Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 27 .(apríl 1970 O Enn um „ríkan mann í góðri stöðu‘‘ □ Allt sjóbissniss O Vantar imenn í nefndir? □ Að sýnast mikill eða vera mikill O Peningar 'ekki almáttugir □ DAGUR sendi mér stutta ©rðsendingu af gefnu tilefni: i „Mér hnykkti svolitið við þeg- ' »r ég las pistil þinn á dögunum. ' t>ú hikar ekki við að segja að ttiannsliugsjón nútíma íslend- ’ <ings sé „ríkur maður í góðri ;Btöðu“. Kannski er eitthvað til í þessu hjá þér þótt mér finn- t ist að við nútímamenn höfum | fenga Isérstaka mannshugsjón, * 'En finnst þér nokkuð athuga- "vert við þá löngun manna að ' vilja verða efnaðir og komast í góða stöðu? Hirðule.vsi um að ’ ttomast áfram er að minnsta •' liosti ekki betra. Ég veit heldur ' ekki hvemig er um þig, hefur bú ekki líka barizt fyrir að * komast áfram, koma þér fyrir ■ Á Jífinu, eignast eitthvað og J verða eitthvað? — 2>inn ein- * lægur. Dagur“. J . 1 . f>AÐ VAR EKKI memilngin ’ að fara að predika, ég sa'gði 1 f>etta svotra í leiðhmi, Dagur *• xniinin. En liktega verð ég að ‘ gera nánar grein fyrir m'áli * mínu. Nútímam'aðurinin hefuii' enga mainœhugsjón þanni'g lagr * iaða sem um er deilt á fundum ' og alliir stefna meira og minna ' vísvitandi að. En ef ma'ður gæt- * ifr.að hvei-ju merm eru að sækj- * last eftir hvers þeifr leita í lífi síniu með löngunum sínum og * viðleitni, er lítill vatfi að það 1 :er ekki heilbrigð sál í hraust- ' um iikama sem að er stefinf. ÍÞað er heldur fallegt hús, fínar * rnublur, fyrirferðarmikiíLl bíll; ‘ cxg svo þegar það er fengið þá ' fiéaða í finni nefnd, í bæjai’- ptjóm eða helzt að vera áber- ' öndi í pólitík. \ \ i 1 í ÞESSU kemur greinilega 1 tfram hin sjúklega dýrkun nú- tímamannsms á því að sýnast. * Að vera miklll maður er að ! 6ÝNAST vera imiikill maður. 1 í>etta er í rauiúnni a’llt sjó- * Uissniss. Allt er gegnsýrt atf ' fjeim anda sem ríkir á leiksviði1, t 4- kvikmynd og í sjánvarpi. — Leikari verður vinsæll af því hann leikur hetju endaþótt vel gðti verið að hann sé í raunimni heigull. — Stjórnmálaforiingja'r eru orðnir að hálifgerðum sirkus körlum, aðalatriðið hvernig þeiir eiu í framan og hversu lið ugan talanda þeir hatfa,' þótt allir viti að ekkert skiptiir máii nema að þeir séu dugmiMir Stjórnendur. Mótmæli ungra manna eru öðrum þræði sj’ó- bissniss. Styrjaldir eru háðar, einsog þjarkið við Sues, ta þess eiins að sýnast. I EE RÍKUR MAÐUR í góðri stöðu væri ekki hugsjóinin væri þurrð á mönnum í fáar síöður og erfitt að finna menn sem tfengj ust til að taika að sér inefndastörf, menn fengju sér ■dkki á noklkurra ára fresti sí- fellt stærri og óskaptegri bíla og lægju ekki i bankastjórum öð fá þá tii að lána sér stórtfé út á lítil til að geta byggt stærri hús þótt þeir eigi ágæt hús fyrir. l>á væru þeir sem lenda í prófkjöri ekki að bítast um hverjir féngju að vera efst- ir, heldur hverjia- slyppu við efstu sætin. rr OG NÚ ER KOMIÐ að hinu hvort þetta er eðlilegt eða óeðiilegt. Við getum auðvitað sagt að allur fjandinn sé eðli- legur. Við getum meira (að segja sagt að það sé norrrtal að vera ónormal. En ég held að þessi atfstaða sé ekki fyllitega aiormai af því hún gerir fáa •hamingjusama, öllu til skila1 haldið að no'kkur verði ham- ingjusamari af því að tefta' frægðar og fjármun'a umfram 'hæfitega nauðsyn. Spumingin' ■er bara hvar við diögum lín- una. En einsog sakir standa sýn- ast mér margir landa minna vera lafmóðir við að v'erða rík- I I I I I I I I I ir og komast í góðar stöður. i Og svo mikill sauðarhaus er ég iað halda að ýmislegt væri befra 2 ef það væri móðins að reyna ] lað vera ’mlkiíll íþótt engiinn I vissi af- því. | PÉNINGAr eru ágtetir, en I þeir eru ekki almáttugir. i>að1 er haegt að kaupa mat fyrir 1 peninga en ekki matarlyst, I 'Skemmtanir en ekki ánægju. | í>að er þeirra eðli og bezt a'ð ■ meta þá samkvæmt því. Og | svipuðu máli gegnir um stoð- ] -ur, þær sem háar etru kallaðar * veita efcki meiri lífsfyllingu en I 'aðrar. En það veitir lífsfyllingu ] iað gegna sinni stöðu atf alúð j sama hver sem hún er. — UNGA FOLKIÐ... Framhald af bls. 6. um því ekki að í borgarstjóm Reykjiavikur hafa setið um ára- bil fullorðnir menn, sem komn- ir eru úr tengslum við unga fólkið, sem þeir ei'ga að stjórna fyrir, og þessu þarf einnig að breyta. Ég vil leggja áherzlu á það, að við reynum að láta sjónarmið þeiirar kynslóðar, sem nú stenduir á miklum tíma- mótum, koma greinilega fram. VIKINGUR... Framhald af bls. 12. nýjum, ungum mönnum. Þeir gerðu margl vel í samvinnu yið þá eldri, en tókst samt ekki að forða sigri Þróttar, sem vann leikinn með 3 mörkum geg-t 2. Einn hinna ungu efnilegu Valsmanhá, Ingi Björn Alberts son átti stóran íþátt í fyrsta marki leiksins. Hann lék upp miðjuna með boltann þar sem aðeins einn varnarmaður var fyrir, og Iþegar Þróttarinn hugð- ist stöðva Inga, gaf hann lagléga til Ingvars Elíssonar, sem var honum samferða, og aleinn og óvaldaður átti Ingvar ekki í .erf iðleikum með að skila boltanum í netið. Þróttur jafnaði aðeins fimm mínútum síðar. Boltinn barst upp hægri kantinn.-og iþaðan fyr ir markið, framhjá varnai-m um Vals, sem Virtust hikandi, og hikið kostaði þá mark. Bolt- inn hafnaði á gagnstæðum 'vall- arhelmingi hjá Jéns Karlssyni, sem skoraði laglega úr Iþrönj'u færi. Á 30. mín. var Sigurður Dags son heppinn, Iþegar honum tókst að pota tánni í boltann á leið í mark, en tveimur mínútum síðar var ihann ekki svo hepp- inn, þegar Þróttur tók horn- spyrnu, og Halldór Bragason skoraði með skalla annað mark Þróttar. í síðari hálfleik jöfnuðu Vals menn, 2—;2, en Jens Karlsson náði affur forystu fyrir Þrótt, 3—2. Jens fékk boltann úr horn spyrnu vel staðsettur framan við mark Vals, og skallaði í markið öhindraður með öllu atf vörn Vals. Undir lok leiksins hófu Vals- menn að pressa mjög að marki Þróttar, en tóltst ekki að skora.' — gþ AUGLÝSÍNG UM SVEINSPRÓF Sveinsprcf í löggiltuim iðngreinum fara fram í mai oó íúní 1970. Meisturum o'g iðnfyrirtækjum 'ber að sækja tfm próftöku fyrir þá memendur sína sem lolkið h'afa námstíma og iburtfararprófi frá iðnskóla. Enlnfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá neim’endur sem eiga minna 'en 2 mánuði eftiraf nám'stíma sínum þegar próf fer fram, end'a hafi þeir lokið prófi frá iðnskóla. Umlsóknin um próftöku sendist formanni við 'komandi prófnefndar fyrir 9. maí n.k., ásamt - veinjulegum gögnum og prófgjaldi. Skrifstofa iðnfræðsluráðs veitir upplýsingar um formlenn prófnefnda og lætur í té um- isókiniareyðublöð. Ennfremur veita iðnfulltrúar, svo og bæj- arfó'getar, og sýsi'uSkrifstofur, upplýsingar uim fonmenn prófntefnda í umdæmi sínu. Að marggefnu tilefni skal athygli prófnefnda vakin á því, að sveinspróf mega aðeins fara fram á auglýstum tíma, niema fengið sé sér- stakt leyfi í hverju einstöku tilfelli. Reykjavík, 24. apríl 1970 Iðnfræðsluráð. TILKYNNING TIL A TVINNUREKENDA frá lífeyrissjóði fyrir Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvennafclagið Framsckn wn greiðslur lífeyrissjóðsiðgjalda. Stjórn sjóðsiins minnir á, að þeim atvinlniuveitendum, sem hafa haft verka- fólkí vinnu, 16 ára ogeldra, eftir 1. janúar 1970 og greitt þeim l'aun sam- kvœmt samningum við ofannefnd verk alýðsfélc'g, beir að greiða iðgjöld til líf- eyrissjóð'sins frá éramótum. 15°Jo afsláttur I af hornsófasettum og raðsófasettum Gildir út aprílmánuð. £ Sérstakt tækifæri til að ■ gera góð kaup. BÓLSTRUNIN Grettisgötu 29 Þeir, sem hafa ekki enn gert ski'l á ið gjöLlum, eru beðnir tað greiða þau nú Iþégar og framvegis fyrir 10. dag hvers mán'aðiar eftir á í sparisjóðsreikning sjóðlsinls nr. 129980 í Landsbanka íslands eða nr. 35178 í Sparisjóð alþýðu. Eyðulblöð fyrir skilagrein með áprentuðum leiðbeinin'gum um greiðslu ið- gjaida eru fáanltegá skrifstofum félaganina og samtaka vinnuveitenda. Stjórn lífeyrissjóðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.