Alþýðublaðið - 10.01.1970, Blaðsíða 9
um borgir, eru ekki einhverjar
aðrar borgir sem þú vilt nefna?
— Þarna uppi á hálendinu er
borg sem heitir Petropolis,
nefnd eftir Pétri öðrum Brazilíu
keisara. Hann hafði átt þarna
sumarhús sem raunar er ekfli
hús heldur höll sem nú er al-
menningi' til sýnis. Talsvert
margir afkomendur þessa keis
ara eru enn f Brazilíu, flestir
vellauðugt fólk. Petropolis stend
ur uppá hálendisbrúninni í
mig minnir 1100 m. hasð yfir
sjó, en samt er ekki nema 3
tíma keyrsla neðan frá Rio
þangað upp. Þegar komið er
uppá háleridisbrúnina er þar
höfði sem skagar dálítið fram,_
og þar hefur verið reist veit-
ingahús og útsýnislurn; þaðan
sér yfir allan flóann og borg-
ina. Þú verður að gæta að því
að í þessum þremur tímum sem
það tekur að aka upp til Petro
polis þá er um tíma farið með-
fram flóanum og síðan er líka
spottakorn frá hálendisbrúninni
til borgarinnar. Á því sérðu hve
hálendisbrúnin er skörp. Og
svona er þetta alla leið suður til
Santos að undirlendi er sama og
ekkert, strax komið að þver-
hníptri brún hásléttunnar, sums
staðar jafnvel ekkert undirlendi
þar sem hásléttan endar í þver
hníptri fjallshlíð eða hömrum
alla leið útí sjó.
— Hvernig hagar til hjá
Santos?
— Það er auðvitað svolítið
undiriendi. Mig minnir að að
frá Sao Paolo sem stendur uppá
hásléttunni niður til Santos sé
hálfs annars tíma akstur og
mestan þann tíma ekur maður
eftir hásléttunni áður en komið
er framá brún. Þaðan sér mað
ur alveg yfir Santos. Vegurinn
steypist þarna framaf brúninni,
mjög fallegur vegur, tvöfaldur
alla leið, einstefnuakstur, og
hlíðin er svo brött að hann er
allur í sveigjum og sneiðingum,
og nokkrum sinnum er farið í
gegnum axlir sem skaga framúr.
—1 Hvað veiddu fiskimenn í
Santos aðallega?
— Hvað var þá gert við þá — Þar veiða þeir mikið
steina sem ekki voru nothæfir sardínu. Ég fór með þeim til
í skartgripi? að sjá hvernig þeir höguðu veið
inni. Þeir fiskuðu með snurpu
— Þeir smíðuðu úr þeim ým nót, en voru enn með baðmullar
islega gripi, cskubakká og svo- net. En um það bil sem ég fór
leiðis. Ég sá t. d. öskubakka úr frá Brazilíu voru þeir farnir að
amet.vst, ljómandi fallegan. nota nælonnet. Þá var komin
— Kost.aði hann ekki of fjár? upp netaverksmiðja í Campinas
ekki langt frá Sao Paolo. Það
— Nei, þetta dót var allt skít var því hægt að fá efni í nætur
biliegt. Steinnrnir hafa ekki á staðnum. Og þeir höfðu það
kostað mikið því í þetta fóru lag að hafa helminginn af nót-
bar.a sprungnir steinar. Smámöl inni úr næloni, en hinn helm-
notuðu þeir í lampa, steyptu þá inginn úr baðmull, höfðu baðm
úr einhverri blöndu og stungu ullina að neðan af því þeir
svo steinunum í; þetta voru fal- héldu því fram að baðmullin
legir lampar. Svo var mikið um sykki fyrr. Seinast held ég að
að steinarnir væru bara l.nus- þeir hafi verið farnir að gera
lega slípaðir. og þá voru gerðy alla nótins^úr nælon.
;úr þeim hálsfestar og ýmislegt — Komst þú i 'kynni við
ivsem þó kos'aðiíisá'ralftið. Samt • þennan rietaiðnað?
i-'.vbru þetta steinrir/rekta steinar, >'-Ci
- og. svo. sprungnir eða gallaðir á • 1Já,-ég fór til Oampinas.
annari hutt að ekki v.ar hægt Sú borg liggur eitthVað 100 km.
að’not(v þáoíHdýra skartgrlpi. ■ ierifrá" Srib Páölo. Þar var fyrstasc;
— Úr því við erum að tala netaverkstæðið sem hnýtti næl
mjög víða, bæði í Bahia Minas
Geraes og í Matto Grosso þar-
sem talið er mikið um steina;
það er langt inní landi, lítið
kannað, það er hið mikla frum
skógaland sem liggur á hálend
inu suður af Amazonsvæðinu.
Ég kom í gimsteinaverzlun sem
heitir Maximo, og er að ég held
einhver stærsta gimsteinaverzl-
unin í Rio. Uppá elleftu hæð
í húsinu höfðu þeir sýningarsali
þar sem djásnin voru til sýnis
og allt mögulegt varðandi þenn-
an iðnað. Verzlunin var niðri og
einhvers staðar í 'húsinu höfðu
þeir líka vinnustofur þar-
serri steinar voru slípaðir.
Þar voru líka til sýnis stein-
ar sem í voru steingervingar,
jurtir, fiskar og skriðdýr. Ég
man að ég sá einn sérstaklega
fallegan steingerving. Steinninn
hafði klofnað vel, innan í hon-
um var fiskur; hann hafði fall-
ið þannig í sundur að það sást
hvert einasta bein í hryggnum.
Steingervingarnir voru seldir á
söfn og ýmsum einstaklingum
sem langaði til að eiga svo-’
leiðislagað. Mér sýndist nokkiv
hending hvort innihaldið úr
steinunum sem teknir höfðu ver
ið var verðmætt eða ekki. Og
jafnvel af innihaldinu úr þeim^
sem voru með dýra steina var
afar lítið hirt, a. m. k. fór bara
lítið brot í skartgripi.
Láugardagur 10. janúar 1970 9
Þar leiia þeir uppi hnuilunga með ginuleinum innaní, en
stundum er þar ekki neill eða bara steigervingar af löngu
dauðum fiski
onnet, en auðvitað var baðmull
arnetaiðnaður • fyrir í landinu.
Eigandinn bauð mér til sín að
sjá þessa verksmiðju, og þegar
til Campinas var komið bauð
hann mér líka að vrera hjá sér
í sumarhúsi sem hann átti eitt
hvað 15 km. í burtu. Þar gisti
ég um nóttina, og þarnasst fór
hann með mig til foreldra sinria
sem áttu búgarð skammt frá.
— Þetta hefur verið fróðlegt?
— Já, ég sá ýmislegt sem ég
mundi annars ekki hafa séð.
Hann kallaði búgarðinn smá-
býli, en þegar til kom var karl
faðir hans með hvorki meira
né minna en 30 þúsund appel-
kerlingar brenna kaffi. Það var
gert þannig að kaffi var sett
inní járnkúlu um 50 cm. í þver
mál. í gegnum kúluna gekk ás
sem hvíldi á tveimur búkkum,
og á öðrum endanum var sveif.
Svo var kynt undir með viðar-
eldi. Eitthvert op var á kúlunni
til að setja baunirnar inn. Önn-
ur kerlingin sneri kúlunni, en
hin hugsaði um eldinn. Þetta
var auðvitað úti.
— Er mikið um vellauðugt
fólk í Brazilíu?
— Já, þar eru óskaplegir auð
kýfingar, kannski ekki mjög
margir en þónokkrir. Þessi eig-
uppá hásléttunni. í kringum
verksmiðjuna hafði risið 20 þús
und manna borg og hann átti þá
borg alla, hann átti hjisin og
landið og allt saman.
Úrþví vrið erum aftur farnir
að tala um Santa Catarina þá
get ég vel minnzt á að á þeim
slóðum er mikið af aðfluttu
fólki. Þar er mikið um Þjóð-
verja og Japani og hver þjóð
heldur sig mikið sér. Tveir bæir
í Santa Catarina heita Joinville
og Blumenau, alþýzkt nafn. I
þessum borgum er meira um
Þjóðverja heldur en Brazilíu-
menn, og þar er jöfnum höndum
töluð þýzka og portúgalska. Svo
Frá Rio. Af Sykurtoppnum blessar Kristur gest og gangandi,
sínutré, og þar að auki einhverja
kaffirækt og smávegis sykur-
rækt líka, og svo var gamla
konan að dunda með 3000
hænsni. Karlinn var ekkert hrif
inn af kaffinu og sykrinum, var
að hugsa um að leggja hvort
tveggja niður en auka heldur
appeisínuræktina. Mér fannst
þónokkuð til um þetta, 30 þús-
und appelsínutré eru ekkert
smáræði; é.g held það séu 300
—400 appelsínur á hverju tré
á hverju ári. En hann lét ekki
mikið yfir þessu, sem kannski
vrar ekki nema von, því eftir því
sem hann sagði voru í nágrenn-
inu búgarðar með hundruðum
þúsunda af appelsínutrjám, en
þá var þar um að ræða Hiuta-
félög en elcki eins manns eign
rækt?
• "■■* *-->Nei. : ekki ktíffiræktinni:
sjálfri, en ég sá þarna tvær
andi netaverkstæðisins var víst
einn af þeim, þó varla einn af
þeim stærstu, en samt vel í áln
um. Þegar ég fór til baka til
Sao Paolo var ég einn í bílnum
með varaframkvæmdastjóra
netav’erkstæðisins. Mér hafði
fundizí mikið til um þetta allt
svo ég hafði orð á því við vara-
framkvæmdastjórann að þetta
hlyti að vera stórrík ætt. Og
hann játti því, „hann á sex millj
'ónir dala“. Ég lét þá orð falla
að það hlyti þá að vera bæði
netaverkstæðið og búgarðurinn
og allt tilheyrandi. ,.Nei, nei“,
sae.ði hann, ..fvrir utan það,
hann á sex miiljónir á banka í
Bandaríkjunum“. — Já, það
fjölskylffufini. Hann átti klæða-
sv'érksmiðjur sem hann reisti
voru þarna kólóníur ýrnissa
þjóða, t. d. mikið af Japönum,
og allt þetta fólk komst vel á-
fram, því var skaffað land, enda
meira um að þetta fólk ræktaði
jörðina heldur en ynnu við iðn-
Næsla grein:
Fiugfiskveiðar og
annað
að. Japanir héldu sig svo mjög
úíaffyrir sig að giftingar til ann
arr.l þjóðarbrota voru lit.nar
illu augri' bæði af konum og
körlum. Og einhiærn tíma með
• -ari'ég v^'r þarna l'as ég það í
■ -blöðurn að tvær éðá þrjár jap-
• áriskar kerlingar hefðú * úærið
Framhald á bls. 11.
voru þarna geysilegir auðkýfing
ar, eri maður rekst sjaldan á þá.
einsog • hjámþe.ssum kunningja Þó hitti ég éinri sem átti heima
mínum.'V-: " ••. * > '■' •Kriðuf- í' Sarita Catarina hann
• —Kynniist. þú'eitthvað kaffi1 " 'var éíf fröriskum ættum, hét
’RenaúIf, eitthvað skyldur bíla-