Alþýðublaðið - 03.01.1970, Page 9
Alþýðublaðið 3. janúar 1970 9
:
mtmrnmi
urlaug Rósinkranz (greifafrúin).
INGA MARÍA EYJÓLFS-
DÓTTIR, söng og lék Barbar-
inu. Hún gerði það mjög vel
var létt og frjálsleg í hreyfing-
um. Hún hefur létta lyriska
sópranrödd, hún mætti syngja
með meiri lit, ítalskan má vera
betri.
HJÁLMAR KJARTANS-
SON, söng en lék ekki Dr. Bar-
tolo. Hann hefur góða bassa-
rödd, en ekki jafna, þegar hann
beitir sér. Hann var ekki „typ-
an“ sem Dr. Bartolo, þess vegna
fór öll fyndni út í veður og
vind.
SIGURVEIG HJALTESTED,
söng en oflék Marcellinu. Hún
beitti röddinni alltof mikið, eins
og hún væri að syngja Verdi en
ekki Mozart. Búningur og gervi
hennar var eins og á þýzkri
bóndakonu, ég hef aldrei séð
nema veiklædda Marcellinu.
Hún átti að vera með fallegan
höfuðbúnað en ekki bara slétt
hárið. Það var synd að aríu
Marcellinu í 4. þætti „II Capro
Ella Capretta", var sleppt. Þetta
er flott aría, með flúrsöng, sem
væri gaman fyrir mezzosópran
að spreyta sig á. ítalsk.an mátti
vera betri.
GESTUR GUÐMUNDSSON,
söng Don Basilio tónlistarkenn-
ara, hann hefur ágæta lyriska
tenórrödd og beitir henni sóma-
samlega. Hann fékk heldur eklci
að syngja sína .aríu, ég veit að
henni er oft sleppt. Leikur hans
var ekki sannfærandi, þetta er
gamansamt hlutverk. ítalskan
var ekk.i góð.
HÁKON ODDGEIRSSON,
söng Don Curzio lögfræðing.
Framhald bls. 11.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
:
I
I
i
I
!
!
I
I
Kona ársins í
□ Þótt okkur sé ekki kunnugt
um neitt þýzkt blað hafi kosið
Ruth Brandt, kona vestur-
hana konu ársins, þá hefur
þýzka kanslarans Willy Brandt
óneitanlega verið sú kona þar
i landi, sem mest hefur verið í
sviðsljósinu árið 1969.
Ruth er að sögn kunnugra
sérlega aðlaðandi kona og Ijúf
í viðmóti. Það er tekið eftir því
hve smekklega hún klæðist og
hve létt henni fellur að koma
fram opinberlega, þótt hún taki
að öðru leyti sem minnstan þáit
í stjórnmálum.
Þau hjón liafa nú verið gift
í 22 ár og eiga þrjá syni, hina
mannvænlegustu. —
Tií hægri: Kanslarafrú Rúth Brandt
— ein af bezt klæddu konum
Þýzkalands.
5 neðan: Aðaláhúgamál frúarinnar
eru heimiliS og fjölskyldan.