Alþýðublaðið - 13.12.1969, Síða 12
12 Alþýðulblaðið 13. desember 1969
SJÓNVARPIÐ
NÆSTU
BRIDGE
Umsión: Hallur Símonarson
Sunnudagur 14. desember 1969.
18.00 Helgistund.
Séra Björn Jónsson, Kefla-
vík.
18.15 Stundin okkar.
Kristín Ólafsdóttir kynnir og
syngur ásamt nokkrum börn-
I um. Einsöng syngur Carlos
Arisdites Ferrer. Lögreglan í
' Reykjavík býður börnum úr
ísaksskóla á Lögreglustöðina.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 í góðu tómi.
Umsjónamaður Stefán Hall-
f dórsson. í þættinum koma
fram Gerður Guðmundsdóttir
Bjarklind, Guðmundur Sigur-
urjónsson, skákmaður og
J hljómsveitin Roof Tops. Einn-
r ig er rætt við nokkra badmin-
i tonmenn.
20.55 Það heppnast hverjum,
sem hann er til borinn.
1 Sjónvarpsleikrit.
' 21.50 Frost á sunnudegi.
' David Frost skemmtir .ásamt
f Ronnie Barker og Ronnie
f Corbett og tekur á móti gest-
r um, þa.r á meðal Danny La
f Rue og Guy Mitchell.
22.40 Dagskrárlok.
-f
P
^í^támidagur 15. desember 1969.
20 00 Fréttir.
' 20.35 Hjólaskautaparið Les
Gaesi.
r Upptaka í sjónvarpssal.
1 20.40 Oliver Twist.
Framhaldsmvndaflokkur gerð
r ur af brezka sjónvarpinu BBC
eftir samnefndri skáldsögu
1 Charles Dickens. 3. og 4. þátt-
f ur. Þetta gerðist helzt í fyrstu
f þáttunum: Ókunn, ung kona
f deyr um leið og hún elur son.
f Hann hlýtur nafnið Oliver
Twist og er alinn upp á mun
f aðarleysingjahæli, er talinn
ógna aga.num þar, og er kom-
f ið í læri til líkkistusmiðs. Lík
i kistusmiðurinn gerir hann að
' útfararverðí. Þetta gremst
r eldri lærlingi smiðsins og ert
r ir hann Oliver til reiði með
því að sverta minningu móð-
r ur hans. Fer svo, að Oliver
' strýkur frá líkkistusmiðnum. .
21.35 ísland og Fríverzlunar-
samtök Evrópu.
Umræður stjórnmálaflokk-
r anna í Sjónvarpssal. Umræð-
f unum er útvarpað samtímis.
22.55 Dagskrárlok.
r
Þriðjudigur 16. desember 1969.
20.00 Fréttir.
20.30 Nýjar íslenzkar bækur I.
Umræðuþáttur. Eins og fyrir
r jólin í fyrra kynnir Sjónvarp-
r ^ð nokkrar nýjar bækur. Rætt,
J er við útgefendur og höfunda.
r Umsi ’marmaður Markús Örn
r Antonsson.
; 21.15 A flótta.
! Dómurinn. — Síðari hluti loka
í þáltar, og verður hann endur
þ*.. tekiníl á laugardag. Þýðandi
Ingibjörg Jónsdóttir.
2)2.10 Afhending Nóbelsverð-
launa 1969.
Frá athöfn í konsertsalnum í
Stokkhólmi 10. desember s. L,
þegar Gústav Adolf Svíakon-
ungur afhenti Nóbelsverðlaun
in fyrir árið 1969. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið).
23.45 Dagskrárlok.
Miðvikurdagur 17. des. 1969.
18.00 Gustur.
Faðir Jóa.
18.25 Hrói höttur.
Skotlandsferð.
18.50 Hlé.
Föstudagur 19. desember 1969. ,
20.00 Fréttir.
20.35 Hljómleikar unga fólks-
sins.
Leonard Bernstein stjórnar
Fílharmoníuhljómsveit New
York-borgar. Þessi þáttur
. nefnist Ungir listamenn.
21.25 Dýrlingurinn.
Spilakóngurinn.
22.20 Erlend málefni.
• Umsjónarmaður Ásgeir Ing-; I
þ„lfsson.
• 22.40 Dagskrárlok.
Laugardagur 20. desember 1969
16.10 Endurtekið efni.
■
Það er tímanna tákn, að almenningur veit hvorki haus né sporð á því,
sem er að gerast í þingsölunum þessa dagana, en fylgist af því meiri
athygli með flóttanum mikla í |S{ónvarpinu. Hér er Gerard lögreglufor-
ingi með einhentan mann, sem kom fram í íyrri hluta lokaþáttar þessa
dæmaiausa sjónvarpsþáttar. ;
20.00 Fréttir.
20.30 Nýjar ísl. bækur II.
Bókakynning. Rætt við útgef
endur og höfunda. Umsjónar-
maður Markús Örn Antons-
-son.
21.15 Sónata fyrir fiðlu og
píanó eftir Jón Nordal.
Guðný Guðmundsdóttir og
höfundurinn leika.
21.30 Miðvikudagsmyndin.
Óvænt heimsökn (An Inspec-
tor Calls). — Brezk kvik-
mynd gerð árið 1954 eftir
samnefndu leikriti J. B. Prist
’ leys. — Góðborgarahjón halda
hátíðlega trúlofun dóttur sinn
ar. Lögreglufulltrúi birtist
skyndilega og fer að spyrja
óþægilegra sþurninga.
22.45 Dagskrárlok.
Landsmót Ungmennafélags
íslands að Eiðum 1968.
16.35 Sieglinde Kahmann og i
Sigurður Björnsson syngja.
16.55 Á flótta. . ,.
Dómurinn. —■ Síðari hluti
lokaþáttar.
17.45 íþróttir. ' - ,
M. a. viðureign Leicester
City og Cardiff City í 2. deild ,
ensku knattspyrnunnar og síð
ari hluti Norðurlándameistara
móts kvenna í fimleikum. '
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Dísa.
Hættuleg sjóferð.
20.50 Sjálfsmyndir.
Þrír listamenn, frá Brasilíu, |
Nígeríu og Kanada, segja frá j
Framih. á .bls, 15, i
□ Það eru oft furðulegir mögu
leikar, sem leynast í einu spili,
bæði í sókn og vörn — mögu-
leikar, sem fæstir spilarar taka
eftir, þegar þau koma fyrir og
litlar umræður eru því um þau.
Við skulum líta á eftirfarandi
dæmi, sem kom fyrir í tvímenn-
ingskeppni. Skorblaðið sýndi, að
spiluð höfðu verið þrjú grönd,
fimm lauf og sex lauf á spilið.
]|nginn hafði unnið sex lauf í
Byi — og engar jákvæðar um-
fæður voru á eftir hvort hægt
ýæri að vinna sex lauf eða ekki.
Spilið var þannig:
S KD72
{" - H KG4
j T 743
L DG9
[' S 943 S Á1085
: . H D932 H Á108754
; T DG.9 T 106
& L 752 L 4
S G6
H ekkert
T ÁK852
L ÁK10863
f
.. Þar sem sex lauf voru loka-
samningurinn gengu sagnir
þannig:
I' ,•
Suður Vestur Norður Austur
T L pass 1 S 2 H
3‘ T pass 3 Gr. pass
4' T pass 5 L pass
6 L pass pass pass
Útspil var hjartadrottning hjá
Vestri. Og nú er spurningin.
Hvernig á að spila spilið?
i Þaþ er greinilegt, að tapslag-
W er í spaða og einnig eru tap-
áslagir í tígli, sem þarf að sjá
ým. Ef Austur stingur upp
ásnum." þagar litlum spaða er
Spilað frá blindum, þá er auð-
yitað,Jiægt að losna við tígul-
rtapslagina. En það er til of mik-
j.Is ætlazt, að Austur geri það.
j Jæja, við skulum þá fyrst at-
jiuga hvað skeður, þegar hjarta-
jcóngur er látinn á útspilið og
Austur setur ásinn. Suður tromp
kr, kemst inn á borðið á tromp
feg' spilar litlum spaða heim á
ppsánn. Ef Austur lætur ásinn
, er allt gott. Ef hann gerir það
je.Kki, þá er blindum aftur spil-
Jpð. inn á tromp og spaðanum
heima kastað niður á hjarta-
gosann. Þá er ekkert eftir nema
taka trompin og gefa einn.slag
á tígul.
, En Austur á betri vörn. Hann
má ekki setja hjartaásinn á í
fyrsta slag. Það kemur Suðri í
vanda, þar sem hann veit ekki
á þessu stigi spilsins hvaða spili
hann á að kasta að heiman. Það
er erfitt að koma auga á þenn-
an möguleika, en góður spilari
í sæti Austurs ætti þó að finna
þessa vörn. Allar líkur eru til
þess — eftir sögnunum að dæma
— að Suður sé með eyðu í öðr
um hvorum hálitnum, og senni-
legra að það sé í hjarta.
Og Suður getur spilað bet-
ur. Hann á að koma auga á, að
Austur getur gefið hjartakóng-
inn, og því á hann að bíða með
að ákveða hvaða spili hann á
að fleygja niður heima í fyrsta
slag. Suður á því að láta lítið
hjarta úr blindum á drottning
una og trompa heima. Síðan spil
ar hann blindum inn á trompið
og spilar spaða á grosann. Ef
Austur lætur lítinn spaða er
blindum aftur spilað inn á
tromp, og nú er hjarta kóng
spilað. Ef Austur lætur lítið
hjarta er spaðanum kastað að
heiman —- ef Austur lætur ás-
inn, þá trompar Suður, og kem-
ur síðan blindum inn á þriðja
trompið. Og nú hverfur spaða-
tapslagurinn á hjartagosann og’
Suður gefur aðeins einn slag á
tígul. Þau eru oft skemmtileg
spilin, sem koma fyrir, og.vissu.
lega .er þejta með erfiðari spil-
um, sem felur í sér mikla mögu-
leika. Hér er annað dæmi svip-
aðs eðlis. Aðalatriðin eru hin
sömu, en nú er miklu auðveld-
ara að koma auga á þau.
S K864
H 97
T Á874
L G64
S AG5
H K82
T KDG952
L 8
S 10972
H G10643
T 1063
L 5
S D3
H ÁD5
T enginn
L ÁKD10732
Eftir sterkar sagnir af hálfu
Vesturs var Suður að lokum
sagnhafi í sex laufum. Vestur
spilyaði út tígul kóng.
Suður má ekki láta ásinn úr
blindum á kónginn — heldur
trompa heima. Hann tekur síð-
an trompin og spilar spaða
þristi. Ef Vestur tekur á ásinn
er hægt að kasta tveimur hjört
um heima á tígulás og spaða-
kóng, og ef Vestur gefur spað-
ann, hverfur spaðadrottningin
niður í tígulásinn.
Ingólfs-Cafe
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar.
Aðgöngumiðasala £rá kl. 8 — Sími 12826.