Alþýðublaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1970, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 27. maí 1970 □ ÉNN um smátt letur á SVR spjöldum. Ö Kratatóun. □ Alþýðuflokkurinn verður ekki œvinlégá í sam- vinnu við 'Sjálfstæðisflokkinn. Q Allir vilja vera jafnaðarmenn. □ Alþýðuflokkurinn er eini rótgróni vtírkalýðs- jflokkurinn á íslandi. ! □ Tvær fréttir. □ Voru ekki augu þess manas blind líka? ENN HE ÉG verið beðinn að f|era það i tal að letrið á skránum fiiT leiðjjr ,stræt(is<-' vagna á viðkomustöðum þeirra er ajltof smátt. Það er ólæsi- tegt jnema maður komi alveg- að og alls ekki hægt að sjá það nema með gleraugum fyrir 1 þá sem eitthvað eru famir að slævást á sjón. Þessu þarf að kippa í lag. Það liggur í augum uppi, að letur á slíkum upplýs- ingum þarf að vera glöggt. Þá væri til mikilla bóta ef Ijós félli beint á skrárnar eða þær væra beinlínis upplýstar. Nú er vor og birta mestallan sólar- hringinn, en að vetrinum skil cg ekki í að nokkur maður geti Iesið þetta sér til gagns. & VI SKRIFAR mér á þesSa leið: „Það er gaman að heyra þennan gamla krata-tón sem bregður fyrir svo oft í pigtlum þínum. Fólk hefur oft látið blekkjast í sambandi við Al- þýðuflokkinn, og nú vírðist mér a'ð surnir haldi að hann sé eitthvað breyttur, flokksmenn og stefna hans sé edtthvað breytt, af því tognað hefxu' anzi mikið úr stjórnarsamvinn- urmi við Sjálfstæðisflokkirm. En hann er ekkert breyttur, hinn gamli kratatónn sem avo oft bregður fyrir hjá þér, er hinn rétti tónn. Stjórnir koma og fara, og það er eðlilegt að á margra áratug>a ferii, meira en háifri öld, komi til alls konar atjórnarsamvinnu — Alþýðu- flokkurinn hefur starfað oftar en einu sinni með hverýum hinna stjórnmálafMdcanna - — en stefnur breytast ekki, ».mdc. lítið, og jaínaðarstefnan hetfur í • sér vaxtarmöguleika sem gera flokki henrrar kleift að laga sig að breyttutn tímu'm. SÚ RÍKISSTJÓRN eem nú situr hetfur irrargt vel gert, - ean ekki verður hún aervaTandi. Þaíð líður að því að hún fari frá. landi að enginn vill kannast við að hann sé á móti henni. Flokkar keppast við að reytía að sýna að þeir séu í rauninni j afnaðarmannaflökkat', og ef ekki vill betur til reyna þeir að sýna að hinn rétti flokfcur jafnaðarstetfnunnar, Aiþýðu- flokkurinn, hafi gengið . af trúnni. Þetta héfur verið reynt nolckurn veginn samfellt af bæði KommúnistUni og Frarm sóknármömjfum í meiraen 30 ár;: en það hetfur samt engan árang ur borið. Hinn gamli Samein- ingftrflokkur alþýðu Sósíaliéta- flakíkurinn er ekki lengur til og hefur molnað í sundur í fjögur flokksbrot, en sagan hefur jafn- framt sýnt að allur áróður hana gegn AJþýðuflokknum í þrjá þessara tveggja frétta sé ekiki sá, sem fyrirsagnir og línufjöldi gefur tilefni til að aetla. Frétt- in litla er að vísu aðeins af 15 ára piiti, með flösku í beltinu, sem dettur og stasast lftfshættu- -lega, en bjargast, sem betur fer . — í .þetta ..siuný En etf til vill . væri ástæða til að skyggnast örfitið dýpra í þessa litlu flrétt. ' SLYSIfJ, SEM fréttin, stóra segir frá,. er talið hafa orsakait vegna þéss að aðrir mfenn voru Slegnir einhvprri biindu. Nú er , þeirra manna leitað, og ekkert til sparað, væntanlega til þess að þeir megi þola-sinn dóm, og bera ábyrgð aðgerða sinriá, eöa aðgerða-leysis. En voru ekki blind augu þess rríanhs, sem Ég segi þetta «kki atfþví ég sé rroinn ffpámaður, né heldur af hinu ■ að ég viti gerfa -hvað er að gerast í atórpólitik landsin's, h-eldur afþví að svo hlýtur að verða. Meðan við jafrraðar- menn erum í samviatnu við flokk auðvalds og atvinnurek- erida getur auðveldiega farið svo að hljóðara virðist um ýmis hjartansmál j afnaðarstetfnurm- ar, þ.e. þau sem samStarflsflofck urirrn er sízt hrifinn atf. En þeig- ar frá samvinnunni er hortfið ar nokkum veginn öruggt að svo virðist á hinn bóginn að flokfc- urinn hatfi tekið nókfcur skref til vinstri. Slíkt leiðir atf sjálfu sér þegar skyldur við ríkis- stjóm og samstarfsflokk emi af herðum hans. — Hinn gamli kjarni jafnaðai’manna á íslandi er sterkur og hann mun ekkí bregðast. Hjá horrum mælist þetta sem ég kalla kratatónn- inn hjá þér, Gvendur minn, —. einstaklega vel fyrir. VI“. SAGT VAR að allir vildu Lilju kveðið hatfa, og ein3 er það að allir vilja kenna sdg við jafnaðarstefnuna. Svo gersam- lega hefur hún sigrað í þessu áratugi var marfcleysa. Fram- sókiiarflakkurinn er samvizku- lipur flokkur afþví hann hefur enga mótaða stetfnu á baíkvið sig, þess vegna getur hann bros að á báðar hendur eftir atviík- um. ÞAR MEÐ SÉST að það er ekki til neinn rótgróinn og traustur vihstri flokkur og' verkalýðsflokkur nema Alþýðu flokkurinn. Og þótt hann sé nú um sinn í samvinnu í ríkis- stjórn við flökk atvinnurekenda og auðmagns er það auðvitað bara stundarfyrirbæri. Það vita báðir flokkamir. Þesa vegna tek ég undir orð VI og þakka honum fyrir að láta sér lítoa minn gamli kratatónn sem sann arlega skal halda áfram að ríkja i mínum pistlum. & HJÖRTUR HJÁLMARSSON skrifar mér á þessa leið; „Á öftustu sfðu Morgunblaðsins þann 20. maí, standa tvær frétt ir hlið við hlið. Önnur ber fjögra dáltoa fyrirsögn og fram- hald á annarri síðu.Hin er að- eins nokkrar línur, í einum dálki. Þó held ég að munur höndina átti er rétti flöskuna að drehgnum 15 ára? Á eðli- legan hátt he-fur hann ekki get að fengið hana. Hvort sú blinda starfaði af afvegaleiddri greið- vi'kni eða auðvirðilógri fé- græðgi, skiptir í rauninni ek-ki öllu máli. MUN ÞEIRRAR handar nú leitað á sama hátt, til þess að kveðja hana til dóms og ábyrgð ar? Og gengu ekki einhverjir vegfarendur blindum augum framhjá 15 ára dreng, ofurölva, með flöslcu í belti? „Á ég aö gæta bróður míns?“ var eitt -sinn sagt. Sú spumlng virðist enn furðu almenn. En méðan svo er, mættum við varlega dæma æruna af hrasandi æsfcu, sem villist í þeim heimi, sem við hmir fullorðnu og „ábyrgu“ höfum verið að skapa. — Hjört ur 'Hjálmarsson. j UNGT FÓLK! UNGT FÓLK! Skemmtun í Glaumbæ, fimmludagskvöld kl. 9-1 i • . • TRÚBROT, ÓÐMENN og HL JÓMS VEITIRNAR: VARÚÐ skemmta t JÖRUNDUR fer meö gamanmál Allt omgt fólk velkomiðl Ókeypis aðgangur. — Engin boðskort. . . ^TUÐNINGSMENN ÁRNA GUNNARSSONAR UNGT FÓLKI UNGT PÓLK! Álmennur íurídur verður haldinn um borgarmálefni o. fl. í BREIÐFIRÐINGABÚÐ í DAG, miðvikudaginn 27. maí kl. 8,30 s.d. Allir velkomnir. | SAMTÖK FRJÁLSLYNDRA • t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.