Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 16
27. apríl Svipmynd fr áfundinum, aftasta röð, talið frá vinstri: Geir Gunnlaugsson, Geir Vilhjálmsscn, Þröstur Ól- afsson (form. SÍNE), Gylfi Þ. Gíslason, Gunnar Vagnsson (formaður Lánasjóðsins) og Baldvin Tryggva- son. . Ofgamenn éðu uppi Allir skynsaniir menn hljóta að sjá, að að&erðirnar í Stokk- hclmi, er sendiráð fslantls var tekiS af hópi stúdenta, svo og innrásin í menntamálaráðunevl ið eru ekkí fyrst og fremst mótaðar af kröfum stúdenta. Af dreifvniðum, sem þátttak- endur í þessum atburðum létu frá sér fara, kemur glögglega, í Ijós, að þar eru aðrir hlutir á ferðinni, því að minnstur hluti þeirra krafna, sem bar eru sett ar i'ram, riga nokkuð skylt við hagsmunabaráttu námymanna. I>ar er öðrum og alls óskyldum hlutum gert miklu hærra unrt- ir höfði. tm þessar mundir er ,mik- ið um það rætt, að setja verði hiutina í sitt rétta sögulega sam hengi. Það verður einnig að gera hvað snertir töku íslenzka sendiráðsins í Stokkhólmi og innrásina í menntamálaráðu- neýtið. Og ég er sannfærður að dómur söguritara síðari tima verður sá, að við bæði l>essi tækifæri hafi fámennum hópi lærisveina mótmælapáíans Herbert Marcuse úr röðum is- lenzkra kommúnista og stjórn- Ieysingja tekist að hagnýta sér hags,munakröfur stúdenta til uppþots og upphlaupa. * Fyrir þessum mönnum vakir ekkert annað en að beita sér fyr ir upplausn og ringulreið í þjóð félaginu. Engum getur dulizt að það er mergurinn málsins i aðgerðum þeirra bæði í Stokk- liólmi og hér heýna. Á þessa lund mælti mennta- málaráðherra, Gylfi Þ. Gísla- son, á fundi með stúdentura, f<em Stúdentaráð Háskóla ís- lands og Samband íslcnzkra ná.msmanna erlendis efcdu til í Norræna húsinu síðdegis á laugardag. Fundurinn hófst kl 4 e.h. og lauk um kvöldmatarleytið. í upphafi fundar urðu átök um fundarstjóra og fór fram kosn- ing milli Víglundar Þorsteins- sonar og Geirs Guinnlaugssonar. Var Geir kosinn fundarstjóri með nokkrum meirih'uta at- kvæða. Fyi’sti ræðumaður fundarins var Þröstur Ólafsson, formaður Samhands íslenzkra námsmanria erlendis. Sagði hann að atburð- tr aíðustu daga hefðu markað tímamót í sögu hagsmunaðar- áttu stúdenta. Hefði þetta ver ið í 'fyrsta skipti, sern náms- menn hefð.u gripið til raunveru iesra aðgerða til stuðniugs mál stcð sínum. Herfði hinn hags-' mr.nalegi ramimi mótmælanna þá verið eftirminnilega snrengd ur, — jafnveil svo að mörg.um þæt.ti nóg um. Hins vlegar væri það eina Ieið in til skilnings á kröfum ís- lenzkra námsmannp a3 setja þær í beint isa'mband við ai • mennt ástand jþjóðfélagsmála hér ó iandi Lánakerfið væri mið að við stéttaþjóðféiag það, sem setti svip sinn á ísland samtím- ans og ,því hlytu aðger’ðir stúd enta ekki síður að beiuast að þ.ióðfélagsástandinu sjálfu . en einangruðum hagsmunum stúd- enta iÞröstur ræddi jafnframt um kröfur SÍNE i lánaanálíuwi, en iþær eru í stóruim dráttum á þá lund að lánveitingar verði ihækkaðar í áföngum, unz þær næimu 100% uimframfjárþarfar stúdenta árið 1974. Jón Magnússon, nýkjörinn for imaður stúdentaráðs, sagði að ráðið í'ýsti velþóknun sinni á iþeim friðsamilegu aðgerðum, sem stúdentar hefðu eínt til við Framh. á bls. 1'5 Leifur Jóelsson, hugmyndiafræðingur Æskulýðsfylkinga'rinnar Ræddu við Birgi Á stúdentafundinum á laugardaginn var því m. a. haldið fram að 'ráðuneytis' stjóri í menntamálaráðuneytinu, Birgi r Thorlacius, hafi ekki ekki veitt forystu- j.iaönnum mótmælendanna viðtal á skrifstofu sinni. Hér er mynd, sem frétta' maður blaðsins tók þegar Birgir Thorlacius var að ræða við þrennt úr hópnum sem réðist til inngöngu í menntamálaráðuneytið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.