Alþýðublaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudaigur 10. febrúar 1970 5
Alþýðu
Maðlð
Útgefandi: Nýja útgáfufclagiS
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
RHstjónarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingasijóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prcntsmíðja Alb.vðublaðsins
Uggvænleg þróun
r Sá samdráttur, s'em 'orðið heifiur í sjávarútvegi og
og fiskvinnslu í Reykjavík á 'síðulstu mánuðum og ■
Alþýðubláðið gerði að umtalsefni á gær er því miður 1
ekk'ert ei'nsdæmi í atvinnumálum í Reykjavík. Sama ■
Ihefur átt ,sér stað viðvíkjandi mörgum og mjög þýð-
ingarmikilum greinum og það, 'S'dm éf til vill er allra
uggvænlegast er það að þessa samdráttar hefur hvað
m'est gætt Varðandi framleiðsluatvi'nnuvegi á höf- I
Uðborgarsvæðinu, í þrengstu merkingu þess orðs.
Það er vissulega ágætt sVo' Tangt sem það nær að
hvers konar þjónUstustarfsemi skuli færast í vöxt í
Reykjiavík. En það eru enigu að síður alvarlegir hlut-
ir á ferðum í atvinnumálum borgariínnar þegar ýms-
ar undirstöðuatvinnugremair eru á hröðu undanhaldi,
án þ'esis að nokkuð sé gert, jafnvel þótt ýmiss þjón-
ustustarífsemi í borginni klunni áð standa eitthvað
fastari fótum.
r Óskar Hallgrímsson, borgarfuTTtrúi ATþýðufTokks-
ins í ReykjaVík, gerði þes'sa uggvænliegu þróun í at-
vinnumálum borgarinnar m. a. að umtálsefni á fundi
AIþýðuflokksféTags Reykjavíkur uím borgarmál nú
fyrir skömmu. Þáð myndi hafa þótt ísaga til næsta
foæjar fyrir nokkrum árum ef Iþá hófðl verið sagt
'að það ætti fyrir Réykjavík áð liggja að Táta önnur
foyggðarTög á íslanldi taka aTTa forýstu í skipasmíð-
um, byggja upp hvern nýtízíku sTippinn á fætur öðr-
um á meðan Réykvíkingar isætu aðgerðarlausir méð
héndúr í skjauti isér í þessum efnum og þekking reyk-
vískra iðnaðarmanna fengizt ekki nýtt tiT skipa-
bygginga um langan aldur, sagði Óskar HaTTgríms- g
feon.^
Á fundi borgarstjómar Reykjavfkur á fimmtu- “
daginn í síðulstu viku upplýsti Björgvin Guðmunds-1
son að máTmiðnaðaAfyrirtæki eitt í Reykjavík hefði B
mikinn hug á smíði stálfiskiskipa og væri raunar _
öTTum undirfoúningi. að smíðinni þegar Tokið. Sagði B
Björgvin að hér væri um að. ræða tvö 'skip, 105 tn. 3
að stærð og áætlað kostnaðarverð þeirra röskar 20 D
milljónir króna, en 90% þeirrar upphæðar fæst að |
láni fyrir tilverknað ríkii'svaldsins. ™
Björgvin Guðmundsson gat þess jafnframt að for-1
ráðaménn fyrirtækisinis hefðu áhuga á því iað tryggja 1
Reykvíkingum a. m. k. annan þessara báta og teldu
eðlilegast í því sambandi láð Reykjavíkurborg sjálf |
(fésti kaup á öðrum hvorum ibátnum vi'Tdu borgaryf ir- |
völd á lannað borð tryggja útgerð þeirra héðan.
Gerði Björgvin því að tillögu sinmi að borgaryfir- B
völd verðu a. m. k. 2 milljónulm af þeim 26, sem ■
foorgaryfirvöTd hefðu fenigið úthiTutað frá Atvinnu- H
máTanéfnd ríkisins tiT eflingar útgerð á svæðinu H
en enn er að mestu óráðstafað til þess áð festa kaup
ó öðrum þes's'ara báta.
Enda þótt borgaryfirvöld hafi hingáð til ékki sýnt |
í verki neiojn sér's'takan áhuga á því að endurvekja a
sT^ipásmíðaiðnað í höfuðboriginni ættu þau þó að geta H
veitt þeim iðnaði eirihvern stuðning þegar Tíkur H
foerida til þess að hann verlði hafinn, — þótt ekki sél
það áð frumfcvæði borgaryfirvalda í Reykjavík ffek- H
ar en vænta mátti.
| ERLEND MÁLEFNI
! LESOTHO -
IEYJAN INNI f
ISUÐUR - AFRfKU
□ Stjórnarbylting Jonathans ættarhöfðingja í Les-
oto ier auðskilin þegar þess er gætt ,að land hans er
eyja inni í Suður-Afríku og í raun á valdi ráðamanna
þar. Kosningair, sem fram fóru í landinu rétt áður en
Jonathan lýsti yfir neyðarástandi, rauf stjórnar-
skrána og tók sér alræðisvald í hendur, höfðu leitt
til þess að flekkur hans fékk ekki nema 23 þingsæti
af 60, en stjórnarandstöðuflokkurinn, BCP, varð
stærsti flokkur þingsins. Atl^væði skiptust þannig að
BCP fékk 143 þúsund atkvæði, en flokkulr Jo iathans
ekki Ifiema 83 þúsxmd.
svartir Suður-Afríkanar hafi
verið handteknir og dæmdir í
landinu, og lögregla landsins;
hefur haldið uppi nánu sam-
síarfi við lögreglu Suður-Afriku
og ýmsir fangar hafa verið íram
seldir þangað.
Suður-Afríkumenn hafa einn
ig margir verið mjög handgehgn
ir Jonathan, og það er að mörgu
leyti dæmigert fyrir landið að
yfirumsjónarm.aður með kbsn-
ingunum á dögunum, var ein-
mitt hvítur maður frá Suður-
Afríku. Nánasti trúnaðarmaður
Án þess að beinlínis sé hægt
að sanna það eru allar líkur á
því að ráðamenn Suður-Afríku
hafi gert Jonathan það ljóst, að
þeir gætu ekki þolað að BCP
myndaði stjórn í landinu.
Kn hvernig stendur á því að
Lezotho er svo mjög á valdi
Suður-Afríku. Einfaldlega af
landfræðilegum ástæðum, land
ið er eins og eyja inni í miðri
Suður-Afríku. Hefði leiðtogi
BCP, sem er róttækur þjóðern-
issinnaflokkur, myndaði stjórn
í landinu, hefði Suður-Afríka
átt um það að velja að hrinda
stjórninni með valdi til þess að
koma í veg fyrir að landið yrði
bækistöð suður-afrískra þjóðern
issinna og byltingarmanna eða
loka landamærunum og koma
þannig í veg fyrir birgðaflutn-
inga til landsins. Nú leystist mál
ið þó á einfaldari hátt, sem sé
þann að Jonathan, sem lengi
hefur verið Suður-Afríku þæg-
ur hrifsaði til sín völdin. Þar
með þurftu þeir ekki sjálfir að
aðhafast neitt, en aðgerðir
hefðu getað haft skaðleg áhrif
á þá frjálslyndu mynd, sem
Vorster hefur árum saman reynt
að innprenta erlendis af stjórn-
arfari sínu. Vorster á í nægum
erfiðleikum með að gefa skýr-
ingar á kynþáttakúguninni í
Suður-Afríku, þótt innrás í Les
otho hefði ekki bætzt við.
Jonathan hefur lofað að ganga
á ný til kosninga, þegar friður
og ró sé aftur komin á í land-
inu. Og hann getur gengið ör-
uggur.til þeirra kosninga. Eftir
að hafa handtekið Moshoesho
konung II. og helztu leiðtoga
andstöðuílokksins getur hann
i-ólegur með aðstoð Suður-
Afríkum.anna lagt út í nýja kosn
ingabáráttu, sem hann er fyrir-
fram viss um að tapa ekki.
Það er auðvelt að áfellast
Jonathan fyrir aðgerðir hans.
En það er þó rétt að hafa í huga
að hann sæi sína sæng upp
reiclda. ef hann vildi ekki þókn-
ast Suður-Afríku. Því að Les-
otho er þannig í sveit sett, að
það má sín afar lítils gagnvart
grannríki sínu. Margir segja
)íka. að Jonathan stefni einfald
lega að því að bjarga því sem
bjargað verði.
Áður en Lesotho fékk sjálf-
stæði 1966 var Jonathan, flokk
ur hans og stefna mjög um-
deild. I kosningum sem fram
fóru fyrir sjálfstæðistökuna
fékk flokkur Jonathans 31 þing
sæti. BCP fékk 25 og smáflokk
ur einn náði 4 þingsætum.
Andstöðuflokkurinn, BCP, lagð
ist ,þá gegn sjálfstæðistöku svo
snemma, en flokkur Jonathans
krafðist hennar og naut til þess
stuðnings Suður-Afriku. Og
kaldhæðnin var svo miljál, að
það var Suður-Afríka sem
knúði Breta til að veita landinu
sjálfstæði.
Menn höfðu búizt við að Les
otho vrði einhvers konar grið-
land eða vin fyrir svarta sjálf-
stæðisbaráttumenn frá Suður-
Afríku, og segja má að landið
hafi orðið það að nokkru leyti.
En úm hitt eru þó dæmi að
Leifftogi stjórnarandstöffunnar
Ntru Mokhele.
Jonathans er þó tóbaksframleic?
andi, en Lesotho er íáíækt
fjallaland. sem ekki hefur'-at-
vinnu fyrir nema brot af íbú-
um sínum; hinir verða að sækja
atvinnu til Suður-Afríku,' Á-
ætlað er að um það bil 80 þús.'
lesantho-búar stundi núna at-
vinnu í Suður-Afríku.
(Arbeiderbladet).1
□ Þaff væri varla til of mikils
mælzt, þótt fariff væri fram á
þaff viff vikublaffið ísíending/
ísafold, aff þess væri getiff, þeg-
ar endurprentaffar eru frctta-
greinar úr öðrum blöffum, hvaff
an efniff sé tekiff. Því miffur
hefur blaðinu láffst þaff í blaff-
inu, sem dagsett er í dag, en
þar ,er 'endurprentuff orffrétt
’Wng erlend frétt úr Alþýðu-
blaðinu um nýtt vestur-þýzkt
efni, sem eyffir áfengisáhrifum
á skömmum tíma. Viff ejruia
ekkert aff amast viff því aff ís-
Iendingur/fsafold noti Alþýffu-
blaðið sem heimild í fréttaflutn
ingi sínum, en þaff væri ekki
nema kurteisi aff geta heimild-
arinnar. —