Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 8
8 Mámidagur 27. aprííl 1970
„Hún eir innilokuð, fær hvergi útrás, losnar aldrei úr þessum viðjum“. Hér er
Helga á sviðinu í Iðnó, og með henni er Jón Sigurbjörnsson sem lék Assessor
Brack.
„H'afðirðu nokkairn tíma séð
Heddu Gabler á svi'ði áður en
þú lékst hlutvei'kið sjálf?“
„Nei, aldrei“.
„Heldurðu, að það hefði hjálp
að þér eða hindrað þig að vera
búin að sjá aðra leiklkonu túlka
hana?“
„Ég held, a'ð það hefði í raun
og veru ekki skipt nieinu máli.
Ef leikari á að geta gefið eitt-
hvað, verður það að koma frá
honum sjálfum — það er borin
von að ætla að byggja á því
sem armar leilkairi hefur hugsað.
Ég efast ekki um, að hægt sé
að túlka Heddu á milljón vegu,
og kannski myndi ég segja aHt
Kelga Bachmann teil
Heddu Gabler
annað um hana eftir fimm ár
eða tiu ár og sjá hana í öðru
Ijósi. En hver leikari verður
að túlka hlutverk eftir sínum
eigin sklningi ef hann á að
geta gert það af sannfæringu“.
„Hver er þá þáttur leikstjór-
ans í túlfcun á sálarlífi persón-
anna?“
„Það er náið samspil milli
leikstjóra og leilkenda meðan
verið er að æfa leikhúsverk,
„Mér leið illa þegar óg
var að æfa hana og leika“.
T '?ð er frú Helga Bach-
msnn sem taiar, og hlut-
• vc 'kið setm hún fer þess-
um orðum um, er Heddá
G'i ðar. Hedda sem hún
frT H silfurlampann fyrir
02 óspart lof bæði frá
gí • •11 rýnendum. og al-
ingi. A' föstudaginn
Ya'-^a gafst ókkur tæki-
færi til áð sjá leikritið í
'£ÓT’r‘"ikIega vel heppn-
aðri sjónvarpsupptöku,
og án efa hefur Hetga
marga nýja að-
dáerdur það kvöld.
En þið þ;u-f ekki endilega að
fai*a saman að vinna leiksigur
.í mik.lvægu hlutvenki og að
hafa ánægju af að túlka persón
una. Það er hvorki heiðríkja né
hamingja sem ríkiir í sál Heddu
Gabler, og leikkonan sem gæð-
ir hana lífi, vetrðm- að sjá heim
inn með hernnar augum.
„Það er hennar stærsta ó-
gæfa, að hún kamn ekki eða get-
ur ékki gefið“, heldur Helga
áfram með þessari dimmu, blæ-
brigðaríku rödd sinni. „Hún er
innilokuð, fær hvergi útrás,
losmar aldrei úr þessum viðj-
um. Hún er algerlega neikvæð,
og flest sem hún gerir, er sprott
ið af innri vamlíðatn. í rauninni.
á hún hræðilega bágt. Það er
gamla sagan, að það er enginn
vandi að vena góður þegar
manni Kður sjálfum vel. Hedda
er köld og útreiknuð, ófrjó í
ást sinni sem öðru, henni Kður
illa, og þess vegna verður allt
neikvætt sem hún segir og að-
hefst“.
4
ÓGÆFA HEDDU
ER í HENNI SJÁLFRI
Meðal þeitra hlutverka sem.
Helga hefur leikið á undanföm
um þrem árum, eru hinar ris-
miklu kvenpersónur, Halla í
Fjalla-Eyvindi, Hedda Gabler
Ibsens og Antígóna Sófóklesar.
En hún fer ekki duilt með, að
Hedda hafi valdið mestu örðug
leikunum eða kostað sig meiri
óþægindi en hiniar. „Antígóna
er á allan hátt svo jákrvæð per-
sóna, að manni Kður vel að
leilka hana. Og þótt Haila gangi
í gegnum óskaplegar hörmung
ar, þá eru þær ekkd aff hennar
völdum, eiga ekki rætur sínar
í beiskju hennar, illkvittni eða
skapgerðargöllum eins og segja
máium Heddu. Sumir. stsekka
af -að mæta sorgum og raunum,
aðrir bókstaflega . vá'lda þeim.
Ógaefa Hetldu er fyrst og frentst
i henni.sjálfnt. Þess vegna kost-
ar það vanlíðan að tileinika sér
hugsunarhátt hennar. Til að
geta leikið hana varð ég að
reyna að setja mig í hennar
spor og hórfa á allt og alla með
henniar ; augum, finna til með
henhi'og sjá hluiina frá hennf
ar sjónarmiði. . GrundyöllurinJÍ
til þess að geta leikið vo'nda ..
manneskj u -fihnst mér;;vera að
haffa sámúð með henni, samúð
sem er sprottin af ^kilningl.. Á
hinn .bóginn má vaira siig á að
reyna um of aö réttlæta hana*
leika hana sem píslarvott eins
og auðveldlega niætti' gera“.
„Hedda er köld og útreiknuðvófrjó í ás
Icga bágt“. ÞessL myrid varótekin^df > He
varpinu.