Alþýðublaðið - 12.12.1969, Side 13

Alþýðublaðið - 12.12.1969, Side 13
ÍHÉTTIR ■■ Riisljéri: Orn Eiðsson Innanhússmót Iðnnema á morgun □ Á morgun, laugardag 13. des. gengst Iðnnemasamband ís lands fyrir hinu árlega innan- húsmóti sínu í knattspyrnu í 6. sinn. Að þessu sinni verður mót ið haldið í íþróttahúsi Njarðvík ur kl. 2 e.h. Fjórtán af aðild- arfélögum Iðnnemasambandsins taka þátt í mótinu að þessu sinni en keppt verður um farandsbik- ar sem rakarastofa Geii’laugs Árnasonar og Harðarbakarí á Akranesi gáfu á sínum tíma. — Hverju félagi er heimilt að senda tvö lið til keppni. Mót þetta er einn af stærstu íþróttaliðum, sem Iðnnemasam- bandið gengst fyrir á ári hverju. íþróttastarfsemi Sambandsins er einn af meiriháttar liðum í starf semi Sambandsins og hefur hún orðið starfsemi iðnnema til mik illa heilla. Að þessu sinni taka eftirtalin lið þátt í mótinu: Félag nema í rafmagnsiðn, Félag hárskera og hárgreiðslunema, Félag nema í húsg'agnaiðnaðinum. Félag húsasmíðanema, Félag pípu- lagninganema, Félag járniðnað- arnema, Félag -málaranema, Prentnemafélagið í Reykjavík, Félag iðnnema Akranesi, Félag iðnnema Hafnarfirði og Iðn- nemafélag Suðurnesja, sem jafn framt annast undirbúning ásamt Iðnnemasambandinu. Þess má geta að Iðnnemasam bandið mun gangast fyrir skíða- landsmóti, handboltamóti og íþróttalandsmóti. 14. Landsmó! UMFÍ á Sauðárkróki: ÍR vann Ármann □ Tveir leikir voru leikn- ir í 2. deild íslandsmótsins í liandbolta í fyrrakvöld. ÍR-ing ar sigruðu Ármann með 27 mörkum gegn 19 og' Breiðablik \og Keflavjík igerðu jafn.teí 17 gegn 17. WILLIAM SHAKESPEARE □ Eins og kunnugt er af frétt um, verður 14. landsmót UMFÍ haldið á Sauðárkróki 1971. Ung mennasamband Skagafjarðar mun sjá um framkvæmd móts- ins og er undirbúningur þegar hafinn af fullum krafti. Aðal- áherzla fram til þessa hefur ver ið lögð á íþróttamannvirki og hefur verið unnið að byggingu g'rasyallar tvö undanfarandi sumur. Óhagstætt tíðarfar hef- ur tafið nokkuð en verkinu mun samt verða lokið í tæka tíð fyrir mótið. Geta má þess að á Sauð árkróki er góður malarvöllur. 1957 var tekin í notkun á Sauð- árkróki 25 m. löng sundlaug. Til þessa hefur verið notazt við bráðabirgða búningsklefa en nú er unnið af kappi við að full- gera nýja klefa og verður því verki lokið næsta vor eða sum- ar. Áhorfendasvæði er við laug- ina, sem tekur um 300—400 manns. Þegar að þessum framkvæmd um lýkur verður aðstaða til mótshalds á Sauðárkróki mjög góð, íþróttasvæðið allt þ. e. vell irnir báðir og sundlaugin mynda Framhald bls. 3. í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. IV. bindi ;er nýkomið út. Öll fjögur bindin eru fáanleg. VerS ib. kr. 1300,00 — í skinnbandi kr. 1800,00 (-fsölusk.) DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT RÓMEÓ OG JÚLÍA SEM YÐUR ÞÓKNAST JÚLÍUS SESAR | OFVIÐRIÐ HINRIK FJÓRÐI,! fyrra leikritið HINRIK FJÓRÐI, isíðara leikritið MAKBEÐ ÞRETTÁND AKV ÖLD 7 ALLT í MISGRIPUM ANTON OG KLEÓPATRA VINDSÓRKONURNAR KÁTU „Um Shakespeare-þýðingar Helga Hálfdanarsonar er það að segja í stytzu máli, að þær standa langt ofar mínu lofi.... Bragtækni, skáldskaparlist Helga, hið fagra og auðuga, sjálf- næga málfar leikjanna, allt otkar þetta ótrúlega fullkomið." i Vísir:— Ólafur Jóitsson, Þessi mynd er af liinu sigursæla liði jstarfsmanna fyrilrtækisins Kristján Ó. .Skagfjörð, er þeir tóku við verðlaunum.. Liðið nefnist því enskulega aafni: KOS United.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.