Alþýðublaðið - 27.05.1970, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 27.05.1970, Qupperneq 13
Miðvikudagtir 27. maí 1970 13 SAMNINGARNIR Framhald af bls. 1. hefðu legið fyrir tvær tillögur um samningamálin, önnur bor- in fram af Ingólfi Árnasyni (F) þess efnis, að bærinn semdi við Einíngu og Bilstjórafélag Akur eyrar og sikoraði einnig á at- vinnurekendur að gera slíkt hið sama. Þorvaldur Jónsson (A) var með fillögu um að bæjar- stjóri og bæjarráð tækju upp samningaviðræður vlð verka- lýðsfélögin, en Glísii Jónsson (S) kom þá fram með iþá -tillögu 'að fresta málinu, iþar sem vinnu- deilan væri komin í hendur sátta semjara fyrir sunnan. Tillaga G-ísla var borin upp fyrst og ihún samþykkt með 5 atkvæðum gegn 4 og sátu tveir hjá við atbvæðagreiðsluna. Á- litið var að Stefán Reykjalín (F) og Jón Ingimarsson (Ab) hefðu setið hjá, en nafnakall var ekki haft um tillöguna. iÞá gerðist iþað að Vérkamað- urinn, sem kom út s. 1. föstu- dag, fullyrti að ég ihefði setið hjá við iþessa atkvæðagreiðslu. Mér kom (þetta mjög á óvart Og álcvað að fará frám á aukafund bæjarstjórnar, til að endurtaka atkvæðágneiðsluna, og fá úr1 því skorið hvernig atkvæði hefðu fallið eftir fulitrúum. Sá fund- ur var haldinn í * gær. Þá bar svo við að (þar mættu fjórir bæjarfulltrúar, sem ekki höfðu mætt við fyrri aticvæðagréiðsl- una. Fannst mér Iþá að forsenda fyrir 'því, (hvernig atkveeðin hefðu fallið eftir • fulltrúum .er fyrri fundihn sátu, væri brostin. og bar ég iþvií undir fundinn hvort hann væri samþyikkur að endurtekning á atkvæðagroiðsl- unni færi þó fram. Það var 6am þýkkt og féllu atkvæði jöfn, 4 gegn 4, en þrír Framsóknar- menn sátu hjá. Fulltrúar Al- iþýðuflokksins, Alþýðubandalags ' ins og Frjálslyndra stóðu saman Nauðungaruppboð Bftir lcröfu Gjaldheimturmar fer fram opin- bert uppboð að Siðulmúla 20 (Vöku h.f.) laug- ardag 30. maí n.k. kl. 13.30. Verða þar ‘seld- ar neðartgreindar bifreiðir: R 383, R 1543, R 1873, R 2214, R 2544, R 2629 R 2947, R 3028, R 3306, R 3422, R 3592, R 3608 R 3825 R 3871 R 3932 R 4416 R 4433, R 4505, R 4885, R 4955, R 5120, R 5210, RR 5361, R 5561, R 6315, R 6605, R 6688, R 7027, R 7138, R 7522, R 8792, R 9025, R 9490, R 9535, R 9598, R 9745, R 10941, R 11225, R 11307, R 11554, IR 12225, R 13309, R 13793, R 13856, R 13903, R 14103, R 14104 R 14259, R 14276, IR 15137, R 15383, R 15388, R 15885, R 15917, R 16464, R 16472, R 16733, R 17574, R 18199, R 18244, IR 18267, R 18429, R 18658, R 18914, R 19193, R 19205, R 19212 R 19310, R 19467, R 19586, R 19672, R 19850, R 19884, R19932, R 20108, R 20587, R 20631, R 20637, R 20781, R 20809, R 21260, R 21290, R 21337, R 21508, R 21590, R 21878, R 22062, R 22334, R 22777, R 22876, R 22968, R 23061, R 23127, R 23270, R 23471, R 23472, R 23510, R 23512, R 23600, R'23774, R 23854, G 2662, G 3061, Y 753, Y 1034, Y 1922, S 212, enn- fremiur hj'óldráttarvél, jarðýta, Caterpillar, jarðýta á béltum og skurðgrafa Witlock trakitorsgrafa, og Tomotor lyftari. Á sama stað og tíma Verða ríeða’ngreindar 'bifreiðir boðnar upp og séldar ieftir kröfu lög manna, baríka og toll'stjórans í Reýkjavík: R 3092, R 6141, R 8685, R 9105, R 9519, R 15383, R 15596, R17494, R 17530, R 18267, R 18513, R 18713, R 19391, R 19798, R 19994, R 20198, R 20360, R 20592, R 20714, R 21878, R 22387, R 23317, R 23548, R 23789, A 2074, B 77, Y 1034, Ö 706, Opel CaraiVan, Rambler 1959, og skurðgrafa. Gr'eiðsla við hamarshögg. Tékkávísanir ekki tekn-ar ýgildar sem greiðsla, nema uppboðs- haldári samþykki. Borgarfógetaembættið í Reykjavík gegn iþremur Sjálfstæðisflokks- mönnum og einum Framsóknar- manni. Það vakti athygli að Jón Ingimarsson sendi varamann í sinn stað á iþennan fund. Málið var ekki úr sögunni, því að nú bar Ingólfur Árnason fram tillögu þess efnis að bæjarstjórn in skori á Einingu og Bílstjóra- félag Akureyrar að láta ekki vinnustöðvun koma til fram- kvæmda, enda myndi bærinn fallast á að greiða verkamönn- um samkvæmt kröifum þeirra, unz samið hefðl verið. Þar sem þessi tillaga hafði ekki verið boðuð í dagskrá, varð að leita samiþykkis fundarmanna hvort taka mætti ihana fyrir. Um Þa» var haft nafnakall og vorm € með og 4 á móti, en þrír Fram« sóknarmenn sátu aftur hjfc Framsóknarmaðurinn, sem stóS með Sjálfstæðismörmum, heitiC Haukur Árnason og er varamaSá ur í bæjarstjórninni. ( 1 HUSNÆÐISMALASTOFNUN RIKISINS 100 SÖLUÍBUDIR Auglýistar eru til sölli 100 íbúðir, sem bygging er hafin á í Þórufelli 2—20 í Reýkjavik á vegum Framkvæmidanefndar byggingaáætlunar. Verða þær seldar fuiHgerðar (sjá nánar í skýringuim með umsókn) oig afh-entar þannig á tímabilinu október 1970 t£l fébrúar 1971. Kost á kaupum á þessum íbúðum eiga þeir, söm eru fuillgiMir félagsmenn í verkalýðsfélöguim (innan ASÍ) í Reykjavik, svo og kvæntir/giftir iðnnetmar. íbúðir þessar eru af tveim stærðum: 2ja herbergja (58,8 fermetrar brúttó) og 3ja herbergja (80.7 fer- mJetra brúttó). Áætlað verð tveggja herbergja íbúðanna er kr. 850.000,00 en áætlað verð þriggja heTbergja íbúðanna er kr. 1.140.000,00. GREIÐSLUSKItMÁLAR GTeiðsduskilmálar eru í þeir í aðalatriðum, að kaupandi 'slkai1, innan 3ja vikna frá því að homium er gefinn kos tur á íbúðaaikaupum, gríeiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Er íbúðin verð ur afihent honum skal hannöðru sinni greiða 5% af áætlúðu íbúðarverði. Þriðju 5% greiðsdiuna ékal kaupandinn inna af hendi einu ári eftir að hann hetfiur tekið við fbúðinni og fjórðu 5%« greiðsluna síkal hann greiða tveim árum eftir að hann hefur telkið við íbúð- inni. Hverri íbúð fylgir lán til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarverði.’ Nánari upplýsirígar um allt, er lýtur að verði, frágaogi og söluiskilmáium, er að firíría í skýringum þeim, sem afhentar eru með umsóknareyðublöðunum. Umsóknir um kaup á íbúðum þessum eru afhentar í Húsnæðiamálastofn- unínni. Umsóknir verða að berast fyrir kl. 17, hinn 29. maí n.k. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins LAUGAVEGI77, SlMI 224S3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.