Alþýðublaðið - 20.12.1969, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 20.12.1969, Qupperneq 7
Alþýðublaðið 20. desemtoer 1969 ] 7 URSLITIN Frh. af 1. síðu. milli um stofnun eins sameig- inlegs markaðssvæðis í Evrópu og ríkisstjórn íslands taldi ó- hjákvæmilegt að fylgjast náið með "Jeim samningaviðraeðum fyrir íslands hönd og kynna sérstöðu íslands í slíku hugsaa legu samstarfi Evrópuþjóða, hófst viðskiptamálaráðuneytið, undir forystu viðskiptamálaráð herra, handa um umfangsmikl- ar athuganir í því sambandi og lagði Dr. Gylfi Þ. Gíslason mikla áherzlu á, að kynna sem bezt sérstöðu og sérhagsmuni íslands ef til slíks samstarfs myndi koma. Fyrir u. þ. b. tveimur árum, þsgar íslendingar fóru alvar- lega að hugleiða möguleikann á samningum við EFTA kom það fyrst og fremst í hlut viðskipta málaráðherra, Dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, að hafa yfirum- sjón með þeim athugunum og samningaviðræður, sem fylgdu í kjölfarið. Átti hann marga fundi með róðherrum EFTA- landanna um þau mál, lagði fram þær kröfur íslands, sem kynntar voru á fundi EFTA ráðsins í byrjun þessa árs, og átti hvað stærstan þátt í þeirn hagstæðu samningum, sem náð- ust. Er viðskiptamálaráðherra, Dr. Varúð á □ Stjórn Varúðar á vegum hefur sent frá sér athugasemdir við útvarpserindi Baldvins Þ. Kristjánssonar félagsmálafull- trúa Samvinnutrygginga „Um daginn og veginn“, sem hann flutti í ríkisútvarpið 17. nóv. s. 1. Segir þar að ummæh Bald- vins sem hann viðhafði í er- indinu um stofnun, rekstur og starfsemi samtakanna séu mjög , villandi og að mestu leyti al- röng, og eltki aðeins til þess fáll in að vinna gegn starfsemi i þeirra heldur sé einnig hætta á að þau skaði slysavarnarstarf- semi í landinu almennt. Telur stjórn VÁV því brýna nauðsyn að skýra málið og leið rétta sumar af þeim rangfærsl- um sem snúa að „Varúð á veg- um“. — Bifreiðatryggingafélög- in höfðu forgöngu um að stofna landssamtök gegn umferðarslys um á öndverðu árinu 1966. Stóðu 26 aðilar að samtökum þer.sum, sem hlutu nafnið „Var úð á vegum“, þar á meðal 11 bifreiðatryggingafélög. Þar sem Slysavarnarfélag íslands var sá eini af þessum 26 aðilum sem helgaði sig eingöngu slysavörn- um og um leið stærsti aðilinn, þótti eðlilegt að það hefði aðild ; á við tryggingafélögin í fulltrúa- ráði samtakanna, Bifreiðatrygg ingafélögin lögðu til 50% af rckstrarfé samtákanna en Slysa varnarfélagið 40% þar til í árs- Gylfi Þ. Gíslason, því sá ís- lenzkra stjórnmálamanna, sem mesta þekkingu hefur á mál- efni því, sem viðvíkur aðild ís- lands að EFTA og borið hefur hitann og þungann af þeim um- ræðum, sem farið hafa fram um ísland og EFTA hér á landi allt frá því að ísland hóf könn- un á inngöngu í samtökin og til þess dags, er Alþingi hefur sam þykkt aðildina. Að loknum fundi í samein- uðu Alþingi í gær, náði Al- þýðublaðið tali af Dr. Gylfa Þ. Gíslasyni, og lagði fyrir hann nokkrar spurningar viðvíkj- andi þeirri samþykkt, sem Al- þingi hafði þá nýlega gert. — Ráðherrann sagði; —Ég tel, að Alþingi hafi með þessarri samþykkt um aðild fs- lands að EFTA tekið einhverja þá stærstu ákvörðun, sem tek- in hefur verið af okkur íslend- ingum um langt skeið. Það er enginn vafi á því, að EFTA- aðild hefur mikla þýðingu fyrir framtíð íslenzks efnahagBtlífs og þar með fyrir alla íslendinga. Hvað vilt þú segja um úrslit atkvæðag reiðslunnar ? — Mér finnast úrslit atkvæða greiðslunnar mjög ánægjuleg og ég er sannfærður um að sú staðreynd, að mótatkvæðin urðu aðeins 7, mun styrkja að- stöðu fslands út á. við, auka álit landsins meðal annarra þjóða og hafa jákvæð áhrif 'á starfs- vegum lok 1968 að öll tryggingafélög- in að einu undanskildu tilkynntu að þau mundu hætta öllum fjár- framlögum til VÁV nema til sérstakra verkefna eftir fyrir- fram gerðum áætlunum. Þar sem stærsti tekjuliður VÁV var fallinn í burtu varð að endur- skipuleggja starfsemi þess, og var það gert á síðasta aðalfundi, sem haldinn var í júní 1969, þar sem framtíðarstefnan var mótuð. Nú vinnur stjórn samtak anna að undirbúningi að ráð- stefnu sem fjalla mun um einn undirstöðuþátt umferðarmála, og fyrirhugað að halda hana í byrjun næsta árs í samvinnu við SVFÍ, bifreiðatryggingafélög og önnur aðildarfélög. Meðal ummæla Baldvins Þ. Kristjúnssonar í fyrrnefndu er- indi var eftirfarandi: „SVFÍ not aði svo endanlega þessa sérstöðu sína til þess beinlínis að kyrkja „Varúð á vegum“ í fæðingunni, og það tókst...“. — Eins og að framansögðu má sjá hefur SVFÍ verið' traustasti stuðningsaðili VÁV, sem heldur áfram starfi sínu í fullu samræmi við sam- þykktir síðasta aðalfundar. Eru því ummæli B.Þ.K. ekki í sam- ræmi við staðreyndir. Starfsemi VÁV var að sjálf- ,^/jgðu fjölbreyttari fyrstu tvö áriri en þau eru nú, og var þá m., a. unnið að fjölþættri fræðsiu Framhald bls. 11. aðstöðu okkar í EFTA. Það er líka ánægjulegt, að ekki aðeins stuðningsmenn rík isstjórnarinnar á Alþingi skyldu greiða aðildinni at’kvæði held- ur einnig tveir stjórnarandstæð ingar, — þeir Hannibal Valdi- marsson og Björn Jónsson. Einn þingmanna Alþýðubanda lagsins hefur og liklega ekki verið allt of hrifinn af afstöðu flokks síns í þessu máli, því hann kom ekki til þings, þegar greidd voru atkvæði um EFTA, en mætti hins vegar rétt á eft- ir, þegar kjósa átti í Norður- landaráð. Þetta var það eina, sem kom á óvart í atkvæðagreiðslunni. Hitt munu þingmenn hafa vitað fyrirfram. Hver verða svo næstu við- brögð rikisstjómarinnar í þessu máli, eftir að Alþingi hefur samþykkt tillögnna um aðild íslands að EFTA? — Nú munum við í ríkis- stjórninni tilkynna samþyklvt Alþingis til EFTA-ráðsins í Genf. Þjóðþing eða ríkisstjórn- ir EFTA landanna munu síðan samþykkja formlega aðild ís- lands að samtökunum og EFTA ráðið svo taka ísland í sam- tökin með gildistíma frá 1. marz n.k. — SUÐUR HEIÐAR Höfundur. eftir Gunnar M. Magnúss. Æs’kulýðssagan. sí- gilda. Góð og falleg gjöf itil æskurmar í landinu. Ný útgáfa fyrir nýja kynslóð. Útgáfan f . VINAMINNI Póst’hólf 1063. Sími 40987. „Salli úr smiðjunni,“ aðalsöguhetjan. tbeKeewooiíOiet '""'feffiwaJCsnBesi SetttkSidnj K»fo

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.