Alþýðublaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 13
<J tr er .
HOTTIR
Rifstjóri: Örn Eiðsson
Mikil þátttaka í
sundmóti skólannai
■ ■
□ Fyrri hluti sundmóts skól
■anna fór fram 2. des. Stúlkna
keppnin 10x33 m. bringusund
fór þannig.
Gagnfrsk. við Hagatorg 4.35.4
Gfrsik. Akraness 4.41.7
Gfrsk. við Laugalæk 4.43.4
Gfrsk. Selfoss 5.08.9
Gfrsk. við Réttarholtsv. 5.26.3
Sveit 'gagntfræðaSkólanS við
Hagatorg va rafhentur bikar
frá ’61, sem skólirm vann nú í
2. sinn í röð en 3. skiptið alls
(úr röð).
Bezti tími í þessu sundi. Áð-
ur bezt 4.50.2.
Piltakeppnin 20x33 m bringu
sund — fór þannig:
Gfrsk. við Laugalæk 9.34.4
Gfrsk. Selfoss 9.38,8
Gfrsk. Hafnarfj. 9.47,8
Gfrsk. við Hagatorig 9,55,1
Gfrsk. við Réttarholtsv. 10.03.7
Gfrs'k. Barnask. Austb. L0.04.9
Gfrsk, Vogaskóla 10.20.2
Bikar sá sem Laugalækjar-
Skólinn vann fyrstur skóla 1967
og Gagnfræðask. Selíoss í fyrra
var nú afhentur Laugaiækjar-
skóla.
Hinn síðari hluti hins fyrra
sundmóts Skóia fór fram í
Sundhöll Reykjavíkur fimmtu
daginn 4. des.
Stúlkurr (bringusund)
Gfrsk. Austurbæjar 4.52,9
Gfrsk. Selfoss 5.07.2
Gfrsk. við Hagatorg 5,14.1
Kennaraskóli ísl. 5.15.8
Gagnfrsk. Keflavíkur 5.18.2
Var sveit gagnfræðaskóla
Austurbæjar, afhentur bikar sá
er um var keppt.
Piit'ar (brinigusund)
Menntaskólirm í Rvk 8.08.4
Háskóli íslands- 8.13.4
Gfrsk. Vogaskóla 8.46.8
Gfrsk. Hafnairfjarðar 8.48.4
Gfrsk. Austurbæjair 8.48,7
Gfrsk. við Laugalæk 8.56.0
Gfrsk. Keflavíkur 9.01.4
Vélskóli íslands 9.09.7
Gfrsk. Selfoss 9.18.9
Sveit Menntaskólans í Reyk.ja
vík afhetur 'bikar sá ,sem nú _
var keppt um í anna'ð sinn. -—1
Sveit Skólans hefur þá unnið
bikarinn tvisvar.
□ Innanhússmótm í frjálsum
íþróttum 1970 eru nú að heíj-
ast. Fyrsta mót vetrarins er
Meyj'a- og Svemameistaramót
■ íslands, sem fer fram á vegum
Fi-j álsíþróttaráðs Reykjavíkur
18. janúar og hefst í íþróttahúsi
Háskólans kl. 2.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum:
Sveinaflokkur (f. 1954 og 55)
langstökk, hástökk, og þrístökk
án atrennu og hástökk með at-
rennu.
iPiltaflokkur (f. 1956 og síðar)
langstökk án atrennu og há-
stökk með atrennu.
' Meyjaflokkur (f, 1954 og 55)
langstökk án atrennu og há-
stökk með atrennu.
Telpnaflokkur (f. 1956 og síð
ar) langstökk án atrennu og há
Stö'kk með atrennu.
Þátttaka tilkynnist Guðmundi
Þórarinssyni, Baldui'sgötu 6,
sími 12473 í síðasta laigi 15.
janúar.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
keppt verður í pilta-, meyja-
og telpnaflokkum á innahúss-
mótum, en gerð var samþykkt
um það á þingi FRÍ í haust.
Aðalfundur
Ármanns
'□ Aðalfundur Frjálsiþrótta-
deildar Ármanns fer fram á
þriðjudaginn á Hótel Loftleið- |
um og hefst kl. 8. iFrjálsíþrótta i
menn og konur eru beðin að
fjölmenna stundvíslega. —
Frá leik Sviss og Luxemborgar í vetur. Kreuter, L.
og Stebler, S. í óblíðum faðmlögum. Svisslendingar
lci’la í hvítum búningum.
Koma Luxemborgarmenn á óvart í dag
Island - Lux-
borg kl. 3.30
Unnu farandbikar FUJ
□ Starfsemi Iþróttaklúbbs
FUJ í Reykjavík er með mikl
um blóma í vetur. í sumar
vann klúbburinn farandbikar
FUJ félaganna á Suðvestur-
landssvæði’nu!. Elúhbfélagar |
stunda æfingar reglulega á i
hverjum sunnudegi. Hér er
mynd 'af knattispyrnuliði FUJ.
í fremri röð frá vinstri: Guð-
jón Finnbogason, Vilmar Ped- I
ersen, Gylfi Guðmundsson, Guð
mundur Hauksson, Firiðrik'
Jónsson, Karl Sigurðsson og i
Atli Ágústsson. — Aftari röð
frá vinstri: Halldór Kristinsson
Arnar Guðmundsson, Björn1
Sigurðsson, Hjörtur Hauksson, 1
Hrafnkell Hákonarson og Lou-
is Guðmundsson. —
□ Fyrsti landsleikur ísleni-
inga og Luxemborg fer fram
í dag í Laugardalshöllinini og
hefst kl. 15,30. Á undan fer
fram leikur milli KA, Akur-
eyri og unglingailandsliðsins. —
Luxemborgarliðið er óþekkt
stærð og hefur stundum komið
á óvart, t- d. tapaði liðið 10:11
fyrir Sviss í vetur,. en Sviss
hefur á að skipa allgóðu liði. ís
land hefur einu sinni leikið við-
Sviss í 'HM og vann þá 14:12.
Lið Luxemborgar, sem lei'kur
landsleik í handknattleilk gegn
íslandi í dag kl. 15.30 er þann-
ig skipað (landsleikjaíjöldi í
svigum):
Markverðir; '
K. Hochhausen (5), G. Gehl-
en (22).
Aðrir leikmenn:
M. Kreuter (35), R. Steines
(26), J. Linden (21), A. Griml
er (27), P. Hammes (22), A.
Halsdorf (24), B. Schultlieiss
(12), J. Hetzler (15), J. Nigra
(9), R. Hencks (6), C. Biever
(5).
Fyrirliði liðsins er M. Kreut
er og þjálfari H. Baier. Aðat-
fararstjóri liðsins er hr. Bern-
ard Fonck formaður Handknatt
leikssamband Luxembongar. —.
Átta ;af liðsmönnum eru úr
meistaraliðimi H.B. Dudelange,
sem hefur verið Luxemborgar-
meistari síðustu 6 áriin. Hinir
5 liðsmennimir eru úr féiag-
inu Fola Esich, er hefur oftast
verið nr. 2 í meistarakeppni
Luxemborgar undanfarin ár.
Éslendiingar hafa æft vef upp
á síðkastið og leikið æfinga-
- leiki. Má búast við, að íslenzku
leikmermimir sýni mjög góð-
atn lei'k en HM er nú á næsta
leiti og lamdsliðið komi'ð í góða
æfingu. —
Bandaríkjamenn
204,3 milijónir
árið 1969
□ í ársbyrjun voru 204.-
334.344 íbúar í Bandarikjunum
og hefur þeim fjölga'ð um 25
milljónir á sl. 10 áfum. Árið
1969 fæddúst 3.608.000, en.l-
946.000 dóu og 405 þýsund
fluttust inn í landið.