Alþýðublaðið - 27.05.1970, Page 14

Alþýðublaðið - 27.05.1970, Page 14
14 Miðvikudagur 27. maí 1970 Rósamund Marshall: A FLÓTTA fara með guðisorð eða ritning- arstaf. En hann tataði held-y ur ekki óvarlega um kristi- ilega hluti. Mikilfengtegir skraiitgarðar lutoliuiktu höllina. Þieir voru Vei Ihirtir og ég naut þess að ráfa Iþar uim. Eig reyndi af fremBta • tmieigni að 'eyða minningunni um hann. iSektartilfinningin ásótti mig sífeltlt af sama krafti og lét mig aldrei í friði. Eg reyndi að rifja (upp sam vistir mínar við Giulíano. — 'Hann hafði ég elskað heitt og inniilieg'a. Kynni mín af honum gáifu ekki tilefni til þeiss, að ég væri kölluð skækja Einhvers staðar á vegferð minni, í hrakningum hinna síð usíiu ára, hafði ég glatað traustinu á imannverunni. En guð Iþekkti ég ekki og gat því ekki beðið hann að bera hyrð ar mínar. Kaþóllska kirkjan á Ítatíu gerði allt hvað hún gat til þess að fræða almenning utm guð. Hún hirti fjármuni af fólkinu. rakaði saman auð fjlár, en hélt fólkinu sem ilengst frá guði. Vald kirkj- lunnar yfir fólkinu hyggðist nefnilega á því, að 'það næði ekki taænarsamhandi við skap arann, nema fyrir mitligöngu andlegrar ‘stéttar manna. Ella var ekki lengur hægt að beita iþví fyrir vagn auðhyggjunn- ar. Eg hélt að ég væri orð- inn of syndug til 'þess að hann veitti mér áheym sína. Belcaro og Nel'lo virtist líða vel. Sömuleiðis Forni|ri og trúðnuim Gianeilo, lengi vel. iSvo fór iFornieri að ileiðaBt. Eg lá konu í Fiorenoe, sagði hann. Má ég ekki heimsækja hana og vita hvort húri hefur ekki átt barn nýlega? Belcaro leyfði honum það. 'Gianetto fór með honum. — sjálfur lokaði ‘hann sig inni í dögunum saman. Hér var vinnu frá aðalbyggingunni. Hann hleypti engum þangað inn, ekki einu sinni mér. Kannski allra sízt mér. Ég vissi ekki hvort heldur. Á hverjum morgni varð mér á að hugsa: Á þessum degi ihlýtur eitthvað að ger- ast, sem gerir imig glaða. Að 'kvöldi urðu vonbrigðin stöð- ugt sárari. Dag nokkurn, þegar ég gekk mér til skemmtunar í garðin- um sá ég úti á þjóðveginum ■ ■»——I ■ ................. imann nokk'urn á gljáandi svörtu múidýri. Það var ekki fyrr en um kvöldið _að ég frétti, að það var kominn gest ur ti'l Villa Gaia. Ungi listamaðu'i'inn, sem ég minntist á við þig, Bianca, er 'kominn. Ætlarðu ekki að toma og bjóða hann vélkomin? Belcaro kynnti okkur. Hann hét Andreia de Sanctis. Hann isettist þegar að teikniborð- inu á ný og brosti. Gleður mig að kynnast yður, madonna Bi- anca. En ég sá ekki betur en bros ihans fölnaði, þegar hann veitti mér nánari gætur. í stað þess ikom fyrst undrun, svo nánast an'gistar- og mæðusivi'pur. — Hvað skyldi hann vera að hugsa? Eg varð líka gii’ipin luindar- tegri tilfinninigu við að sjá þennan mann. Hann var falleg ur og kunni sig sýnilega vel. Kannske urðu viðhrögð hans þessi, af þvi að honum leizt ekiki síður á mig en mér á 'hann. Það snart mig undar- lega að ég skyldi ennþá ganga í augun á karlmönnunum; — notaleg tilfinning að finna það. Víst var mér synd mín • nógu þungb'ær samt. Á 'ástin það ekki sameigin- ■legt með isólargeManum, að brjóta sér braut gegn.uim hið svartaista myrkur án mokkurr- ar fyrirhafnar? Jú, vissulega. Bg leiddi ekki hugann að þessu þá, en ástfangin varð ég af þéssum unga listamanni. frá beirri stundu er ég leit 'hann augum í fyN+a sinn. Og 'enda þótt ég viissi það ekki þá, átti Andrea eftir að verða lyk illlinn að gátu ilí'fs míns. Meistari de Sanctis er hing- að kominn til þess að leggja á ráðin um skreytingíui kapell- unnar minnar, Bianca. Ef hon uim tekst að gera tillöguupp- drátt að henni 'svo mér líki, þá ætla ég að ráða hann til þess að vinna verkið. Ákafi í að sýna og sanna getu sína og á hinn bóginn hæverska toguðust á í Andrea de Sanctis þegar hann sagði: Eg mun leggja mig alllan fram, til þess að gera mig vcrðugan trausts yðar, meistari Belcaro. Fyrstu dagana sá ég varla listamanninn unga. nema þeg- ar matazt var. Hann var ávallt fátalaður og- virtist helzt -viíja hlusta. Mestum hluta Baásfns' og flesíum kvöldum eyddi !hann í að sinna vei-ki sínu. Belcaro fékk honum vinnu- stofu á afskekktum stað í vest- urálmu hússins, og ég vissj að hann vann þar langt fram á nætur, því ég sá Ijós í gluggan- um hans. Ef yið af tilviljun mættumst á göngunum leða úti í garðinum, hneigði hann sig álltaf kurteislega og bauð mér góðan dag eða gott kvöld, eft- ir því sem ,við átti, en lítið sem ekkert sagði hann við mig þar fram yfir. Ég virti hann oft og tíðum fyrir mér í laumi. Hann var vel vaxinn og bar sig tiginmannlega. Af útliti hans og framgöngu allri varð ráðið, að hann væri vel mennt aður listamaður og ósjálfrátt hlaut maður að fá á honum mikið traust. Stundum gerði ég mér eitthvað til erindis til að ganga fram hjá dyrunum á vinnustofu hans, sem oftast voru opnar í hálfa gátt. Ég lét fiftir mér að gægjast inn. Hann sat ævinllega við teikniborðið, niðursokkinn í vinnu sína. — Teikniblýanturinn leið virðu- lega yfir örkina. Hann hafði mikið, svart hár, sem féll nið- ur um axlir hans og yfir enni hans. Kannske var það vegna hársins, að hann virtist aldrei verða mín var. Morgun nokkurn vaknaði ég fyrr en venjul'eiga. Morgiunninn var heitur og mollulegur, heið- ur himinn. Dýrlegur dagur. — Blómailm lagði inn til mín. Ég steig fram úr rúminu. Þessi dagur ihlaut að færa mér ein- hverja gleði. Ég klæddi mig og hélt til vinnustofu listamanns- ins. Hann var vaknaður og farinn að vinna. Hann var al- einn. Góðan daginn, meistari Andrea. Góðan daginn, madonna Bianca. Ég leit niður eins og feim- in stúlkukind, settist ,við borð- ið hans. Og meistari de Sanctis virtist ekki vera mikið hug- rakkari en ég. Fallegt veður, sagði ég. Er það? Jú annars, ágætis veður. Su’o kom þögn. . 'Ég’ réyndi að fitji' upþ á öðru: Hvernig . sælíist verkið, meistari? Hægt. Aftur varð löpg þögn. Það vaþ; svp... kjírrt. þð það hefði máft fteyra-flúgu setjast á vegg inn. TILBOÐ ós’kast í 'eftirtaldar bifr'eiðir, er verða til sýn- is föstuÖiaginn 29. maí 1970, kl. 1—4, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Ford Galaxie fólksbifr. árg. 1966 Amazon fólksbifreiða!r, árg. 1962. Volvo Duett station, árg. 1963. Rambler American, árg. 1965. Ennfremur Skoda station, Willys jeppar, Land Rover, Chervolet sendiferðabifreiðir o. fl. Ti'lboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Bongartúni 7, saima dag kl. 5 e.h., að við- stöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að foafDa tilfooðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMl 10140 Vörubílstjórafélagið Þróttur tilkynnir Almennur félagsfundur verður haldinn í foúsi félagsins Borgartúni 33 fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 20.30 stundvíslega. Fundarefni: 1. Lagabreytingar 2. Önnu'r mál. I Frumvarp að endursfcoðuðuim félagslögum liigigur frammi í skrifstofu félagsins. Stjórnin Höfum fengið varahluti í eftirtaldar vélar-. JCB 4-C, MICHIGAN, STOW (VIBATOR), DART (VIBATOR), VIBRA PLUS, MARLOW (CENTRIFUGAL PUMP), PLODDLIGHT SET, BYERS, HOUGH (PAYLOADER), CHICAGO PNEUMATIC (COMPRESSOR), CLARK FORKLIFT, KOHLER, ANSCO LEADER, GMC, A. O. SMITH, KOEHRING 60. 'Sölunefnd varna'rliðseigna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.