Alþýðublaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 1
SPÁNVERJAR
HINGAÐ?
Þriðjudagtir 10. febrúar 1970 — 51. árg. 32. tbl. |
Ferðaskrifstofan Sunna hefur
hug á því að skipuleggja hóp-
ferðir Spánverja til íslands í
hau;c, en mikill áhugi hefur
vaknað fýrir tslahdi á Mallorka
og víðar á Spáni. Að undan-
förnu hafa margar fyrirspurn-
ir borizt frá 'Spánverjum um
það, hvort hægt væri að fá skipu
lagðat' ferðir frá Spáni til ís-
lands á svipaðan hátt og Norð-
urlandamenn skipulegðu sínar
íerðir til Spánar á sumrin.
Guð'ni Þórðarson, forstjóri
Sunnu, sagði í stuttu viðtali við
blaðið í morgun, að kynningar-
skrifstofa Sunnu á Mallorka
hefði vakið at'hygii og birzt hafi
blaðaviðtcl við forstöðumanninn
Jónas Guðvarðarson þar syðra.
Þá hefur spánska sjó.'.varpið
sýnt a. m. k. 3 ísiandsmyndir á
undanförnum tveimur árum, þ.
á. m. i 7. júní í hitteðfyrra.
Sagöi Guðni, að síðan hsfðu
fjölmargar fyrirgpurnir borizt
um það, hvort hsegt væri að fá
ferðir til íslands skipuiagðar á
sviptðan hátt og Norðurianda-
menn skipulegðu sínar ferðir tii
Spánar. — Við vituni ->ú um
mikinn fjölda fólks sem viUi taka
þátt í s'iíkum ferðum og þeir
yrðu s.iálfsagt miklu fleiri. ef
slík ferðalög yrðu kynnt, sagði
Guðni.
Samkonuilag að násl:
Þessi föt fengii 1. verö-
laun í Álafosssamkeppn-
inni. — Sjá opnu.
□ Allar horfur eru nú á
því, að Noröurlandaráð sam-
þykki að óska þess við þjóð-
þing aðildarríkja, að þau af-
greiði Nordek-málið og taki
afstöðu til stofnunar tollabanda
lagsins þegar í vor. Hafa for-
sætisráðherrar landanna fjög-
urra orðið ásáttir um að Norð-
urlandaráð mælist til þess að
tillögumar um stofnun Nordek
verði lagðar fyrir þjóðþingin
ekki síðar en í aprílmánuði
næstkomandi.
Ekki er í isam’komuíUagmu á-
kveðið neitt um það hvenær af-
greiðslu málsins skuli lokið af
hálfu ' þjóðþinganna og hefur
þetta orðið til að m. a. Jerts
Otto Krag, fyrrum forsætis-
ráðherra Dana heíur setlt fram
tillögu þess efnis að latfgreiðslu
þjóðþinganma verði lokið fyrir
áramót.
Þá hefur jaf nframt náðst sa'm-
komulag milli forsætiisráðherxa
landain'na fjögurra, Dainmerkur,
. Noregs, Finnl'ands og Svíþjóðair
. um hin sameigiinlsgu íiártfest-
ingarmál, en Finnar ihöfðu ekki
getað fallizt á þær tillö.gur, sem
embættism'annanefndin hatfði
gert um þau atriði, eins og sagt
var frá í Alþýðublaðinu í gær.
Meginatriði breytimgainn'a á
skiptingu fjármagnsins milili'
hinna þriggja sjóða frá því sem
embættiisrnamniainefndm hafði
lagt til eru þau, að í stað 70
m. s. kr., sem „eyrnamerktar" u
voru finnskium landbúnaði 1
verður varið til þeiana af hin- »
um samsiginlega fjárfestingair- '
sjóði 90 m. s. kr. Jafnframt eru I
gerðar nokkrar aðrar breyting-1
ar á fyriirkomulagi sjóðanna |
þriggj a frá tillögum embættis- .
rnamnia.
Er því ekki annað að sjá en ■
NOTdekmálið hljóti jákvæða af- |
greiðslu á þimgi Norðurl'anda- I
ráðs og etf svo veirður er hér |
tvímælailaust um að ræða ein-
hverja mikilvægustu ákvörðun,
sem tekim hefur verið viðvíkj-
andi norrænu samstarfi.
ísland og Mek:
Sameiginleg athugun
alira Norðurlandanna
□ Isienzku fulltrúarnir í Efna-
liagsrEá’.anefnd Norðurlanda-
í'áfj, þeir Sigurður Ing-jmundar-
son og Jón Skaftason hafa flutt
íþá tillögu í nefndinni að hún
'inæli með því að Norðurianda-
,1-áð leggi til- við ríkisstjórnir
allra Norðurlanda að þær hafi
'samstarí. um athugun á því
, hvernig og hvenær ís'land gaeti
tekið þátt í efnalhags'samstaríi
'Norðurlanda, — Noi-dek, ef af
stofnun þess verður, sem allt
virðist benda til. Hefur efna-
•hagsmálanefndin stutt þessa til
lögr í.dendinganna og verður
'hún þrí felld inn í álit nefndar-
innar um Nordek, sem sennilega
.verður lagt tfrarn á fundi ráðs-
ins í dag eða á morgun. Er al-
ger eining meðal ajlra íslsnzku
■fulltrúanna á þingi Norðurlanda
ráðs um íþessa til'lögu þeirra Sig
urðar og Jóns Skaftasonar.
í tiletfni af þessari frétt hafði
Alþýðublaðlð tal af Gylfa Þ.
GísSiasyni. viðskiptamálaráðherra
nú í morgun og spurðist' fyrir
u-m gang þsssa máits.
— íslenzku fulltrúamir á daginn var, sagði Gylfi Þ. Gísla
fundi Norðurlandaráðs ásamt ís son. Þar urðum við allii- á einu
lenzku ráðherrunum komu sam- máli um að eins og stæði gæti
an til sérstafcs fundar á laugar- Frh. á 11. síðu.
Nýjar atvfnnugreinar
og samvinna við Norður-
löndin um iðnrekstur
□ í viðtali sem starfsmanna
blaðið Hlynur á við Eríend
Einarsson forstjóra SÍS um
samvinnufélögin og EFTA,
kemur fram, að hafin verði ná-
kvæm athugun á því hvort 'ekki
veirði hægt að koma upp nýjum
latvinnugreinum í sambandi við
EFTA aðild og yrði löigð höfuð
áherzla á að staðsetja þann iðn-
að utan Reykjavíkur eða Akur-
eyrai', með það fyrir augum 'að
etfla byggðaþróun í landinu. í
því sambandi kemur viissulega
til greinia, að kaupfélögin á við- |
komandi stöðum, annað hvort.
ein eða í samvinnu við aðra að-
ilia, eða í samviwnu við Sam-
bandið rækju slíkan iðnað, sagði'
Erlendur. Hann bætir við, að I
Framhald á bls. 11.
Saman
um s
fisksölu
□ Á fundi fiskimé'aráðherra
Norðurlanda, sem h'rí'mn var
í Reykjavík í gær, ræddi norski
fiski.málaráðherrann Einar
Moxnes um hugsan'ega sam-
vinnú Norðurlandanna, um sölu
á saltíiski rneð svipwðum hætti
og átt befur sér stað um sölu á
freðfiski undanfarin ár. Sam-
eiginleg vandamál í sambandi
við hættu á ofveiði fiskistofna
í Norður-Atlantsb.afi, einkum
norsk-íslenzka síldarstofnsins óg
Norðursjávarsíidar. svo ög lax-
veiði í sjó vcru aðalmál fund-
arins.
?
Alþýðublaðið átti stutt viðtal
við Eggert G. Þorsieinsson, sjá-
varútvégsmálaráðherra, í morg
• un í tilefni fundarins. Sagði
. hann, áð fiskimálaráðherrár
- Noregs, Danmerkur og íslands,
ásamt lögmanni Færeyja og
ráðuneytisstjóra sænska fiski-
málaráðuneytisins liefðu tekið
. þátt í fu'ndinum. En aðalmái
fundarins hefðu verið vandamál
in, sem 'við horfðu í síldveið-
um þjóðanna, og deilan um lax-
veiði í sjó. Benti ráðherrann á,
að stefna íslendinp.a varðandi
• laxveiðar í sjó hefði verið mót-
uð fyrir löngu, enda yæri bann
að skv. íslenzkum lögum. að
veiða Iax í sjó.
Eggert G. Þorste.insson skýrði
blaðinu frá því, að fiskimála-
ráðherra Noreg : Einar Moxnes,
' hefði á fundinum minnzt á hugs
anlega samvinnu Norðurland-
anna um sölu á saltfiski með
svipuðum hætti og verið hefur
um sölu á freðEiski undanfarin
ár.
Þá sagði ráðherrann, að þess
'ir fundir fiskimálaráðherra
Norðurlandanna væru haldnir
raunverulega hvenær sem tæki
færi gefast, en oft væri einnig
boðað til sérstakra funda þess
ámilli.
Framhald á bls. II.