Alþýðublaðið - 02.01.1970, Side 5

Alþýðublaðið - 02.01.1970, Side 5
Alþýðu'blaðið 2. janúar 1970 5 Alþýðu Haálð Úígofandi: Nýja útgáfufélagiíf Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmunds?on Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) KHstjór .iarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alþýðublaðsins | J Oryggismálaráð- I stefna Evrópu Avarp forsetans } Forseti íslands, dr. Kristjún El'dijám, flutti þjóð- I , inni áramótaboðskap í útvarp og sjó’nvarp á nýjárs- ■ dag, eins og venja er til. í ávarpinu lagði forsetinn g á það ríka áherzlu, hver nauðsyin það er að búa vel 1 að landinu og vernda það fyrir hvers konar spjöll- " um. Hann vék í upphafi að þeirri fornu trú, að sum I fjöll væru aðseturstaðir landvætta, sem vefctu það- I an yfir byggðarlögunum. Síðan sagði hann: | „Hin nýju hlutföll í skiptingu byggðarinnar hafa | haft gífurleg á'hrif á allt þjóðlífið. Víst voru hinar . fornu félagsheildir smáar og veikar, en þær fundu 1 j eigi að síður til sín sem mikílvægra eininga með ■ sinn tilgang og verksvið í því gamla jafnvægi, s’em g aldalöng reynsla bændaþjóðfélagsins hafði skapað. I Brottstreymi fólksins hefur svipt mörg byggðarlög * meira en litlu af sínum fyrra metnaði. En samtímis I höfum vér byggt stóra höfuðborg. Hennar metnað- I ur er að sama skapi mikild og það með réttu, því að « íhún er fjölbreytileg miðstöð þjóðlífsins alls. En i j margir hafa óttazt þessa þróun, sagt, að vér værum i j að verða borgríki eða líkt þjóðfélaginu við mann- | veru með of stórt höfuð en að því skapi veika og I , valta fætur. Ýmsum hefur fundizt sem þjóðin ■ smækkaði með samdrætti byggðannaiþrátt fyi-ir sí-1 hækkandi heildartölu land’smanna, og þjóðfélagið j| verða tilbrigðasnauðara og svipminna en áður. Þess * ber þó vel að minnast, að önnur fjöibreytni, sem i nauðsynleg er í nútíma þjóðfélagi, hefur fcomið í g I staðinn. En oss nægir ekki í þessu eími annaðlhvort- . eða, heldur verðum vér að hafa hivort tveg'gja. Vér 1 verðum að hafa efni á að eiga n'okkuð stóra höfuð- 8 borg, sem er miðstöð menningar og alls þjóðlífs og ■ þjónar þar með landsmönnum öllum. En jafnframt I verðum vér vissulega að byggja landið. Ekki af ó- ■ raunhæfri rómantík eða sögulegri tilfinningasemi, B þó að slíkar kenndir séu skiljanlegar, héldur til þess i að nytja lífsskilyrðin skynsamlega, efla möguleika _ til Mfs og bú'setu og auka fjölbreytni í athöfn og B j mannlífi.“ j Forsetinn sagði, að vonir stæðu til, að undanhald ■ byggðanna hafi runnið skeið sitt á enda, en í stað- I inn sé hafið jákvætt viðnám. Um það efni mælti * hann á þessa leið: „Vonleysi og uppgjöf er mönnum I fjarri, heldur er einmitt verið að búast fyrir af bjart- I sýni og áhuga, menn setja metnað sinn í, að byggðin haldi velli og geti boðið upp á nútímalífskjör, enda I mun fól'kið þá hvergi fara, heldur búa sér framtíð | í heimahögum. Þróun byggðanna í landinu er sa'nn- ■ arlega eitt af sjálfstæðismálum þjóðarinnar, og það 1 er vel, að þetta mál er nú mjög til umræðu og rann- ® sóknar og skilningur á mikilvægi þess. Vér skulum I trúa því, að Spákonan, Óttar og Eilífur og aðrar I vættir lands muni enn halda . verndarhendi yfir u byggðum sínum og að fólkinu í landinu verði að trú 1 j einni á það, sem þær tákna í huga þess.“ Fundur æðstu manna Var- sjárbandalagsríkjanna í síð- asta mánuði staðfesti að Sovét- ríkjunum er mjög i mun að koma á ráðstefnu um öryggis- mál Evrópu. Frá því að Var- sjárbandalagsrikin fyrst báru þessa tillögu fram á fundinum í marz hefur sífellt komið bet- ur í ljós að Sovétríkin vilja halda slíka ráðstefnu sem fyrst — helzt nú í vor. í viðleitni sinni til að koma fundinum á hafa Rússar virkjað öll banda- lagsríki sín og óopinber samtök og stuðningsmannahópa á Vesturlöndum. Finnar hafa einnig mælt sterklega með slikri ráðstefnu og iþeir hafa boðið að ‘hún yrði haldin d Ilelsinki. ‘En það -ríkir ænginn ‘álíkur einhugur um það til hvers eigi að halda ráðstéfnuna. Margt benðir til þess að Sovétríkin annars vegar og hlutlaus lönd eins og Finriland og Júgóslav- ía hins vegar hafi mjög and- Stæðar skoðanir um það efni, og einnig innan Varsjárbanda- lagsins eru skoðanirnar mjög ó- líkar — eirikum skoðanir Rússa og Rúmena. Mlir sem vinna að því að kama á ráðstefnu um öryggi3- mál Evrópu segja að hún eigi að verða til þess .að tryggj a frið og öryggi a álfunni. Hún <á að draga úr spennunni milli austurs og vesturs. Þetta mark- mið er svo sjálfsagt að fáir geta verið á méiti því. Ekki einu sinni gamlir „kaldastríðs- TOenn“ á Vesturlöndum hafa þess vegna dirfzt að taka op- inbera afstöðu gegn ráðstefnu um öryggi Evrópu. En þeir spennunni milli austurs og vesturs, en það á að gerast með samkomulagi milli valdablokk- anna, en ekki sem hreyfing að frumkvæði smáríkja og meðal- ríkja. Þessa ósk um að viðhalda gömlu áhrifasvæðunum í Evr- ópu eiga Rússar sameiginlega með Bandaríkjamönnum. Þess vegna gátu Bandaríkin hæg- lega fallizt á tillögu Rússa um öryggismálaráðstefnu. Það stefndi aðstöðu þeix-ra ekki í neina hættu. i En eins trúlegt og það er að Sovétríkin vilja nota ráðstefn- una til að tryggja óbreytt á- stand i Evrópu, eins víst er það að lönd eins og Rúmenía, og auðvitað Júgóslavía líka, vilja allt annað með ráðstefnunni. Þegar ég var nýlega í Búkar- est kom það greinilega fram í samtölum við háttsetta stjórn- málamenn og enibættismenn, að Rúmenía hafði áhuga á ör- yggismálaráðsteffnu Evrópu af tveimur ástæðum. 1. Rúmenar vilja rjúfa gamla kerfið, þar sem álfunni er skipt í tvö áhrifasvæði. Rúmenar vilja ekki að úr spennunni sé dregið eingöngu með samkomu lagi milli valdablokkanna, held- ur vilja þeir þróa tvíhliða sam- skipti einstakra landa. Rúmenar styðja itillöguna um öryggis- málaráðstefnu í þeim tilgangi að afnema sjálft blokkakerfið í Evrópu og veita einstökum riikjum meira svigrúm. 2. Önnur ástæða þess að Rú- menar eru meðmæltir öryggis- málaráðstefnu er sú, að þeir reikna með að meðan verið sé að undirbúa ráðstefmjina og meðan hún standi yfir eða i hléi milli tveggja eða 'fleiri ráðstefna, verði það -mjög erf- itt fyrir Rússa að gerá hern- aðarinnrás í Rúmeníu. Sovézk innrás í Rúmeníu væri í enn ríkari mæli en hernám Tékkó- slóvakíu ósamrýmanleg því friðarviljaandrúmslofti sem er nauðsynlegt til þess að af ráð- stefnunni verði. Þannig hugsa Rúmenar. , Það er varla mjög rangt pS geta sér þess til að sjónarmið Rúmena njóti þöguls stuðninga í öðrum Varsjárbandalagsríkj- um, jafnvel þótt þar $é ekki talið henta að láta slíkt í Ijós. Þau lönd eru mjög fá í Austur- Evrópu þar sem leiðtogar ala ekki með sér leyndar vonir um aukið sjálfstæði gagnvatt Sov- étríkjunum. Ekki einu sinni Au.-Þýzkaiand, sem oft er kall- að hreint sovézkt leppriki, get- ur haft áhuga á að viðhalda kerfi, sem til frambúðar trygg- ir sovézk yfirráð í A.-Evrópu og bandarísk í Vestur-Evrópu. Það eru þannig margvíslegar hvatir að baki óskunum um ör- yggismálaráðstefnu Evrópu. Sá ótti sem ýmsir á Vesturlöndum ala með sér, að ráðstefnan yrði einhliða í hag Sovétríkjunum, virðist þannig vera talsvert yf- irdrifinn. (Arbeiderbladet/ Jahn Otto Johansen. gera sér vonir um að undir- búningurinn taki svo langan tíma, að ráðstefnan eigi cnn langt í land sjálf. En hvers lags öryggi á ráð- ■stefnan að tryggja? Eða með öðrum orðum; Við hvernig’ Evrópu er miðað? Það er hérna sem sk'órinn klemmir. Jafnvel þótt Rússar segi það ekki beint, er greini- legt að þeir vilja halda öryggis- málaráðstefnu til þess að styrkja stöðu sína í EVrópu. Rússar hafa greiniiega engan áhuga á því að bilið minnki miili Varsjárbandalagsins og Atlantshafsbandalagsins. Þeir vilja viðhalda því gamla kerfi að Evrópa skiptist í tvö áhrifa- svæði stórveldanna og fáein hlutlaus ríki, sem séu hluti af jadajafnvæginu. — Rússarnir gerðu innrásinia í Tékkóslóvak- íu til þess að viðhalda þessu jafnvægi, og það er harla ó- trúlegt að Þeir muni svo skömmu síðar fallast á neitt sem gæti sett þetta kerfi í hættu. Sovétríkin vilja draga úr BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. HJOLASTILLINGAR MÚTORSTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. •=• Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Rýmingarsala: Seljum í dag og næstu daga ný og notuð húsgögn og húsmuni með mjög lágu verði komið og reynið viðskiptin. Gardínubraut'r Laugavegi 133 — Sími 20745 i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.