Alþýðublaðið - 28.05.1970, Síða 7

Alþýðublaðið - 28.05.1970, Síða 7
'Fiímimtudagur 28. maí 1970 7 □ Morgunblaðið liefur nú Björgvin Guðmundjjon svarar Morgunblaðinu: byrjað umræður á ný um þann- ágreininjg', er rítet hefur 'mSSÍB stjórn'arflbklfeanMa um bætur aimannatrygginganna enda þótit Emil Jónsson, félagsmálaráð- herra væri búinn að upplýsa ágreinilnigsefnið að fullu og stað festa aíigerlega þær upplýsin'g- air, er ég hafði gefið á almenn- um fundi um tilnaiunÍB Sjállf- stæðisflokiksins til þess að skierða bætur trygginganma. — Vjl ég af þessu nýjia tilefnd' títka fram eftirfarandi: Það er ah'angt hjá Morgun- biaðinu, að ég haifi átt við hugmyndir Efnahagsstofnunar- innar um kerfisbreytingu fjöl- skyldubæta, er ég á almenn- um fundi ræddi um tilraunir Sj álfstæðisfiokksins til þess að skerða bætur almannatrygging- anna. Það, sem ég átti við var það, er Emil Jónsson vék að í viðtaii við Alþýðubliaðið, þ.e. hu'gmyndir Sjáifstæðismanna um að mæta efniahagserfiðieik- unum með skerðmgu trygginga- bóta. Sannleikurinn er sá, að strax, er efnahagserfiðleikarnir byrj- uðu að segja til sín, komu upp háværar raddir ,um það í Sj'álif- stæðisflo'kknum að skera bæri almanníaitryggingarnar stórlega niðuir. Sj áifstæðismienn vildu þá draga úr heiidarframiagi ríkisins til trygginiganna. Þær hugmyndir, er bárust til eyrna iráðliJerra A’iþýSuiflbkksins ,úir herbúðum Sjálfstæðismanna um þetta efni, voru eimkurn á þá lund, að fella bæri niður fjölskyldubætur með fyrsta og jafnvel öðru barni. Þeim hug- myndum vísaði Aiþýðuflbkik- urinn á bug. Aiþýðuflokkurinni taldi ekki koma til greina að draga úr heildarframiagi ríkils- sjóðs tii tryggingamna. Iíins veg ar g'etur AlþýðUfliokkiU'riran vei hu'gsað sér tilfærslur inmam fjol' skyldubóta kerfiisinB og per- sónutega hefi ég oft lýsf stuðn- ingi- mínum við það, að tekið væri bæði tilldit til bamafjölda' og tekna, þegar upphæðir fjöl- skyldubóta á hvei’t bairn væru ákveðnar. Ég er þeirrar sfcoðun- ai’, að þeir sem hafa mörg böm á framfæri sínu og lág laun eigi að fá tiltölulega hærri bæt- ur en hinir, ssm hafa færri börn og hærri tekjur. Þáð er aumt yfirklór hjá Morgunblaðinu að reyna að skýla sér á bak við greinargerð frá Efniahagsstofnuninni, þegar blaðið afsakar fyrri óskiir Sj álfstæðisflokksins um læfck- un tryggdngabóta. En auk þesa vil ég benda á það, er ég tók einnig fram á fumdi þeim, er A-liBtinn hélt fyrir eldra fólk, áið Sj áVfstæðrs'fl'O'kkurimn :tók því í fyrstu mjög þuniglega, er Alþýðuflokkurinn batr í vetur fram óskir um hækkun el'li- og örbrkulífeýris. Fyrstu viðbrögð Sjálfstáeðismanna voru mjög neikvæð. Þeir bentu á, a® allir þegnar þjóðfél'agsinB hefðu orð- ið ,að sæta mikilli kjaraskerð- ingu og því væri ekkert við Björgvin Guðmunðsson. það að athuga þó bótaþegar iiTggingannia yrðu eimnig ao gera það! Ef Alþýðuflokkurimn hefði ekki fylgt málinu faist eftir, hefði sennilega ekki feng- izt nein hækkun á þessum tryggi'nigabótum. En sú hæk'k- un, er sarrtkamuliag náðist um var mun minni en Allþýðuflokk urinn hefði kosið. í rauninni félist Altþýðuflokkurimn aðeinls • á hina takmörkuðu hækikuni elli- og örorkulííeyris í traiusfci' þes-s, að þessar bætur yrðu •fljótlega endurskoðaðair og hækkaðar á ný. Hefur tryigg- ingamálaráðherra, Eggert G. Þorste'irasson nú skipað nefnd • tiil þess að endurskoða trygg- . iragalöggjöfinia og hefur hanni þar m.a. sérstaklega í huga endUrskoðuri 'og hækkun elii-- og .örorkulífeyris. É'g fagna þvi að Sj'álfstæðis- menn virðast nú orðnir tryggir stuðningsmenn almaniniatrygg- imganna. Þáð ætti þá efcki að ■reynast er-fitt að semija við þá á næstunni um hækkun trygg- ingafeóta!- En Alþýðuftokkur- inn msn annað andlit á Sjálf- stæðisfloíkknum í tr-ygg'mgamál um. Eyrs'tu afsfciþti sjá'lfstæðis- roanna af trygginga'málum voru þau að þeir greiddu atfcvæði á ■móti frumvarpi Alþýðufló'kfcs- ins um alþýðU'tryggmgar 1936. En síðar reis upp frjálslyndur armur í Sjálfstæðisflokknum, sem studdi alrnamratryggi ngar og var Gunmair Thoroddsen. lengstum foringi þess iarrris Sjál'fstæðisflokksins. Hins veg- ar var einnig alltaf annar arm>- ur flok'ksins á móti. fJinir harðari íhaldsmenm eins og Geir Hallgi'ímsson börðusifc lengi hatnaimmlega á jmóti trygginguntum. Og enn erd „harðir" Sjálfstæðismeruf á móti þessari samhjálp borgar- búa. Og oft hefur Aíþýðttfjðldfé- urinn mátt glíma hart við 'Sjáiíð stæðisflokkinn um tryggin'gairni- ar. Það hefur oftast verjð hlut- skipti Sjálfstæðisflokksims að trcgðast á móti tillögum Al- þýðuflok'ksins um endurbætur á tryggiragurmm og eflingu þeirra. Sú efling tryggingarinia, er átt hefur sér stað í tíð nú- verandi stjórnar hefur náð fram að ganga af þeirri ein- földu ástæðu, að Alþýðuflokk- urinn hefur krufizt þeirra og hefði' rofið stjórnarsamsfearfið; ‘ ef þær hefðu ekki náð ram að ganga. — , - Hringskonur með blómasölu á sunnudag □ Nýlega var haldirin a.ðal- fundur Kverifélagsins ' Hririgsins í heimili félagsins að As-valla- göíu 1 hér í box'g. þrúður Guðjónsdóttir, greiri fyr- ir starfsemi liðíns árs og riæstu verkefnum. Eins og fyrr beinist starf. Hringsins allt að líknar- málum í þágu sjúkra barna. Al- kunnugt er, að Barnaspítali Hringsins hefur nú um árabil verið starfræktur ií húsakynn- um Landsspítalans, en Hririgs- mörkum allt fé til kaupa'á tækja búnaði, rúmurn og öðrum inn- anstokksmunum BarnaspitalanS. Fyrir skemmstu tókust samn- irigar milli ríkisins og Reykja- víkurborgar annars vegar, en Kvenfélagsins Hringsins hins vegar, um síofnun Geðdeildar barnaspítalans. Reykjavíkurborg leggur til húsnæði, sem þegar er■ fyrir hendi við Dalbraut, en Hringurinn tekur að sér að búa iþað ihúsgögnum, öllum nauðsyn- legum .lækningatækjum. sem og hverju öðru því, er slík stofnun ' þarfnast, og afhendir síðan rík- inu til reksturs. Standa voriir til að þessi Geðdeild barnaspit- ala Hi-ingsins geti íekið til síarfa fyrir lpk yfirsiandandi árs, o.g. hefur stnða yfirlæknis þegar vérið auglýsit laus til umsóknar. Þörfin á slíkri geðheilbrigðis- þjónustu við . börn hefur lengi verið mjög brýn, en hér er um að ræða stórt verkefni, sem kost. ar mikið fé. Því hafa Hrinss- konur ákveðið að tefna til bióma sSJ-j- á kr.r.ningadaginn, • þ. e. n. k. .surinudag 31. maí, í fullu trousti þers að allir Reykvífc- ingar kjósi að styðja Hrineinn í framgarigi þessa mikla nauð- synjamals, hvar í flokki sem þeir standa og hvernig sem atkvæði þeirra kunna að falla að. öðru leyti, ...... I stjörn Hririgsins eru riú þess ar. konur: Frú Sigþrúður Guð- jónsdóttir foi’maður, frú Mária Bernhöft varaformaður, frý Sig ríður Zoega gjaldkeri, frú Bryrt dís Jakobsdótíir ritari og frú Sigríður Jónsdóítir meðstjs'vn- andi. — . - NÝKOMIÐ GLUGGATJALDAEFNI MIKIÐ ÚRVAL Oklkar vinsælu. gardínubrautir ávallt fyrir- liggjandi. N Nýkomið damask á aðeins 200 kr. meterinn. ZETA S.F. Skúlagötu 61 - Símar: 25440—25441. Þar gerði formaður, frú Sig- konur lögðu á sínum bima af

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.