Alþýðublaðið - 12.12.1969, Side 16
Alþýðu
blaðið
11. desemíber 1969
á bókagerðarvörum, raf-
hitunartækjum og timhri
□ Jafnframt þeim tollalækk-
|unum, sem gert er ráð fyrir I
frumvarpi að nýrri tollskrá, sem
liggur fyrir Alþingi, og stafa af
væntanlegri EFTA-aðiId íslands
er gert ráð fyrir ýmsum öðrum
tollalækkunum, sem ekki standa
í sambandi við EFTA-aðildina.
Samkvæmt tollskrárfrumvarp-
inu eiga þannig að verða veru
legar lækkanir á tollum á papp
ír og öðrum bókagerðarvörum,
en íslenzk bókagerð hefur til
MÓTI
□ Fundur í trúnaðarráði Verka
mannafélagsins Dagsbrúnar 10.
des. 1969, lýsir sig andvígan að-
ild íslands að Fríverzlunarsam-
tökum Evrópu — EFTA. Til
stuðnings þessari afstöðu bendir
fundurinn m. a. á eftirfarandi:
Með aðild íslands að EFTA
munu nokkrar greinar innlends
iðnaðar dragast verulega sam-
an og jafnvel leggjast niður, og
verkafólkið, sem þar starfar nú,
bætast í hóp hinna atvinnu-
þessa átt við mikla erfiðleika
að stríða vegna hárra tolla á
bókagerðarvörum á sama tíma
og erlendar bækur hafa fengizt
fluttar tollfrjálsar til landsins.
Jafnframt er áformað að
lækka tolla á rafhitunaríækjum
úr 80 í 35%, og bera þessi tæki
því sama toll frá og með 1.
marz n.k. og sambærileg vara til
húshitunar, svo sem miðstöðvar-
ofnar. Er þetta m. a. gert til
þess að örva það, að rafmagn
EFTA
lausu, þar sem ekki er vitað
til, að neinar ráðstafanir hafi
verið gerðar til að nýjar atvinnu
greinar taki við því. Mestur
hluti þess iðnaðar, er þannig
legðist niður, er hér í Reykja-
vík, þar sem atvinnuleysi hef-
ur verið einna mest að undan-
förnu og framleiðsluatvinnuveg
ir hvað veikastir. Stórhækkaður
söluskattur í stað innflutnings-
tolla hækkar verðlag á ýmsum
brýnustu nauðsynjum almenn-
verði notað í framtíðinni meira
húshitunar, en hingað til.
í þriðja lagi er áformað, að
tollar á öllu timbri til iðnaðar
og almennra byggingafram-
kvæmda lækki um 30% frá og
með sama tíma.
í framsöguræðu fjármálaráð-
herra kom fram, að tolltekju-
tapið af þessum ráðstöfunum
einum myndi nema um 40 millj,
kr. fyrir ríkissjóð. —
Á
ings og veldur þannig kjara-
skerðingu, einkum hjá láglauna
fólki. Hækkaður söluskattur
býður og heim auknum skatt-
svikum.
Aðild að EFTA þrengir mögu
leika verkalýðshreyfingarinnar
til að ná fram óhjákvæmilegum
kauphækkunum og kjarabótum.
Aðild fslands að EFTA gerir
okkur háðari efnahagsstefnu
annarra þjóða, og erlend stór-
fyrirtæki fá greiðari aðgang til
DAGSBRÚN
að hreiðra um sig í íslenzku
atvinnulífi.
Jafnframt því að fundurinn
lýsir sig andvígan aðild að
EFTA, leggur hann ríka áherzlu
á, að þegar í stað verði hafizt
handa um áætlunargerð og
framkvæmdir að uppbyggingu
íslenzkra- atvinnuvega, er hafi
það markmið að útrýma at-
vinnuleysinu og tryggja vaxandi
fjölda á vinnumarkaðinum ör-
ugga atvinnu og batnandi lífs-
kjör. —
Drottningar
leysa
vandann
□ Haukur Guðmundsson, sem
hafði viðurnefnið „pressari"
varð bráðkvaddur í Rvk í fyrri
nótt, 53 ára gamall. Með Hauk
er genginn sérkennilegur per-
sónuleiki — hann var einn af
þeim fáu sem settu svip á bæ-
inn. —
Umferð takmörk-
uð í Miðbænum
□ Ef vandamál alþjóða-
stjórnmála væru lögð fegurðar-
drottningum í hendur mætti ef
til vill búast við betri árangri
en frá stjórnmálamönnum.
Gyðjurnar tvær hér á mynd-
inni tóku nýlega þátt í sam-
keppninni um titilinn Ungfrú
Heimur, sem fram fór í Lond-
□ Miðbærinn í Reykjavík
er ekki fallinn til mikillar um-
ferðar, alltént ekki bílaumferð-
ar og á annatímum myndast
þar oft gífurlegir umferðar-
hnútar sem hafa í för með sér
tafir hjá þeim er í lenda. Velta
margir því fyrir sér hvort ekla
eigi hreinlega að banna bíla-
umferð um t. d. Laugaveg og
Austurstræti algjörlega, en ó-
neitanlega eru þessar þröngu
götur lítt fallnar til að mæta
mikilli bílaumferð. Þetta eru
mestu verzluruargötur bæjarins
og yrðu að eins konar íslenzku
Striki, ef bílum yrði bannað að
aka þar um.
Lögreglan gerir miklar ráð-
stafanir í umferðarmálum nú
fyrir jólin, sem og undanfarin
jól og frá í dag, fram að jólum,
er umferð takmörkuð verulega
í miðbænum til að forða öng-
þveiti. Einstefnuakstur er sett-
ur á 4 götur, vinstri beygja
bönnuð úr 4 götum og bifreiða-
stöður bannaðar víða. 20. og
23. desember er svo Austur-
stræti, Aðalstræti og Hafnar-
stræti algjörlega lokað fyrir bíla
Framhald á bls. 15.
on. Til vinstri er Ungfrú ísra-
el — til hægri Ungfrú Túnis.
Og enginn fær annað séð en
þær séu hinar mestu stöllur.
Þorskverði vísað iil yfirnefndar
□ Verðlagsráð sjávarútvegs
ins hefur að undanförnu rætt
ákvörðun lágmarksverðs á
þórskfiski o. fl. frá 1. janúar
1970. Samkomulag hefur ekki
náðst í ráðinu um verðið og
var verðákvörðuninni því vís-
að til úrskurðar yfirnefndar á
fundi ráðsins í gær.
Reykjavík, 11. des. 1969.
Verðlagsráð sj ávarútvegs-
ins.