Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1970, Blaðsíða 3
MámutíJagur 27. apríl 1970 3 saumavél VEItZLUNIN PFAFF H.F., Skólavör®usííg 1 A - Shnar 13725 og 15054. Tekur sæti á Alþingi VELJUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <H) □ Sigiirður Guðmundsson, skrif stofustjóri, hefur tekið sæti á Allþingi í fjarveru Eggerts G. Þorsteinssonar, ráðherra. Sigurð ur er 2. varaiþingmaður Alþýðu flokksins í Reykjávik. Hann hef ur ekki átt sæti á Afþingi áður. Allar nánari upplýsingar veitir: ; FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Dagsbrún legg ur fram kröfur Bjarni af sfokkum í dag Q Hafrannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni verður hleypt af stokkunum í dag i skipasmíða- stöð í Bremenhaven í Þýzka- landi og gefið formlega nafn. Eggert G. Þorsteinsson. sjávar- útvegsmálaráðherra, verður við siaddur athöfnina, en kona hans gefur skipinu nafn. Hb'l^ i- sóknaskipið Bjarni 'Sæmunds- son er væntanlegt til landsins í haust. — Aöalfundur FUJ á Húsavík Q Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna á Húsavík var haldinn s. 1. fösiudagskvöld, 24. apríl. I stjórn félagsins voru kosnir: Gunnar B. Salómons- son, formaður og aðrir í stjórn þeir Baldur Karlsson, Þorsteinn Einarsson, Orn Jóhannsson og Gísli Salómonsson. Varastjórn skipa Baidvin Einarsson oa ísak Sigurðsson. A fundinum var eft irfarandi samþykkt gerð: Fuid- ur í FUJ á Húsavík fordæiiir harðlega töku sendiráðs íslahds í Stokkihólmi og telur að með verknaði 'þessum hafi löghelgi verið brotin og 'þjóðfána íslands sýnd lííilsvirðing. Telur fundur- inn að íslenzk mennta- og fram- faramál nái betur fram að ganga með lýðræðis- og lagalegum að gerðum. — Til London fyrir í sambandi við áætlunarferðir m/s Gullfoss til útlanda, veitir Eimskip hvers konar fyrir- greiðslu um ferðir til allra borga Evrópu Auk fargjalds með m/s Gullfossi kostar ferðin: Til London .............. frá kr.: 600,00 — Osló .. ......................1.100,00 — Helsinki .............. — — 2.600,00 — Stockholm ............. — — 1.800,00 — Hamborgar ...............— — 1.050,00 Q Verkamannafélagið Dags- brún héit í gær félagsl'und, þar sem einkum var raett um kröf- ur á hendur atvinnurekendum, en samningar félagsins eru iaus ir frá og með 15. maí. Þær kröf ur, sem stjcrnin lagði frarn, voru einrcma samþykktar at fundarmönnum cg verða þær af hentar Vinnuveitendasambandi Islands í £ag eða á rnorgun. Þá lýsti fundurinn yfir sam- stöðu m.eð baráttumálum stúd- Hesturinn... Framhaid af bls. 1. ina. og því forðað sér í skjóii náttmyr’kursins. Nú er aðeins 'beðið eftir að hrossið gefi sig fram sjá’jfviljugt eða eigandinn 'hafi vit fyrir því, þegar hann uppgötvar að hestlurinn er meiddur Þá voru þrír rnenn teknir öW aðir undir stýri í Hafnarfirði 'Uim hei'gina, og er það óvana- ■lega mikið á þegsum tíma, að isögn iögreg’unnar Tveir mann ■anna voru fuliorðnir menn, — ,,sem ættu að hafa vit í koll- inum“, eins og heimildarmaður ck;kar sagði, en sá þriðji var ynsri imaður Allir lituðu. þeir Ibílöðruna drappguia við blásturs prófun, og þýðir það, að þeir 'hafa veríð á þriðia stigi. eða drukkið all mikið Ekki hlauzt skaði aif akstri þreimenninganna o n; ma einn beírra ók utan í bíl . og skemmdi hann nokkuð. — Enn sem fyrr er vandaðasta éjöfin Ferðizt ódýrt- Ferðizt með Gullfossi enta, og lýsti því yfir að styrkja- og lánamöguieikar stúdenta yrðu að vera það rúmir að eng inn þyrfti að hætta námi vegna fjárbagsörðugleika. — l.eikÍT £.». oy £•;. a,>nl !‘J?0 1 X 2 Skotiand — Engfland 0 0 X Wulea — írland I - 0 1 I’rem — A.B. { / / X Brönshöj — B 1018 3 " / 1 . IIvidotTe — Álborg / - 0 1 K. B. — Ilorsens / 2 2 Ilanders — B 1901 3 - 3 T X Vcjle — II 100.4 / 3 2 A'.I.K. — Örebro O - Z Z G.A.I.S. — Elfsborg / - / X Atviduberg — Norrköping C ter — Malmo FF 0 - Z 'OG !L 1 DU> 2 <? 16. leikvika Q Myndin sýnir röðina á get- raunaseð'inum 16. viku Get- rauna. Síðasti leikurinn á seðl- inum. er ekki talinn með, þar sem hann var leikinn á föstudag, áður en skilafrestur var útrunn inn. Starfsmaður Getrauna sagði í morgun, að líklega væru 230 —240 þúsund krónur í pottin- um að þessu sinni. — í y'Azt.íf f-T. f > {■ 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.