frelsi, jafnrétti, bræðralag, —
sterkari af því fleiri hafa öðl-
azt skilning á gildi þeirra
vegna verka hennar í þágu al-
þýðunnar.
Ekki sóttist hún eftir upp-
hefð eða félagslegum frama,
ekki miklaðist hún -af hæfileik
um sínum, en hún kunni vel að
meta haglega gerð vopna og
beitingu þeirra af lagni og festu
í jafnréttissókn verkafólksins.
íslenzku ljóðskáldin voru
henni vel-gerðarmenn, hún teyg-
aði af Mímisbrunni Ijóðin
þeirra framsæknu og hvetjandi
eins og t.d. Þorsteins Erlings-
sonar, þau lágu henni á tungu,
og voru tiltæk, hvenær, sem
hentaði að grípa til þeirra.
En það var ekki ætlunin að
rekja persónusögu í neinni
mynd, heldur aðeins að færa
fram þakkir, persónulega frá
okkur' hjónum, fyrir áratuga
kynni og vináttu, en þó fyrst
og fremst fáein og fátækleg
kveðjuorð frá þeim hópi ís-
lenkzra alþýðumanna og
kvenna, sem naut starfskrafta
og hæfileika hinnar horfnu
systur. Blessuð sé minning
hennar. GBB.
40 þúsund jólakort
□ Herra og frú Nixon eiga
annríkt þessa dagana, þar
sem þau hafa ákveðið að senda
út 40 þúsund jólakort til vina
og kunningja. Þetta verða fyrstu
jól forsetahjónanna í Hvíta hús-
inu og verður glatt á hjalla
hátíðisdagana. Jólatréð verður
skreytt með verkum eftir löm-
uð börn. Tengdasonurinn David
Eisenhower og kona hans verða
fjarverandi yfir jólin — þau á-
kváðu að halda jólin í Brússel
hjá föður Davids, John Eisen-
hower, sem er ambassador I
Belgíu. —
VEUUM Í$LENZKT-/M\
ÍSLENZKAN IÐNAÐ\|Wj/
Innilegar þalkfeir fyrir auðsýrid'a samúð Ojg vin-
átitu við andlát og j-arðarför móður o'kkar, stjúp-
móður, t-en-gdamóður og ömmu,
ELÍSABETAR JÓNSDÓTTUR,
Grettisgötu 43.
C ■ '
Haraldur Rétursson, Margrét Þormóðsdóttir,
Jón Axel Péíursson, Ástóður Einarsdóttir,
Nellý Pétursdóttir, Jón Jónsson,
Guðmundur Pétursson, Ingibjörg Jónasdóttir,
Ásgeir Pétursson, Dýrleif Árnadóttir,
Auður Pétulrsdóttir, Kristófer Jónsson,
Tryggvi Pétursson, Guðrún Jónasdóttir,
Steinunn B. Pétursdóttir, Þórmóður Jónasson,
Pétur Pétursson, Birma Jónsdóttir,
Ástþclr Pétur Ólafsson.
Faðir minn,
ÖGMUNDUR HANSSON STEPHENSEN,
Hólabrekku,
Hézt aðfaranófct 10. deis. í Hjúkrunardeild
Börlgarspífcalans við Barónislstíg.
Fyirir hönd systkinanna,
Sigríður Ö. Stephensen.