Alþýðublaðið - 20.03.1970, Síða 8
8 Æ’öst'udagur 20.' rnarz 1970 ^ _________________
Ef vi5 gerum jarðlífið
að helvíti siglum við
varla beint úr Foss-
voginum inn í himnaríki
í TILEFNI af hressilegum
orðum sem Siígurður Magn-
ússon lét falla í sjónwrpi um
síðustu áramót datt mér
skyndilega í hug, þótt langt
væri um liðið frá sjónarmiði
biaðamenns'ku og fréttaöflun-
ar, að hitta hann að máli og
spyrja hann ofboðlítið um líf-
ið og tilveruna.
— Þú telur liættu á mengun.
Hvaða rök viltu nefna helzt
fyrir því?
— Við erum — með sama
áfnamhaldi — að 'gera jörðina
óbyggilega mönnum — og ef
til vill ófæra til amrrars en
varðveizlu einhvers þess neista,
sem kveikja muni aftur það
líf, sem nú er verið að slökkva.
Þetta eru — því miður — eng-
ar illspár ellióðna bölsýnis-
manna. Hér er um að ræða
einfaidar og augljósar stað-
reyndiir. Hraðinn í ei'trun and-
rúmsloftsins er svo mikill, að
í sumum eriendum þéttbýlis-
fiæmum er talið í árum það
tímabil, sem líða mun þangað
tiil íbúar borganna verða a@
ganga með súrefnisgrimur. Þar
sem fiskar syntu áður í ám
og vötnum er nú víða ekkert
líf. Það er tiltölulega einfalt
reikningsdæmi hvenær meng-
un loftsins byrgir sýn til sól-
ar. Vitað er að úrgangsefnin,
sem sjórinn tekur nú við, eru
háskaleg, en hvort þau muni
eyða fiskum hans að einhverju
eða öllu leyti, er enn óleyst
gáta. Eyðing alls gróðurs jar-ð-
ar er ískyggilegri nú en nokkm
sinni fyrr, og er mengun þar
einnig að verki.
Frá upphafi sögu sinnar hef-
■ur maðurinn oftialsli rþnyrlk)t
jörðina, spillt umhverfinu
fremur en bætt það. Frjósemi
jarðar og lífsmagn hefur hing-
að til fyllt þau skörð, sem
brotin hafa verið í varnarvegg
lífsins. Við upphaf atómaldar-
innar urðu þau þáttaskil, að
tekið var til við að hlusta á
þá, sem löngu áðui’ höfðu haít
uppi varnaðarorð, og nú vit-
um við, að ef ekkert er að
gert, áfram haldið á braut
„vísindanna“ sem mörkuð er,
þá sé það sæmrlegri tölvu
smánarlega auðvelt dæmi til
úrlaugnar hvenær m'annskepn-
unni hafi tekizt að eyðileggja
svo umhverfi sitt, að ekkert
bíði hennar nema dauðinn.
Það er haft eftir íslenzku
skáldi, að það teldi sér engan
dauðdaga annan sæmandi en
heimsendi, en þú mátt bera
mig fyrir því, þó að ég hafi
aldrei getað rímað — að það
væru mannikyninu alveg ó-
sæmillleg endalok, svívirðilegt
sjálfskaparvíti.
— En eru önnur hugsan-
leg?
— Já, það verðum við að
vona. Ég set mikið traust á
það, sem Bandaríkjamenn eiru
nú aú reyna að gera í þessum
efnum ti'l bjargar sér og öðr-
um. Þegar K-ennedy birti
fyrstu aðvörun sín'a — ég held
að það hafi verið árið 1963 —
þá vildi enginn á hann hlusta,
en nú taia menn um það í al-
vöru, að andspænis eyðingar-
vandamálinu verði öll önnur,
t. d. Asíustyi-jöldm og átökin
við botn Miðjarðiarhafsins, hé-
'góminn einn. jSkynE'amilr oig
raunsæir menn um all'an heim
hafa snúizt á sömu sveif. —
Spurniingin um framtíð o'kkar,
líf eða dauða, er sú, sem
brennur heitast allna þeirra,
sem á leita. Og í svarinu við
henni er að finna lausnir allra
■aninarra vandamála — friðsam-
legar í lífi — ef vel tekst til
— friðsamlegar í dauða — ef
illa fer.
— Hvað segirðu um of-
fjölgunarvandamálið?
— Það er einnig tiltölulega
auðvelt reikningsdæmi tií úr-
lausnar — að öllu óbreyttu.
Meirihluti þeirra um 3500
milljóna, sem nú byggja jörð-
ina, fá ekki nóg að borða, og
eiinhvers staðar hefi ég lesið,
að um 500 milljónir mianna séu
skelfilega vannærðar. Fullyrt
er, að upp úr næstu aldamót-
um muni líkur fyrir að tala
j'arðarbúa hafi tvöfaflidazt.
Lengra virðist enginn þora
að halda í útreikni'n'gum sín-
um, enda auðsætt, að ekki muni
fýsi'legt. En þangað komast þó
tölvurnar óreiðaniega — og til
þess er því miður ekiki ýkja-
l'angt — að maðuirinn hafi
ekki framar — í orðsins bók-
staflegasta ski'lningi — jörð til
að ganga á, ef skepna hans
veldur eftirleiðis sörnu vit-
blindu og nú.
— Ilvaða leið fir.nst þér fær
til lausnar þessum vanda?
— Takmarkanir harnefæð-
inga. Önnur ekki. Trúþrætu-
menn i hópi búddista og kaþ-
ólikka muniu gefast upp, og í
dag býður okkur við aifglöpum
af gerð Hitlers og Stalins, sem
verðlaunuðu kven'kanínur sín-
ar, „hetjumæðurnar,“ eða hvað
það nú var sem þeir köl'luðu
þessar vesalings konur, sem
barnaðar höfðu verið í sí-
bylju. Hættan er sú ein, að
tíminn til þess að koma vit-
inu fyrir okkpr reyni'st of
skammur. Bilið á milli sumra
manna og apanna er nefnilega
ekki ýkja breitt. Enda þótt hin-
um svoköiluðu siðmenntuðu
þjóðum reynist unnt að hafa
hemil á barneignum sínum, þá
munu fáráðlingarnir halda á-
fram að fæða af sér börn til
hungurmorða eða þeirrar hlut-
fallslegu aukningar þess fá-
kæna og vanþróaða hluta
marunkyns, s&m er sívaxand!
á kostnað hins, sem fjölfróð-
ari er og betur megandi.
— Getur jörðin brauðfætt
íleira fólk en það, sem byggir
hana í dag?
— Ýmsir sérfræðingar svara
þegsu játandi. Á Því hefur ver-
ið vakin athygli, að í sumum
vanþi’ 'uðu landanna hefur
blutfa'll'sleg aukni'ng matvæla-
lramleiðsluninar verið meiri
en uík: '.ið'tala fólksfjölgun-
arimnar. Árið 1968 er t. d. tal-
ið al ing landbúnaðarfram
leið.'-’. • i i alls numið 3%, en
á sa- - : ' varð fólksfjölgun-
im ekki nema 2%.
Ef unnt verður á næstunnj
að takmarka maninfjölgumina,
suka matvælaframleiðsluna t.
d. með nýjum ræktunaraðferð-
urn, þá ætti offjölgunarvanda-
málið elcki að verða óleysan-
iegt, en komi þetta tvennt ekiki
til, þá boðar offjöl'gunarvanda
málið eitt mamnkyninu ekkert
nerna óútreikna'niegar hörm-
ungar .sRm trúlega leiða til
tortímrmgar.
— Atómsprengjan?
— Það er ekki ósennilegt,
að varúðarráðstafamir „atóm-
sprem ju ' bbsms“ nái eimnig
siðar til þeirra, sem enn hafa
ekki samþykk't ta'kmarkanir,
en hættsn er alltaf á slysi, vit-
'Emlega að því ógleymdu, að ef-
lau&t eru og verða til menn á
borð við Hiltler, sem einskis
myndu svífast til þess að gera
stórmeminskubrjálæðisdrauma
að veruleika. Þeir eru ósköp
sléttir á yfiirborðinu þessir
höfðingjiar, sem stjórna heim-
inum hverju simni, en eftir að
farið er að skoða innan í þá,
þar sem þeir liggja neðan há-
sætamna, þá verður stundum
anmiað uppi á teningunum. All-
ir vita nú um hjarta'Iag þeirra
Fólland ró-tbræðranna Hitlers
cg Stalims, ein hitt er eimniig
tfullyrt, að sjál'fur Ohurchill
hafi síðu-tu æviárin verið kom-
imn í himn mesta barndóm eða
ellirutl.
— Var rétt að varpa atóm-
sprengjunni á Hirosima?
— Nei. Sama áramgri var
ummt að ná með því að eyða
með hemni öllu mannlífi á
strjálbýlli eyju. En það var
'emgu minni hö'fuðjgiæpiur jpl£?
Vesturveldunum að drepa 130
þúsumd:r mamna á eimni nóttu
í Hrer^'-n i febrúarmánuði ár-
ið 1945. Þessi morðalda hófst
með Guemioa árið 1937. Gyð-
im'gamorð Hitlers og ofsóknar-
æði Stiarns eru vörður á veg-
inum itil Dresden og Hirosima.
Þetta er nýr kapítuli hemaðar-
'sögunmar. Amnar er ma'nmrám-
in og man'ndrápin um al'lan
heim. Nú er emgimm framar ó-
hultur, hvort sem hanm er
firaraan víglínuminar eða aftam.
henmar, borgari rikis, sem á í
styrjöld eða þess, sem býr í
Rætt við Sigurð Magnússon um
mengun, offjölgun, og almennt
um lífið og tilveruna