Alþýðublaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1969, Blaðsíða 3
Alþýðuiblaðið 13. deseraber 1969 3 NoKkrir arkitektar ræcía saman við opnun sýningar bandarísku arkitekt anna í Bygglngaþjónustunni i gær. (Mynd: ÞORRI) Bandarískir arkitektar sýna □ Sýning á teikningum og ljósmyndum af húsum banda- rískra arkitekta var opnuð í gær í húsakynnum Bygginga- þjónustu Arkitektafélagsins að Laugavegi 26. Samtímis hófst í Ameríska bókasafninu yfirlits sýning yfir skipulag borga fyrr Gefið >OROTHY 'GRAY . snyrtivörur í glæsilegum gjafaumbúðum. Fæst í apótekum og snyrti- vöruverzlunum. og nú. Til tals hefur komið að sú sýning verði einnig sett upp í húsakynnum Arkitektafélags ins, er sýningunni þar lýkur, en það gæti þá örðið um eða eftir áramótin. Á sýningunni í Bygginga- þjónustunni eru sýndar 34 teikningar og ljósmyndir af margs konar húsum, einbýlis- Ihúsum, raðhúsum, SE(m)oýUs-l húsum og háhýsum og er þarna að sjá mörg dæmi um nýstár- legan byggingarstíl. Teikning- ar þessar eru verðlaunateikn- ingar úr verðlaunasamkeppni, sem bandaríska arkitektafélag- ið efnir til reglulega, og er þetta í 11. sinn, sem samkeppni þessi er haldin. Tímarit og bækur um byggingalist munu liggja frammi á meðan á sýn ingunni stendur. Sýningin í Byggingaþjónustu Arkitektafélagsins verður opin kl. 13—18 virka daga til fimmtudagsins 1.8. desember, en sýningin í Ameríska bóka- safninu er opin kl. 10—19 virka daga til jóla. NÝ SENDING enskar vetrarkápur ,oig loðprýddar hlettukápur í sérflokkl KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Jólabækur Prentsmibju Jóns Helgasonar fiskimannsins MORHIS L.WEST Stórbrotin skáldsaga eftir MORRIS WEST, höfund /skáldsagnanna Babelsturninn og Málsvari myrkrahöfðingians. SkúUisaýu eftíf hát'und h<>k.irinrvar Huix'isttn'ninn . Frásögn af dulræuum fyrirbærum í snilldar þýðingu SVEINS VÍKINGS . ívlAQNÚS SVLINSSQN Þjóðlegutr fróðleikur. Annálar og æviskrár úr Mýrasýslu SAGNiR OG ÆVISKRAR DONALD GORDON er einnig höfundur bólcarinnar GULLNA OSTRAN, sem út kom á síðasta ári og hlaut frábærar viðtökur. FLUG LEÐURBLÖKUNNAR eír æsispennandi saga úr kalda stríðinu. btökunnar Skáldsatja &ftir höfuru/ bókQrinoar.Gufína Ostran Hvorki fyrr né síðar hefur önnur eins blekking verið framkvæmd í styrjöld, sem þessi saga greinir firá. Ótrúleg en sönn frásögn úr isíðari heimsstyrjöldinni. PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR, SÍÐUMÚL A 8 — SÍMI38740. I 2P5355S5S5/5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.