Alþýðublaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 16
Alþýðu
blaðið
Opnuð hefur verið í Norræna húsinu sýning til minningar um danska rithöf-
undinn Martin AndOrsen Nexö, en 100 ára árstíð hans er 26. júní í sumar. Er I
hér um að ræða farandssýningu frá Konunglega danska bókasafninu. Sýningin I
samanstendur af um 50 ljósmyndum ú r lífi skáldsins, handritum hans, bréfum I
og bókum; úrvali úr bokasafninu. Sýningin verður cpm til 20. janúar.
BATSSTRAND I
DJÚPAVOGI
kann að hafa í för með sér atvinnuleysi
□ í fyrrakvöld strandaði vél-
báturinn Suranutindur frá
Djúpavogi rétt utan við bryggj
una þar. Báturinn var að fara
á sjó, er haran tök niðri og
strandaði. Sunnutindur hefur
Skák dagsins
BUENOS AIRES 1968
Svart: H. Rossetto.
nýhafið róði’a með línu og var
hann að fara í aranan róður
siran, er óhappið varð. Varðskip
ið Óðinn kom inn til Djúpa-
vogs þegar um kvöldið, en beið
átekta um nóttina. Snemma í
gærmorgun losnaði báturinn á
flóði, en hábt var á fjöru, er
slysið varð. Báturinn skemmd-
ist talsvert mikið við strandið,
eirakum botn haras, og verður
hann sennilega sendur í slipp
á Norðfirði.
Þetta er mjög bagalegt óhapp j
sagði Ásbjörn Katrlsson, frétta- '
ritari Alþýðublaðsins á Djúpa- I
vogi í gær, því að Sunnutind-
ur er okkar eini bátur, sem
rær með lírau. Ekkert atvinnu
leysi hefur verið á Djúpavogi
til þessa og enginn á atvinnu-
ley-sisskrá. En stöðvist Sunnu- I
tindur lengi vegna viðgerðar, I
kann þetta óhapp að draga dilk I
á eftir sér — atvinnuleysi í |
landi.
Hvítt: M. Najdorf.
16. Rg5! Bxfl
17. Bxh7f Kli8
18. H>:fl B6-d7
19. Re2 Bd8
20. D-f5 He5
21. Dh3 Hxg5
22. Hxf6 Rxf6
23, Bxfö gefið.
Undirhúningsnefnd sfofsunar mennfa-
skóla á ísafirði
, viðskiptafræðiragur, Guðni' Guð
□Nefnd hefur verið Skipuð til mundsson, yfirkennari, Gunn-
að undirbúa stoínun mennta- laugur Jónasson, bóksali, Hösk
skóla á ísafirði, að því er segir uldur Jónsson, deildarstjóri,
í fréttatilkynnin'gu frá Mennta Jón Páll HaMórsson, fram-
málaráðumeyfinu. í nefndinni kvæmdastjóri og Birgir Thorias
eiga sæti; Bjöm Bjamason, ius, ráðuneytisstj'óri, sem. er for
dósent, Brynjólfur Sigurðsson, maður nefndariranar. —
►
Itreka nau
verksmiðjut
□ Brýn nauðsyn er á að hrað
að verði byggingu sex 6—700
lesta og sex til átta 9—1200
lesta skuttogara, svo og að
minnsta kosti einum 2700—
3000 lesta nýtízku verksmiðju-
togara til endurnýjunar togara
flota Islendinga og einstakling-
um, bæjar- og sveitarfélögum
gefinn kostur á að kaupa skut-
togarana á hagstæðum kjörum.
Einnig er nauðsyn á að hafin
verði smíði 100—150 lesta
báta til að fiska fyrir frysti-
hús í minni plássum, en þeir
bátar af þeirri stærð sem nú eru
í notkun eru að meðaltali um
20 ára gamlir og rekstur þeirra
óhagkvæmur þar sem fæstir
þeirra eru byggðir fyrir síld-
veiðar en óhentugir til bolveiða.
Eru þetta aðalatriðin í álykt-
un Farmanna- og fiskimanna-
sambands íslands, sem gerð var
um sjávarútvegsmál á 24. þingi
sambandsins sem 'haldið var dag
ana 20.—23. nóv. sl. ár. — Bend
ir sambandið á, að nauðsyn sé
á að gert verði stórátak í upp-
byggingu smábátaflotans án taf
ar þar sem smábátarnir eru
nauðsynleg tæki til gjaldeyris-
öflunar og atvinnusköpunar í
sjávarplássum. — Hvað endur-
nýjun togarflotans viðvíkur
bendh- Farmanna- og fiski-
mannasambandið á að fyrir 10
árum hafi verið til í landinu
41 togari, en nú séu aðeins eftir
17 og þar a£ekki nema 5 sem
einhver framtíð er að, en allt
frá því að seinni heimsstyrjöld
inni lauk hafi það einmitt ver-
ið togararnir sem áttu stærstan
þátt í uppbyggingu landsin, sér
staklega í Reykjavík.
Til að reyna að hraða fram-
kvæmdum við byggingu verk-
smiðjutogara stofnuðu forystu
menn Farmanna- og fiski-
mannasambands íslands, ásamt
ýmsum öðrum áhugamönnum
um sjávarútveg, hlutafélagið
Úthaf til kaupa á verksmiðju
togara. Á einu ári söfnuðust
300 hluthafar og nokkrar milij
ónir króna. Var þó sýnt að
ekki væri unnt að kaupa verk-
smiðjutogara nem-a bæjarfélag
' og ríkissjóður gerðust -hluthaf-
ar eða gengju í ábyrgð fyrir
90% af stofnkostnaði ,af er-
lendu láni -sem fáaral-egt v-ar til
skipskaupanna með mjög hag-
stæðum kjörum. En ríkisstjórn
in sá sér ekki fært að ganga i
ábyrgð fyrir meiru en 80%
og með þeim kjörum sér Úthaf
sér ekki fært að f'esta ka-up á
skipinu. OIli afstaða borg'ar-
stjórn-ar og stjórnar Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur mi-klum
vonbrigðum, en endanleg l'ausra
málsins valt einmitt á afsöðu
þeirra.
Að lo'kum segir í ályktuninhi:
Ljóst_ e-r nú þega-r, og mun
koma betur í Ijós í náin-ni fram-
tíð, að ótrauð barátta ýmissa
aðila inraacn F.F.f. hefir feng-
ið því áorkað að örmur sant-
tök og einstaklingar hafa feng-
ið áhuga fyrir endurnýjun tog
araflotans í nýtízku mynd, og
raú hillir undir bjartairi tíma í
þeim efnum þegar á árinu 1970.
□ Píanóleikadnn Marc Rau-
benheimer heldur tónleika fyr-
Ir styrktarfélaga Tónlistarfé-
lagsins í dag kl. 3 e.h. í Aust-
urbæjarbíói. Meðal verka sem
hann leilkin’ er Sónata í D-dúr
KV 311 efti-r Mozart, Carneval
eftir Schumann og Sónatína
eftir Ravel.
Leiörétting
□ I þeim hluta ræðu Björ-g-
vins Guðmundssonar, sem birt
var í Alþýðublaði'nu í gær,
kom fyrvr leiðinle-g prentvilla,
er blaðið vill leiðrétta.
Á einum stað stóð svo: „Ég
t-el ekki að neins óhófs gæti á
sjálfum borgarrekstriraum' ‘. —
Rétt er setnimgin hins vegar
svo; Ég tel ekki að neins óhófs
gæti á sjálfum borgairskrifstof-
unum. —