Alþýðublaðið - 13.12.1969, Side 5
Alþýðublaðið 13. desem'ber 1969 5
hlaðið
Útgcfandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvatur Björgvinsson (áb.)
RHstjóroarfulItrói: Sigurjón Jóhannsson
Frcttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónssou
Prcntsmiðja Alh.vðublaðsins
Hagstæðar
verðl agsbreytingar
!
I
I
I
F Tollalæikitunarfrunwarp það, sem lalgit hefur verið g
fyrir Alþingi, gerir ráð fyrir mjög verulfegium tolla-1
lækkunum umfram það, sem nauðsynlegt er, beint ■
og óbeint, vegnia aðildar íslands að EFTA .Tolla-1
lækkanirnar á verndarvörum, seim gerðar eru fyrst I
og fhemist veigna væntanle'grar EFTA-aðildar ís- "
lands, nema um 250 m.kr. og toTlalækkanir á hrá~ I
efnum og vélum, sem gera það að verkum. að nettó- 1
tollvernd iðnaðarins verður óbreytt fyrstu 4 árin
nema um 180 m. kr. í tekjutapi fyrir ríkissjóð.
Beinar o'g óbeinar tóllálækkanir vegna EFTA-að-|
ildar nema því um 430 til 450 m.kr. og mun lækkun _
þessara tolla koma fram (sem lækkað vöruverð, bæði 9
á EFTA-vörum, svo og sambærilegri innlendri ;fram-1
leiðs'lu, s!em á í verðsamkeppni við EFTA vörur á i
. innanlaudsmarkaði. i
í framsöguræðu fjármálaráðherra með tollafrlum-
r varpinu kom ennfremur fram, að fyrirhugaðar eru 1
. aðrar tollabreyitingar samihiiða þeim Tækkunum, sem |
gerðar hafa verið vegna EFTA-aðiTdar íslands, á- n
samt ráðstöfunum, er k'oma til með að auka útgjöl'd 1
• rjkissjófJs, svo sem (aukningar á bótum aimannatrygg I
inga. sem óhjákvæmilegt teist að gera.
' Til þess að jafna tekjur og gjöid er fyrirhugað að I
. Ihækka söiutekatt úr 7,5% í 11% og er söiuskattur H
• samt sem áður enn nokkuð lægri en almennt tíðkast S
,í nágrannalöndunum. Ríki'sstjórnin hefur þó tekið I
fram, að þessi aukning söluskatts rnuni ekki Teggj- _
ast á þýðingarm'eistu neyziuafurðir almennings, kjöt, i
smjör og mjólk, þannig að engar verðhækkanir vérða |
á þessum neyzluvörum, þótt söiuskattur hækki. ■
Mun því verðlækkunaráhrifanna af toTlalækkun- 9
inni gæta mun mleir, hvað afkornu alþýðuheimiianna ■
í landinu s'nertir en ýmsir höfðu áður gert ráð fyrir,
þar eð þess'ar innlendu afurðir munu ekki hækka i
verði með aukningu söluskattsins jafnhliða því, að
ýmsar þýðingarmiklar neyzTuvörur munu lækka í
i verði vegna fyrirhugaðrar tollaiælklkunar.
Og bíðið
enn hægir
Tollar á bókaefni
í í frumvarpi því um tollaiækkanir, sem lagt hefur
verið fyrir Alþtngi, er mjeðai annans lagt til ,að toTl-
ar á efni til bókagerðar verði lækkaðir verulega og
sumir feildir niður. Með þessu er kornið til móts viið
þær óskir, sem ísienzk bókagerð, bæði rithöfundar
og útgefendur, hafa um Tangt skeið borið fram; á það
ihefur oft verið bent af há'lfu iþessana aðila, að tollar
á pappír og öðru efni tii bókagerðar væru íslenzkri
bókaútgáfu þungur bagigi og hefði það í för með sér,
að íslenzkar bækur gætu ekki verið samkeppnisfærar
við erlenldl riit, pem, flutt hafa verið inn itollfrjáTst. Því
ber tVímælaTaust 'að faigna, að þeslsum tollum skuli
nú verða aflétt, og vonandi verður sú ráðstöfun
drjúg lyftistöng fyrir ísTenzka bókaútgáfu og þar með
'.heillarík fyrir ísienzkt menningarlíf.
□ ítalska leikkonan Gina
Lollobrigida hefur nú tilkynnt,
að gifting hennar og bandaríska
kaupsýslumannsins, George S.
Kaufmann, verði slegið á stund
ar frest.
„Það er samt allt á fullri
ferð hjá okkur, og við ætlum
að gifta okkur strax og ég er
búin að leika í næstu mynd,“
segir hún.
Fremur lágf boðið
□ Á málverkauppboði Kristj-
áns Fr. Guðmundssonar í Sjálf-
stæðishúsinu í fyrrakvöld voru
boðnar upp 62 myndir. Yfirleitt
var heldur lágt boðið, enda tím-
inn fyrir uppboð ekki hentugur.
Kjarvalsmynd fór á 18.600,
gömul mynd eftir Helga Berg-
mann á 10.100, mynd eftir Túb-
als á 3.800, vérk eftir Karl
Kvaran á 3.100, verk eftir Hring
Jóhannesson á 3.600, gömul
mynd eftir Sigurð Benediktsson
á rúmar 5000, mynd eftir
Kristinn Pétursson á 1800, mál
verk eftir Einar G. Baldvins-
son á 6.500, málverk eftir Jó-
hannes Geir á 6.200, og málverk
eftir Eggert Guðmundsson á
8.600. Mynd merkt JS, talin
eftir Jón Stefánsson fór ekki.
Nýjar tízkuvörur
Kápur
Frakkair
Dragtir
Buxnadragtir
(loðfóðraðar)
PELSAR
Hattar
Loðhúfur
Húiusett
(húi'a og trefill)
Franskar slæðulr
Langir treflar
Handtöskur
(úr leðri og
leðurlíki)
Samkvæmistöskur
Skinnhanzkar
(ulTarfóðraðir)
Bernbarð Laxdal Kjörgarði
Laugavégi 59 — Sími 14422.
Bernharð Laxdal Akureyri
Hafniarstræti 94 Sími 11096.
I
I
I
I'
TÓNABÆR — TÓNABÆR — TÓNA BÆR — TÓNABÆfe — TÓNABÆR
JÓLAFAGNAÐUR FYRIR ELDRi BORGARA
verður í Tónabæ miðvikudaginn 17. des og fimmtudaginn 18. des. 1969 og j
hefst kl. ,2 e.h. ,Sama dagskrá verður b áða dagana, og er mjög fjölbreytt, s.s.
Leikþáttur: Leikflokku,’r unga fólksins.
Jólasöga: Brynja Hreiðarsdóttir les. i
Einsöngur: Magnús Jónsson, óperusöngvari.
Skúli Halldórsson, tónskáld, annast undirleik.
. Vjft
j.
Kórsöngur: Nemendakór Hlíðarskóla.
V Helgisýning: Nemendu/r úr Vogaskóla.
Töfl, blöð cg vikurit liggja frammi. Bókaútláii verður frá Borgarbókasafninu
Aðgangur ókeypis. Kaffiveitingar kr. 25,00.
Allir eldri borgarair velkomnir meðanhusrúm leyfir en til.þess að forðast
þrengsli verða aðgöngumiðar afhentir í Tónabæ og Tjarnargötu 11 mánudag
og þriðjudag kl. 1—5 báða dágana. *
|Allar nánari upplýsingar í síma: 18800.
Félagsstarf eldri borgara.