Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 7
Mánudagur 27. apríl 1970 7 og pra-kt, sem vissulega á full- an rétt á sér, en þó því áðejna að sj álf sál verksins kafni ejcki) í umbúðunum. Sýningin á fimmtudagskvöid var svo til andvama, sem fram- aæ öðru statfaði af því ,að ijún, var lei'kin í airangri tóntegund frá upphafi til loka. Leiikenduir töluðu flestir á sínum hœstu nótum, og tilburðir þeirra výru með einhverjum kyniegtim hætti ýktir og tiifærðir, einiog lallir væru að keppast við 'að breiða yfiir andleysi túlkuniar- innar. Nú skai að vísu jéthð', að persónur Jóhanm Sigurjóps- sonar eru af eðlilegum ástæðým margmálli en persónur ,Njáfu‘, en þær eru eiigi aið síður gagn- oiðar og temja sér að segja fremur færra en fleira, og kemur það satt að segja ákaf- lega ilia heim við háreystiina og bægslaganginn sem ein- kenndi sýningu Þjóðleikihúss- iins. Inn-ri átök leiksins rnagn- ast vitaskuld að sama skapi sem þau eru „undia'leikin“, em gufa upp þegar þa>u eru túikuð' með cmdvana öski-um. Þó sýningin hafi að líkindum truflázt allvei'ulaga af missáiil- innil rækt við forna hetjuróm- antík, varð hún ekki heldur viðhMtandi „myndasýningú ■ >úr , ,.Njálu“ — hún var serhsé hvorki trú vea-ki Jóbanns 'né ■ anda „Njálu“, heldur mjklu fr.emur, í stíl við „Skugga- Sve;n“ eða „Pilt og stúikvú Það. er því óhaett að slá því : föstUo'að .JVÍörður Vaigair'3ssori“ liggur enn óbættur hjá -.gjarði í .lsndjnga; við höfum ekki .áéð verkið tekið þaim tökum, lað í ske^i..úr.sum leikhæfni þess,rvn mér fiiMnst að með hnknrð- aðri, ■ og ..■stíihreknni týlkíun • mupdi það eiga erindi við ís- l€«zka;..-.l?ikhúsgeati. , i :to , Þó-eJLur raannafii Þj ó.ðlsik- hússins væri kvaddur tii leiks, i,. >'.e Frh-. á.'blsi\4t Þjóðleikhúsið: Hnfundur: Jchann Sigulrjónsson Þýðandi: Sigurður Guðmundsson Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikmyndir: Gunnar Bjarnason Tónlist: Leifur Þórárinsson Þjóðleikhúsið héit hátiðl'egt 20 ára afmæli sitt á sumardag- inn fyrsta með sýningu á l'eik- riti Jóhanns Sigur j ónssonar, „Merði Valgarðssyni“. í há- tíðarræðu sínni fræddi þjóðleik hússtjóri áheyréndur á þvi, að „Mörður Valgarðsson“ vsetrii eitt stórbrotnasta leiikrit sem. samið lreíði verið á íslenzka tungu, og hafði honum greini- lega láðst . að glugga í leik- sk'rána og afla sér vitnieskju um, að leikritið er þýtt úr dö.nsku aí Sigurði Guðmunds- syni arkitekt, Það breytir þó engu um þá staðreynd, að Jó-. hann Sigurjónsson er lahg- merkasta leikskáld íslendiinga, og var því löngu kominn tími ti!l að þetta verk hans kæmi fyrir sjónir íslenzkra leikhús- gesta meira en háifri öld eftir að það birtist fyrst, þó það jafnist ekki á við „Fjalla-Ey- vind“ eða „Ga'ldra-Loft“. Þegar Þjóðlei!khús;ð sér nú loks sóma sinn í að kynna fs- lendilngum þetta forvitniiega vea-k, tjaldar það öffiu sem það á til, einsog veiria ber. f sýn- ingunni kemur fram allt leik- araiið hússins, þannig að hún> gefur í vissum skilningi heild- armvnd af listrænni getu þess eftir 20 ára starf, þó hún gefi li'tla hugmynd um getu eða iiæfni einsta'kra leifcendá eips- og allt er í' pottimn búið. Um það þarf því miður ekki að fara mörgum orðum, að sú mynd- oili sárum vonbrigðum: sýningin var hvorki samboðdn verki Jóhanns SiguTjónssohiar né metnaði helztu leikliistar- stbfniunarr þj óðariniraar. • • ,;Mörður_ yá]garðssóri‘i: er á- kaflega yándriieðfsfið'verk, því 'það geldul’ fyfirrriynddi sinnar, „Njálu“,. sem skyggir á. leik- ritið og hefur tilhneigingu til að rugla dómgreind áhorfenda, og eíns má segja að höfundur- inin hafi í sumum greinum ver- ið helzti háður fyrirmyndinni, einkanlega að því er varðar rómantíska hetjuhugsjón forn- aldar. En mergurinn málsin.s er viitamlega sá, að ieikritið er arstolts og hefndarskyldu og hin'n áleitni grunur um mann- legan vanmátt gagnvart örlög- umim, sem er í ætt við andæ forngrísku h'armleikanna. Lyga- vefui’inn sem Mörður spinnur leiðir okkur fyrir sjónir hina eilífu þvorsögn góðs og ills í mahnlífi'iru: það góða í rnann- sjálfstælt lÍBtaverk, sem dæim ber á eiigin forsendum án skír- Skotunar til „Njálssögu". B'Jns og nafnið ber með sér, fjallar það fyrst og fremst um lygar- aran Mörð, maraninn með mörgu grímurniar sem heldur öl'lum þráðum atbu'rðarásarinnar í sínum höndum og er hinn eig- inlegi örlagavaildur persón- laruna. í rauninni má segja að Mörður „semji“ leikinn um leið og hann gerist, að sínu leyti eins og Iago „semur" harm- lerk Óþellós. Og líkingin nær raunair lengra, því Óþelló og Skairphéðiran eru um margt ein- kennilega áþekkar perscnur, báðir kappair gæddir óvenju- ■ l'egu likamsartgervi, en ekki að sama skapi glöggskyggnir, þanin'ig að trúgirni þeicra og . veikleiki fyrir fagurgala gsriir þé ■ að , leiksoppum lygarcmnia. Bæði verkim fjalla um völund- arhiis Ivginnar og þaran msnm- lega brest sem fólgmm er. í . - hóf liausri trúgjrni. iÞát-tur: Nj áls • eykur. hinsvegar nýrri vídd . við verkiiJóhr ara.s: míirmvi't og . hófrcrniolíúi'a líka.i Jægfa haldi fíyfjr ílærS' iiniuPg þsiíri ástríð- ..jijn semí'hi' ra, vekuif.. {yatnap við þesai imeginstef, flétt'ast svo að . sjálísögðu rikjapdi;,Ifefðig- ætt- inum, hreinlyndi, traust, góð- vild, getur gert han'n blindain á nisiikvæð öfl mannlífsins og v'airn'arlausan gagnvart þeim, með þeim afleiðiragum að hamn, tortími'st. „Mörður Va;lgarðsson“ er ekki eins samfellt verk og ,Fjalla-Eyviindur‘ eða .Galdna- Löftiir', en í því er eigi að síð- ur mikil'l dramatískur þungi. Það hnígur hægt frarni með of- urþunga vatnsmlikils fljóts og er leragi að ná sér á strik, en msð auknum straumhraða eftir því sem á leikinn líður er sem ekkert fái stöðvað rás atburðriinna. Tilfinning skálds- ims fyrir landinu er næm eins- og í öðrum .verkum hans, að vísu rómantiík og upphafin,. en miaður .skynjar sterkt fegurð og tign umhyarfisins, scm mót- að hefur , hinai' stóibrotnu manneskjur. ■ ■ ... Það- sem. hér hefur verið lýst kom ekki nema að óverulegu leytí' fram í. sýnifngti Þjóðleik- hússins, og staian það fyrst ,og fremst af því, að enginn einn - grup d,y.alte.iæk iájjjngvtr,:; * -y.irtist «áða. túlk.urtMKninÉg' 'fgkk.. ekki betur séð en . megináherzla ■iYiej'i; íUig’ð iáóð'ti’rt; íburð, nptwcnp örður Valgarðsson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.