Alþýðublaðið - 13.12.1969, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.12.1969, Qupperneq 1
Laugardagur 13. desember 1969 — 50. árg. 264. tbl. -asæas NORÐMENN VILJA AUKNA SÍLDARFRIÐUN □ Noregs Fiskarlag — sam- þykkti í gær að þegar í stað þyrfti að gera ráðstafanir til að takmarka síldveiðar á Norð ursjó og norðaustanverðu Atl- antshafi. Félagið segir að slík- ar 'ráðstafanir þurfi að gera með alþjóðlegu samkomulagi, en þar eð tvö ár taki að koma slíku um kring á vegum fisk- veiðiráðsins fyrir norðaustan- vert Atlantshaf, þurfi einstök Björn SijpnSur □ Umræðum um aðijd Xslands að EFTA var haldið áfram á Alþingi í gær. Fyrstur á mæl- endaskrá var Björn Jónsson og talaði fyrir hönd síns nýstofn- aða flokks, Samtaka frjálsyndra og vinstri manna. Lýsti Björn því yfir í umræðunum í gær, að hann væri hlynntur aðild fslands að EFTA og kvað þann flokk, sem hann hefði átt hlut að stofnun að, væri heill og ó- skiptur þeirrar skoðunar, að ís- y lendingar mættu ekki fylgja 1 einangrunarstefnu og ættu því .i að gerast aðilar að Fríverzlun- !i' arsamtökum Evrópu, þar seml ljóst sé, að þeir gætu orðið fi þar aðilar með hagkvæmum fi kjörum. _ Sagði Björn, að svar sitt varð pj andi aðild íslands að EFTA S væri, að það væri ekki aðeins hagkvæmt, heldur nauðsynlegt fyrir fslendinga, að þeir ein- angruðust ekki efnahagslega. stjórnmáialega og menningar- lega frá lýðræðisríkjum Vestur Evrópu. Benti hann á, að ís- lendingar ættu meira undir hagkvæmum utanríkisviðskipt n 'um pn nokkur önnur þjóð Vest- I ur-Evrópu. Færði Björn rök að því, að „ ekki yrði að treysta verði á ís- | lenzkum sjávarafurðum á am-1 erískum og sovézkum markaði, ■ ef einangrunarstefnan yrði val 1 in, en hins vegar væri líklegt, | að með tilkomu nýrra verð- | mætra markaða fyrir sjávar- afurðir, einkum í Bretlandi, I myndu möguleikarnir verða 8 meiri á hærra verði fyrir sams í konar vörur á sovézka mark- Framhald á bls. 7 i EFTA-umræður I í úhami | □ í sjónvarpinu á mánudags kvöld munu stjórnmálaflokk- arnir leiða saman hesta sína í umræðum um ísand og Frí- verzlunarsamtök Evrópu. Um- ræðunum verður útvarpað sam tímis og hefjast þær kl. 21.35. í fremii íöSinni eru ráSherrar NorSurlandanna og er myndin tekin eftir undirskrift samningsins um ISn- þróunarsjóSinn. Samningurinn liggur á borSinu fyrir framan þá. (Nlynd: ÞORRI) Iðnþróunarsamningur i undirritaður i □ Eins og kunnugt er, munu öll Norðurlöndin leggja fram samanlagt 1232 millj. ísl. kr. til stofnunar sjóðs sem ætlað er að stuðla að tækni- og iðnþróun hérlendis við aðild fslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA) og auðvelda aðlögun íslenzks ,iðnaðar í því sambandi. Gengur samningurinn í gildi þegar ísland gerist aðili að EFTA. í gær undirrituðu sendiherr- ar Danmerkur, Finnlands, Nor- egs, Svíþjóðar og viðskiptamála- ráðherra íslands, Gylfi Þ. Gísla son, þennan samning. Framlög til sjóðsins eiga að greiðast með jöfnum árlegum framlögum á fjögurra ára tímabili frá gildis- töku samningsins, og skiptast þau þannig á milli landanna: Dan- mörk 237,6 mill. ísl. kr., Finn- land 237,6 millj. ísl. kr. fsland 44,0 millj. ísl. kr., Noregur 237,6 millj. ísl. kr. og Svíþjóð 475,2 millj. ísl. kr. ' Framlögin eru vaxtalaus, en framlög hinna Norðurlandanna endurgreiðast á 15 árum frá og með 10. ári frá stofnun sjóðs- ins, en þá verður hann eign ís- lendinga. Samþykki Alþingi að- ild íslands að EFTA verður samningurinn lagður fyrir þjóð þing Norðurlandanna til stað- festingar og verður þá einnig sett sérstök löggjöf hér um starf semi sjóðsins. — SrttlaiKÍ farið úr Evrópuráðin u: ór sjálfviljugt til að komast hjá brottrekstri □ Grikkland sagði sig úr Evrópuráðinu á ráðherrafund- inum í París í gær, en þá lá Ijóst fyrir að meirihluti aðild- arríkjanna var fylgjandi því að landinu væri vikið úr ráðinu vegna ólýðræðislegra stjórnar hátta herforingjakíkunnar, sem hefur verið við völd í Grikk- landi síðan í apríl 1967. Á fundinum í gær bar Thor- sten Nilsson utanríkisráðherra Svíþjóðar fram tillögu frá þremur löndum, Danmörku, Noregi og Svíþjóð, um brott- rekstur Grikklands úr ráðinu þar til lýðræðislegir stjórnar- hættir yrðu á ný ,teknir þar upp. Að lokinni ræðu hans til- kynntu fulltrúar átta landa, að lönd þeirra óskuðu eftir að fylgja tillögunni; þessi lönd eru Vestur-Þýzkaland, Bretland, Luxemborg, Holland, írland, I ísland, Ítalía og Belgía. Þar með I var lj óst að meirihluti var fyr- I ir brottrekstrinum og tilkynnti i utanríkisráðherra Grikklands þá brottför landsins úr ráðinu, og kom. því ekki til atkvæða- greiðslu um brottvikningar- | ályktunina. — ríki þangað til að gera einhliða friðunarráðstafanir. í samþykktinni er tekið vel í þá tillögu fiskimálastjórnarinn ar norsku að smásíld innan við Framhald á bls. 7 : '<■... ®pi fi! II. 61 fefj □ Verzlanir borgarinnar verða opnar til kl. 6 í dag. Jólaösin í verzlununum fer brátt að komast í algleyming og mun því ekki af veita, en meðal annarra orða; í dag eru 11 dag- ar til jóla! f Blaii í dag sr 28 síður □ Alþýðublaðið er 28 siður í dag. í blaðinu eru m. a. viðtöl við 4 framámenn í verkalýðs- félögum og samböndum um að- ild íslands að EFTA og sýnist sitt liver.jum sem gefur að skilja. Þessir 4 menn eru: Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ, Jón Sigurðss., forseti Sjómannasam bandsins, Guðjón. S. Sigurðs- son, formaður Iðju, félags verk- smiðjufólks og Magnús Geirs- son, formaður Félags íslenzkra iðnrekenda. I*á eru á baksiðu viðtöl við húsgagnaframleiðend- ur um aðild íslands • að EFTA og grein um hús'iagnaiðnaðinn á íslandi með hliðsjón af aðild- Kveikf á jálaírénu í Hafnarfirii á merpi □ Kveikt verður á jólatré þvl sem Fredriksberg í Danmörku hefur gefið Hafnarfjarðarbæ, kl. 16 á sunnudag. Jólatréð er staðsett á Thorsplani við Strandgötu. Lúðrasveit Hafnar fjarðar leikur á undan athöfn- inni. Ambassador Danmerkur, Birger Ove Kronman, afhendir tréð. Dönsk kona búsett í Hafn. arfirði frú Lizzv Baldvinsson, mun tendra Þó*ið. Bæjarstjórl, Kristinn Ó. Ouðmundsson veit ir trénu viðUku. bví næst syng- ur karlakórinn Þrestir, undir stjórn HerberU H. Ágústsson- ar. Kýnnir ve^ður Helgi Jónas- son, fræðslustjóri. — Rlldómsr sru á bls. 19,21 oi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.