Alþýðublaðið - 13.12.1969, Side 14

Alþýðublaðið - 13.12.1969, Side 14
14 Alþýðublaðið 13. desember 1969 /V Framhaldssaga eflir Elizabeth Messenger A fjallahótelinu 27. Vonsviknituldur fór um hópinn' og færðist í auk- ana. Nokkrir karlmannanna gengu út úr hópnum og héldu í áttina að skrifstofunnj. Patriciu datt í hug, að þetta væru blaðamerm. Þar sem ekkert virtist ætla að gerast, leystist þyrpingin upp í smáhópa sem héldu áleiðis að mat- salnum. Meg birtist skyndilega við hliðina á Pat. — Komdu, við skulurrr fá okkur að borða, (sagði hún. — Frame er annt um að koma öllu í eðlilegt horí! Hún brosti kátlega: — Og mér er það eðlilegt að vera svöng! i sama vetfangi kom Pat auga á Stephen. — Farðu inn, sagði hún við Meg. — Ég kem eft- ir andartak. Hún gekk til Stephens, sem stóð á tali við ókunn- uglega menn, sem hlutu að vera annaðhvort blaða- menn, eða óeinkennisklæddir lögreglumenn. — Þú vildir tala við mig? sagði húrr við hann. — Ég? Svipur hans var undrandi, þegar hann leit á hana. — Ekki það ég veit til. — Þú sagðist þurfa að taia við mig um eitthvað. Meg sagði, að þú hefðir verið að spyrja eftir mér. — Ég hef ekkert við þig að tala — að því und- anskildu, að það er alltaf ánægjifljegt ^að tala við unga og fallega stúlku. Seinustu setningunni var bersýnilega beirrt til mannanna tveggja, sem hann var að tala við. Pat farm roðann stíga fram í vanga sína, svo að hun sner ist á hæli og gekk aftur til Meg, án þess að segja nokkuð frekar. Hún var í allt of æstu skapi til að svara Meg, sem var að tala um Jinny: — Getur þú skilið, hvers vegna hún kom ekki aftur? Maður er þara orðinn dauðhræddur um, að hún hafi fundið drengirrn, og hann hafi ekki verið á lífi! Meg þagnaði, þegar Frame birtist og lagði leið sína að borði þeirra. — Ungfrú Masters, viljið þér gera svo vel að koma með mér? — Ég, sagði Pat lágri, veikri rödd. — Já, ef þér viljið gera svo vel, ungfrú Mast- ers. Hún setti munnþurrkuna frá sér og reis á fætur, samrfærð um að augu allra viðstaddra í þessum stóra sal, beindust beint að henrri. — Hvert á ég að koma? spurði hún þreytulega. 32. KAFLI. HANN FYLGDI HENNI inn í skrifstofu sína, þar sem Cowley sat bak við skrifborðið. Hár, ungur maður sneri sér snöggt við og gekk út um leið og þau komu inn. Hann kom Pat óljóst kunnuglega fyrir sjóirir, en hún var of upptekin af því, sem staðið gat á bak við það, að hún skyldi vera kölluð fyrir til þess að leiða hugann nema lauslega að honum. — Gott kvöld, ungfrú Masters. Lögregluforingirrn hallgði sér aftur á bak í stólnum og horfði á hana. Pat horfði á hann á móti. — Viljið þér ekki gera svo vel að fá yður sæti. það er dálítið, sem mig langar til að biðja yður um skýringar á. Hann tók lítið naglalakksglas, sem stóð fyrir framan hann og rétti henni það: — Eigið þér þetta? — Nei, svaraði Pat. — Ég nota aldrei annað en Ijósrautt naglalakk. Hún rétti hendurnar fram, svo að hún sá þær. — Og þó fannst þessi flaska, sagði lögreglufor- inginn, — í skúffunni yðar. Pat starði stórum augum á hann: — Þetta er sama sagan og áður, sagði hún. — Peningakassinn.... Yfirþyrmd af vonleysinu leit hún á hann: — Það eina, sgm ég get svarað, er það að þetta er ekki mín eign. Hann setti flöskurra aftur á borðið fyrir framan. sig. — Það veröur ekki komizt hjá því að spyrja yður að öðru — hafið þér skolað talsverðu magni af dag blöðum niður um klósettið yðar? — Svo sannarlega ekki! Pat fann, að rödd hennar var að bresta. — Húsvörðurinn, sem athugaði leiðslurnar, fann klósettið hjá yður stíflað af dagblaðriflinrgum. — Ég get ekkert annað en endurtekið, að ég þekki ekkert til þess. — Gott og vel. Við skulum nú andartak snúa okkur aftur að komu yðar hingað. Mig langar til að heyra einu sinni enn um bifreiðina, sem srreri við án þess að konra yður til aðstoðar. I I I I I I I I II I I I I I I Smáauglýsingar TRÉSMÍÐ AÞ J ÓNUSTA Látið fagmann annast viðgerðir og viðhald á tréverki húseigna yðar, ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. — Sími 410 5 5 VOLKS WAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslu lok á Voikswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Símar 19099 og 20988. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hreinlætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Sími 18 717 PIPULAGNIR. Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við WC-kassa. — Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON, pípulagningameistari. Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur og traktorsgröfur cg bílkrana, til allra framkvæmda, innan og utan borgar- innar. Heimasímar 83882 33982. Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Mafur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN VEITINGASKÁLINN, Geithálsi mmmm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.