Alþýðublaðið - 13.12.1969, Síða 9
Alþýðublaðið 13. des'ember 1969 9.
annibal Valdiitiarsson:
Persón u lega hlynntur aðild
//
iannibal Valdimarsson, for-
i Alþýðusambands íslands,
ði í stuttu viötali við blaðið,
fulltrúar ASÍ hefðu rætt
jsanlega EFTA aðild nokkr-
sinnum við viðskiptamála-
herra og sérfræðinga rikis-
irnarinnar. Þeim viðræðum
iokið, en ASÍ hefur ekki tek-
beina afstöðu til málsins,
la má skoða það liápólitískt
mur en faglegt.
\ ’ l
kvaðst Hannibal persónul.
nntur aðild, þar eð hún
idi, einkum er fram í sækti
verða atvinnuvegunum lyfti-
stöng og efla nýjar grein-
ar útflutningsatvinnuvega
fyrir þann fjölda, sem kemur
inn á vinnumarkaðinn á næstu
árum. Það væri einnig sjálfsagt
að hafa sem nánasta samstöðu
með Norðurlöndum og ríkjum
Vestur-Evrópu á viðskipta- og
menningarsviðinu. Hann kvaðst
ennfremur trúa því, að launa-
kjör innan EFTA landanna
yrðu svipuð þegar fram í sækti
og hlyti því EFTA aðild að
verða íslenzkum launþegum til
hagsbóta í framtíðinni. SJ
GENGIN SPOR, sagnaþættir
eftir Þorstein Matthíasson,
UppistaSa þeirra flestra eru þræSir úr sögu
kynslóöa, sem horfnar eru af sviSinu, —
eSa minningar þeirra manna sem ennþá !ifa
aldraSir og líta nm öxl til liSins tíma. Þótt
víSa hafi fennt í slóSina og gróiS yfir götu,
eiga þó ýmsir, sem lengi hafa lifaS, í fórum
sínum sagnir um GENGIN SPOR, gagnlegar
þeim, er horfa til framtíSarinnar.
FÉLAGI DON CAMILLO
eftir jtalska ritjhöfundinn
Giovanni Guareschi. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði.
Þessi saga segir frá því, er kaþólski presturinn
Don Camillo fær vin sinn Peppone kommúnista-
þingmann til þess að taka sig meS í boðsför
til Rússlands. Margt skemmtilegt ber við.
Ýmsir árekstrar verða, en Don Camillo leysir
allan vanda. Kímni hans og gamansemi er
jafnan söm við sig. Þessi saga af Don Cam
iílo er ekki síðri þeim, sem áður hafa komið út.
Békaútgáfan FRÓÐI
IYGGÍN6AMEISTARAR - HÚSBYGGJENDUR
Af gefnu tilefni skal ,yðulr bent á grein nr. 197 í bygg-
ingarsamþykkt, þar sem segir, að úttektir skuli fara
fram á vatns-, frárennslis- hitalögnum og einangrun.
Oheimilt er að hylja slíkar framkvæmdir án sam-
þykkis hyggingafulltlrúa.
BYGGINGAFULLTRÚINN í KÓPAVOGI.
JÓLABÆKURNAR í ÁR
TILRÆBI OG PÓLITÍSK MORD
Stórfróöleg bók sem segir frá
frægustu tilræðum veraldarsög-
unnar við stjórnmálamenn og
þjóðhöfðingja, allt frá þeim tíma
er Charlotte Corday myrti Jean
Paul Marat 1793 til morðsins á
John F. Kennedy 170 árum síðar.
Prýdd fjölda mynda.
SILFURBELTiD eftir Anitru.
Það er stígandi spenna frá fyrstu
blaðsíðu til þeirrar síðustu í
þessari nýju bók Anitru. — Þetta
er bók, sem beðið hefur verið
eftir.
DAGBÓK AÐ HANDAN
Þetta er bók, sem án efa mun
vekja athygli allra þeirra, sem
hafa áhuga á sálarrannsóknum.
Höfundur segir í niðurlagsorðum1
formála: „Ég játa vanmátt mim>
en get svarið, að ég hef verið
strangheiðarleg.“
HNEFALEIKARINN
eftir Jack London.
Jack London hefur um áratugi
verið eftirlætishöfundur íslenzkra
lesenda.
„Pat Glendon verður heimsmeist
ari í hnefaleikum, en það kostar
mikla baráttu að ná því marki.“
Spenrrandi bók frá upphafi til
enda.
FERD TIL FORTÍDAR
Gagnleg unlingabók.
— „sá maður hlýtur að vera
með afbrigðum leiðinlegur, sem
ekki þykir gaman að“ — fyrir
utan nú gagnið."
Árni Björnsson í Tím.anum.
Sögufélagsbók (aðalumboð
ísafold.)
ÞAGNARMÁL
Þetta er fjórða bókin, sem hefur
að geyma greinar og ritgerðir
Snæbjarnar Jónssonar. Snæbjörn
er hispurslaus í máli og lætur
skoðanir sínar hiklaust í Ijós..,
Bók, sem mun vekja athygli.
ÍSAFOLD