Alþýðublaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. janúar 1970 5
blaðið
Útgcfandi: Nýja útgáfufclagiS
Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
Ritstjórrjarfulltrúi: Sigurjón Jóhannssott -
Frcttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmiðja Alh.vðublaösins
| ERLEND MÁLEFNI
I
Atvinnumálin vanrækt
f Eins og bent var á í forystugrein Alþýðublaðsin's ■
í gær eiga sveitarfélög sífellt stærra hlutverki að I
igegna í atvinnu- og félagsmálum íslenzku þjóðar- I
innar. Getur frumkvæði sveitarfélaga á þeim vett-
vangi oft sfcipt meira máli en ráðstatfanir ríkisvalds I
á erfiðleikatímum, enda nýtist aðstoð stjórnvalda f
r öft ekki sem skyldi, ef bæjar- og sveitarstjórnir ■
sýna -ekki nægilega árvekni og áhuga.
í þessu samlbantíli er það imjög athyglisvert hvern- 1
ig ýmis bæjarfélög úti um land brugðust við atvinnu- |
erfiðleikjam síðustu missera. Það er bunnara en frá I
þurfi að segja, -að atvinnumálin hafa verið ákaflega ®
erfið ýmSum -bæjar- og -sveitarfélögum úti á landi 1
á því tímabili. Innan margra þessara um-dæma hefur 1
grundvöllur sá, sem atvinnulíf héraðanna byggðist m
á að mestu leyti, riðað -til falls og því verið fyrirsjá- '1
aoilögt, að til róttæ'kra ráðsta-fana hafi þurft að grípa 1
til þess að efla á ný atvinnulífið í viðkomandi byggð- B
arílögum.
í flestum tilvikum hefur sveitarfélagið sjálft haft “
forgöngu um slíkar aðgerðir og beitt sér fyrir skipu-
lögðum aðgerðum í avinnumálum á viðkomandi stöð- |
um í samráði við einstaklinga og fyrirtæki. Sveitar- _
félagið hefur gengiðþar fram fyrir skjöldu um skipu- I
lagningu aðgerða, 1-agt mibla áherzlu á að ör-va frarn- 1
kjvæmdalhug einstaklinga og látið 'þeim í té hvers
konar fyrirgreiðslu, sem á valdi sveitarfélagsms hef- ]
ur verið. Jafnframt hefur sveitarfélagið sjálft lagt |
áherzlu á eigin framkvæmdir til atvinnuaukningar. n
Borgaryfirvöld Reykjavíbur hafa hins vegar ekkil
valið þá leið í þessum efnum, sem fllest önnur sveit ■
arfélög Ihafa farið. Að vísu hefur Reybjavíkurborg 1
tnokkuð aukið framkj^æmdir á sínum vegum til þess 1
að reyna að draga úr geigvænlegu atvinnuleysi á ®
höfuðborgarsvæðinu, en þó ekki nema á sumum svið- i
ium. HinS vegar hafa borgaryfirvöld látið atvmnu-J
málin í heild að mestu afskiptalaus, enda áherzlu «
lagt á það að þeita sér fyrir samræmd'um aðgerðum I
til nýsköpunar í atvinnumálum og látið þá einstak-.i
lin-ga, -sem atvinnurekstur st-unda á höfuðborgarsvæð B
inu að mestu afskiptalausa.
Það er því ekbi að tilefnislau'su, sem Alþýðuflokk- ”
urinn hefur gagnrýn-t borgarstjórnarmeirihlutann I
harðlega fyrir aðgerðarleysi ha-ns í atvinnumálum. í |
ræðu Björgvins Guðmundssonar, er hann flutti við m
afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar 1
ræddi hann sérstaklega um þessi efni og -benti á þá ■
uggvænlegu þróun, sem orðið hefði í atvinnumálurn 1
tí -borginni upp á síðkastið. — Mælti han-n fyrir ýms-1
um tillögum Alþýðuflöbkjsins til útbóta í þeim sök-
um.
Borgarstjórn Reykjavíkur verður að láta sér það |
s'kiljast. að hún á ákveðnum skyldum að gegna í at- s
vinnumálum. Það er IhlutVeib hennar að ganga fram I
ffyrir skjöldu um samræmdar aðgerðir á erfiðleika- i
tímum svo atvinnuertfiðleikar verði sem bezt um- 1
flúnir. Því hlutverki sínu hefur núveran-di borgar- 1
stjórnarmeirihluti að mestu brugðizt til þessa.
i Sögulegar kosningar
í SvíÞjóð i haust
□ 20. september í haust verð-
ur sögulegur dagur í Svíþjóð.
Þá verður kosið þar í fyrsta
skipti eftir nýju stjórnarskránni,
og um leið verða það fyrstu
kosningarnar sem jafnaðarmenn
ganga til undir nýrri forystu, en
á síðasta ári lét Tage Erlander
af forsætisráðherraembætti og
formennsku flokksins eftir 23
ára starf, en við tók Olof Palme.
Skoðanakannanir benda til þess
a-ð staða jafniaðanman-na e-r nú
góð, en samkvæmt nýlegri skoð
anakönnun er fylgi flokksins nú
54%.
Sænsku blöðin eru þegar far-
in að ræða kosningarnar í haust.
Aftonbladet helgaði nýlega
fimm síður kosningunum og
birti þar m. a. viðtal við Palme
forsætisráðherra, en í íhalds-
blaðinu Svenska Daabladet birt
ist grein eftir sérfræðing blaðs-
ins um stjórnmál, Axeí Waldem
arson. í báðum blöðunum er
talsvert fjallað um væntanlega
Bandaríkjaför Palmes í sumar
og at'leiðingar verkfallanna í
Kiruna í Norður-Svíþjóð.
í viðtalinu í Aftenbladet eru
28 spurningar lagðar fyrir for-
sætisráðherrann. Ein þeirra er
um þá niðurstöðu skoðanakönn
unarinnar að fylgi jafnaðar-
manna sé 54%. Palme segist
ekki taka þessa niðurstöðu of
þókstaflega, en hins vegar kunni
hún að vera vitnisburður um
það, að breytingarnar í æðstu
stjórn flokksins hafi ekki orðið
til þe:;s að draga úr fylgi hans.
Um vertefaílið í Kiruna segir
forsætisráðherrann meðal ann-
ars;
—• Fyrstu viðbrögð mín voru
þau að ég ætti að fara norður
og ræða við verkamennina. En
í upphafi bað enginn mig um
að kom,a þan-gað. Og síðar var
ljóst að ríkisstjórnin gat ekki
gripið inn í málin. Það hefði
getað haft ófyrirsjáanlegar af-
leiðingar í framtíðinni.
Skyndiverkföll eru engan veg
inn aðferðin til. þess að skapa
betra þjóðfélag, heldur Palme
áfram. —• E:n hins vegar hefur
verkfallið í augum margra orð
ið til þess að varpa ljósi á lífs-
kjör erfiðismanna. Þau vanda-
mól, sem verkfallið heíur dreg-
ið fram, er hægt að lesa um
næstum því orðrétt í stefnuskrá
jafnaðarmannaflokksins eða í
ræðu minni á fÍokksþ-itngi.,Verk
fallið dregur fram þetta mikla
vandamál nútíma i jj oaðaiiþjóð-
félags. Við það er því eipu að
bæta að slík vandamál foerða
að leysast á friðsamlegan hátt.
í Svenska Dagbladet segir
Axel Waldemarson að tengsl
jafnaðarmannaflokksins 1 við
verkalýðssamtökin verði :bæði
til þess að auðvelda jafnaðar-
mönnum kosningabaráttuna og
gera þeim hana erfiðari. Þar á
hann við afstöðuna til starfs-
manna flokksins. Hann lítur svo
á að tortryggni verkamanna í
garð starfsmannanna hafi farið
vaxandi. Það sama hafi "gerzt'
1964, en þá hafi jafnaðarmenn
tapað mjög óvænt.
Waldemarson segir ennfrem-
ur að þeir stjórnarandstæðing-
ar sem hafi álitið að forsætis-
ráðherraskiptin yrðu jafnaðar-
mönnum í óhag, hafi misreikn-
að sig verulega. Hann bendir
Frh. á 15. síðu.
Vinningaskrá
HAPPÐRÆTTI SJALFSBJARGAR
24. des. 1969.
1. BifreiS: Ford Capri kr. 375.000,—
2. Sjónvarp kr.35.000,—
3. Heimilistæki kr. 20.000
4. —8. Vöruúttekt hjá „Sportval" eða
nr. 35054
nr.G402
nr. 23075
.Heimilistæki s.f.
kr. 5000,— hver, nr. 1101, 4320, 12403, 16349, 36004.
9. Ferðaútvarp f. kr. 4500,— nr. 36052.
10. —14. Kodak Enstamatic 133 nr. 4676, 10856, 12619, 13347
26614.
15.—24. Vöruúítekt hjá „Sportval11 kr. 1500,— hver, nr.
617, 751, 1649, 3191, 4175, 4414, 11053, 21770, 26118,
29366.
25.—34. Kodak Instamatic 233, nr. 4682, 7441, 13822,
16282, 17589, 24340, 24754, 31601, 31602, 32356.
35.—50 Bækur frá Leiftri hf., kr. 1000,— hver, nr. 9294,
15344, 16542, 18543, 16473, 16877, 20203, 20217, 20500,
23925, 27577, 28900, 29110, 29650, 39227, 39460.
Samtals 50 vinninear að verðmæti kf7 511.690,00.
Vinningshafar vitji vinninga á skrifstofu Sjáifsbjargar, lands-
sambands fatiaðra, Laugavegi 120, 3. hæð, sími 25388
(ath. breytt símanúmer.)
SJÁLFSBJÖRG
landssamband fatlaðra.