Alþýðublaðið - 13.12.1969, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 13.12.1969, Qupperneq 16
iTÖDVTD ÞTÓflNN 1 Hvað segfa I framleiðem I---------------- ÍSigurður M. Helgason hjá Módel-húsgögnum: Hvað gerisf í húsgagna; og innréttingaiðnaði við EFTA-aðild: Aukin sérhæfing mun þýða hærri .■ : - ;;j fekjur launþega j jnnréiíingarsmíði var hðrð samkepitni, sem fnr á annan veg en æflað var o I sambandi við EFTA-að- ild hefur ]jví verið mjög haldið á lofti af EFTA andstæðing- um, að aðildin myndi þýða al- gert hrun tollverndaðra iðn- greina á íslandi. Þær iðngrein- ar, sem hér um ræðir, eru um 17 talsins og starfandi fólk í þeim greinum er alls um 4000 manns. Á næstu dögum mun Alþýðu E EFTA og iðnaðurinn hlaðið gera skil nokkrum þeim helztu iðngreinum, sem hér um ræðir, bæði með því að vitna til athugana, þeirra sérfræðinga sem rannsakað hafa áhrif EFTA aðildar á íslenzka atvinnuvegi og eru birtar, sem fylgiskjöí með EFTA tillögunni og með viðræðum við atvinnurekend- ur í þessum iðngreinum. AI- þýðublaðið hefur valið að gera að þessu sinni skil húsgagna- og innréttingaiðnaði, en í þess- um iðngreinum starfa nú um 40% þess fólks, sem hefur at- vinnu af störfum í tollvernd- uðum iðngreinum á íslandi. LAUNAGREIÐSLUR HÆRRI í IÐNGREIN- UM SEM EKKI NJÓTA TOLLVERNDAR í skýrzlu Guðmuridar Magn- ússonar prófessors, kemur fram að launagreiðslur pr. mannár hafa verið mun hærri í iðn- greinum ,sem lítillar eða engr ar tollverndar hafa notið, en í þeim iðngreinum, sem búið hafa við umtalsverða tollvernd. Á þetta m. a. rætur sínar að <rekja til þess, að vinnuafl í ótolTvernduðum iðngreinum hefur verið mun sérhæfara en í tollvernduðum greinum. Þessu sérhæfða vinnuafli verður vita skuld að greiða hærra kaup. Þessi atriði, sem gilda um launagreiðslur í tollvernduðum og ótollvernduðum iðngreinum almenpt, renna vitas-kuld enn j frekari stoðum undir þá kenn- i ingu, að með minnkandi toll- | vernd og aðgangi að tollfrjáls- um markaði muni greidd vinnu laun til verkafólks í iðnaði I hækká, m. a. vegna þeirra | auknu krafna um sérmenntað i vinnuafl, sem gerðar eru í iðn- greinum, er þreyta þurfa sam- keppni við sambærilega fram- leiðslu á erlendum og innlend- I um markaði. FYRIRTÆKIN ERU OF MÖRG Ágóði eftir skatt í húsgagna gerð var jákvæður frá 1964 til 1966, en neikvæður 1967—68. Neikvæða þróun á þessum síð Frambald bls. 15. ’ □ Ég sé einungis eitt atriði sem getur mælt með aðild ís- lands að EFTA og það er, að fjármálapólitík hér lagist eitt- hvað með henni, en ef hún batn ar eitthvað kemur margt í kjöl- farið. Ef húsgagnaiðnaðurinn á að standast samkeppnina sem verð ur með EFTA-aðild verða eft- irtalin þrjú atriði að koma .til: . Iðnaðinum verði hjálpað til að koma upp hráefnisbanka með fjárframlögum úr iðnþróunar- sjóði, en ef hægt er að kaupa hráefni í stórum stíl lækkar verðið verulega. 2. Lánamál til iðnaðarins komist á réttan grund völl og 3. að ríkið útvegi harða sölumenn og markaðsleitarmenn til að vinna framleiðslunni mark að og álit í markaðslöndunum. Að lokum vil ég svo leggja fram þá spurningu hvort það geti talizt eðlilegt að flutnings- gjöld frá íslandi með skipum séu svipuð og með flugvélum? Ef svo er talið, þá sé ég ekki að hægt sé að standa í útflutningi ef þessu máli er ekki kippt í lag. Ef að allir aðilar leggjast á eitt þá skeður margt stórt. —■ Hjalti G. Kristjánsson hjá Kristjáni Siggeirssyni hf.: □ Ég álít það rétta stefnu að útvíkka markaijinn- og EFTA hefur þann tilgang að skapa aukinn markað, m. a. fyrir hús- gögn. Mér finnst rétt stefna að ein- angra sig ekki inni, en færa sig nær umheiminum og hugsa eins og aðrar þjóðir. EFTA-aðild hefur miklar breytingar í för með sér og við verðum að fara að hugsa öðru- vísi og slíkt tekur langan tíma. Það hefur verið skoðun okk- ar í mörg ár, að markmiðið sem við eigum>^vinna að sé á sviði hönnunar og gæða, en ekki á öðrum sviðum. Við þurfum að koma á markað hannaðri og vandaðri vöru — eftirsóttri vöru. Hitt er svo annað mál, hvort 4—5 ár reynist nægilegur tími til að aðlaga sig breyttum að- stæðum, en reynslan sker úr um það. Ég hef ferðast mikið erlendis og séð mörg fyrirtæki blómstra við þær aðstæður sem nú ec byrjað að horfa til og við meg- um ekki líta svo lágt á okkur? sjálfa, bæði sem iðnaðarmenn og iðnrekendur, að álíta að aðr- ir geti alltaf gert betur en við sjálfir. — | Jón Pétursson hjá J.P.-innréttinoum: □ Mitt fyrirtæki framleiðir að allega innréítingar. Ég er hlynnt ur EFTA-aðild íslands og von- ast til að geta farið að flytja út innréttingar. Það hefur sýnt sig, að íslenzkar innréttingar stand- ast fyllilega samanburð við er- lendar. Það var nokkur sala í erlendum innféttingum hér fyrst eftir að hafin var á þeim inn- Frh. á 4. síðu, Alþýdti blaðið 13. desem'ber 1969 | Þ/ófnbjöllur Brunnbjöllur FuUkomin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.