Alþýðublaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. febrúar 1970 11 LAUNÞEGAR Framhald bls. 7 eru. ríki og sveitaríélögum séu illa borguð? Hitt e:r svo annað mál, að launam'sréttið verður ekki bætt með því að greiða hluta starfs- mannanna uppbót á laun með einhver.ium þeim. hætti, sem er illt að réttlæta almennt gagn- varí öðrum. Þó að kjarasamn- ingar á frjálsum markaði hafi um langt skeið, og í æ vaxandi mæli, verið dulbúnir eins og hugvit hefur framast leyft, þá hefur ríkið ekki gripið til þess í samningum. sínum við launþega samtökin. (BSRB). Hins vegar hefur ríkið grip- ið til samninga við einsta.klinga og einstaka starfshópa, sem sam tök launþeganna hafa ekki ver- ið aðilar að, og framkvæmt upp bótagreiðslur, sem samkv. samn ingurn eiga ekki að fara fram nema með „vitund BSRB“. Launakjör opinberra starfs- manna verða ekki samræmd frjálsum markaði á þann veg að sumir fái uppbót en aðrir ekki. VESTFIRZKAR ÆTTIR Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirznar asttir (Arnardals og Eyr- ardalsætt). AfgreiSsla í Leiftri og BókabúSinni Laugavegí 43B. — Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókunum. ÖTGEFANDI. „Ómæld yfirvinna" er ekki leið in til að lagfæra misrétti, held ur eykur slíkt fyrirkomulag á tortryggnina, og skapar oft nýtt órétilæti í launagreiðslum. En til umhugsunar fyrir þá, sem ala á öfundinni í röðum launþega, mætti benda á þá staðreynd, að ríkið hefur hing- að til notað leið til að jafna launin frá því sem launastigar eða taxtar segja fyrir um, það er leið hinna beinu tekjuskatta. Þrjú flugfélög... Frh. af 7. síðu. 1971. Flogsamband lét hins veg ar í ljósi áhuga á því að kom- ast inn í samstairfið 1. apríl í ár, svo sem ráð hafði verið fyr- ir gert í umræddum samningi fnilli FÍ og ,SAS. Se;gja má, að fundur þessi marki stefrxuna í flugmálum Færeyinga á næstu árum, en hins vegar eiga samstarfsaðil- arnir eftir að sernja um fram- kvæmd málsins og ýmis atriði er varða rekstur flugsins. Munu þeir samningar hefjast innan tíðar. Loftleiðir... Framhald . bls. 3. leysissjóði. Benti hann á að 'bygging gami'a hótelsins hafi tek ið aðeins 13 mánuði, en þessi bygging væri auðveldari að því l'eyti að ýmsai' dýrar og ssinunn ár deildir 'eru þegar fyrir hendi, en er þar um að ræða eldhús, þvettahús, starfismannaherbergi, sundlaug o. fl. Einnig nýtast iþessar deildir MutfaHslega bet- ur eftir stækkun hótelsins. — Saman... Frh. af 1. síðu. Alvarlegasía málið, sem til umræðu var á fundinum, sagði Eggert, eru síldveiðarnar, en all ar þjóðirnar ættu mikilla hags muna að gæta, þar sem síldveið arnar væru. Sagði ráðherrann að dagana 13.—15. þ. m. yrði haldinn fund ur sérfræðinga í Moskvu um síldarvandamálið, um hættuna á ofveiði fiskistofna í Norður- Atlantshafi, einkum og sér í lagi norsk-íslenzka síldarstofnsins og Norðursjávarsíldar. Af íslands hálfu sitja fundinn Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, og Már Elísson, fiskimálastjóri. — ísland - NORDEK Frh. af 1. síðu. ísiand ekki orðið aðili að fyrir- huguðu Nordek-samstarfi, en ivorum jafnframt sammála um að sameiginleg athugun færi fram af hálffu allra 5 rík.isstjórn- anna á því hvenær og á hvern hátt gæti orðið um aðild ts- lands að ræða. Er því alger sam staða ráðherra og fulltrúa ts- lands á fundi róðsins um þá til lögj, sem þeir Sigurður Ingi- mundar:on og Jón Skaftason fiuttu í efnahagsmálanefnd Norð urlandaráðs. Setning um efni bessarar til- lögu, mun væntanlega verða í Bákabúðin Hverfisgötu 64 TILKYNNIR: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Danskar og enskar bækur í fjöl- Sumar af þessum bókuim hafa ekki breyttu úrvali. selzt í mörg ár í bókaverzlunum. — Komið — Sjáið og gerið góð kaup! ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT - O' ö Eti »-3 l Rýmingasalan Laugavegi 48 Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt. Leikföng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — O' 8 3 O ö ►4 Ed ÓDÝRT• nefndarálitinu, sem lagt verður fyrri Norðurlandai'áð í dag eða á m.orgun. — Það er mjög ánægjul'egt fyrir íslendinga að finna það, ih.versu þeir eru velkomnir að- ilar að öllu norrænu samstarfi og var það ekki síður reynsla okkar í sambandi við samning- ana um aðild landsins að EFTA, sagði Gylfi Þ. Gíslason. SÍS - EFTA Framhald af bls. 1. samvimna í iðnaði sé nú mjög á dagskrá hjá samvinmusam- böndunum á Norðurlöndum. Nu þegar á sér stað samvinna á milli saimviimusambandanna í nofekrum iðngreinum, og stefnt er að. því að gera þessa sam- vinnu enn víðtækari. Reynslain sýnir, að til þess að unnt sé aið starfrækja iðniað í ýmsum grein- um, er nauðsynlegt að byggja upp stór iðmfyrirtæki, og á það' ekki sízt við algengax heyzlu- vörur. Eftir að ísland gerist að- ili að EFTA mun vetrða kann- að hvort samvinnusamböndin á hinum Norðurlöndunum viljll leggja í. iðnrekstur hér á landi með SÍS. Verður að vænta þess að nági’annasamvinnusambönd- in muni taka því vinsamlega að athuga mögulteika á því hvort etoki sé um að ræða iðn- greinar hér á landi, þar sem slíkri samvinnu yrði við kom- ið..... VEUUM ÍSLENZKT-^W\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ Nú er rétti tíminn til að bjlæða gömlu hús- gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. pluss slétt og munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstæðastræti 2. — Sími 16807. Keflavík - Suðurnes Klæffum og gerum við bólstruff húsgögn, einnig hílsæti og bátadýnur. Fljót og vönduð vinna. Úrval af áklæffi og öðrum efnum. Kynnið yður verð á húsgögnum hjá okkur. BÓLSTURGERÐ SLDUItNESJA Sóltúni 4 — Sími 1484 — Keflavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.