Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 12
Í2 Fimmituda'gur 28. maí 1970 ferskar hugmyndir (^AjFerskur andblœr Úfvarpsræða HalEdérs Steinsen, læknis, 5. manns A-listans: Aðkallandi úrðausnarefni í heilbrigðismálum borgarinnar — Þið haíið gert bæ að borg. Borg, sem þið eruð sitoit a!f. í ■ hermi spegiast hugkvæmni og framthkssemi og í henni eru ■ faldöir ótal virmustundir manna og kvenna af öllum stéttum. En borgin stendur ekki í stað. Húni er stöðugt í sköpun og sköpun hennar fylgja vandamál, sem leysa verður jafnóðum. Annars verða þau óleysanl'eg. Aðrir munu ræða um vandg- mál atvinnulífsinS. Ég ætlá^hér á þeim mínútum, sem mér eru ætíáðar, að drepa á þau mál, sem mér eru kurmust heilbrigð- ismálin. í stórum dráttum má Skipta þeim í þrennt, heiisu- gæzlu, læknimgu sjúkdóma og hjúkrun. Þessir máiatflokkiar ■eru nátengdir og inn í þá tvinn- aist einn málialfiolkkurinn enn, T félagsmálin. Á öllum þessum ... sviðum hefur töluvert áunnizt un'danfarin ár, en ennþá vant- ar samt mikið á, að við séum með tæmar þar sem nágranniar okfcar eru með hælana. Að hindra meugun telst til “ almervnrar heilsugæzlu. Ört i . " vaxandi þéttbýli, aukinn iðnað- ur, gera þetta vandiamál meira i. aðfcallandi da/g frá degi. Hvem- ig er ástatt með vatnsból Reyk- víkinga? Þola þau leysingar án í þess að mengast? Hvað með Strendur bæjarlandsinB og sjó- baðstað okkar í Skerjafirði, , eru þessir staðir láusir við mengun? Því miður, nei. — i Hvemig er loft sem við öndum iað okkur? Ef litið er í áttin-a að Gufunesi sést gulur strók- ur stíga upp af áburðarvenk- smiðjunni. Þetta er saltpéturs- • sýra og hún er efcki holl. Bif- neiðaifjöldi borgarinnar fer ört vaxandi og útblástur þeirra ó- hreinfcar loftið í sívaxandi mæli. Er ekki kominn tímni till að hefjást hartda oig á'kveða að nýjar bifreiðar skuli útbúnar útblástu rshreih sitækj um. Flest- ‘ ar bi'freiðaverksmiðjur fram- léiða þannig búniar bifreiðir ,ij8feum. höndum fyrir Banda- „'iríkjamarkað. Suinum okfcar finnst þetta kannski óþarfa áhyggjur. Við erum fáir í stóru landi. Hér blása sterkir vindar og haifið er hreint alveg eins og íslenzka valtnið, sem hlýtur að vera jafn heilnæmt og það hefur alltaf verið. Rannsóknir sýnia bara iað hafið við strendurnar er ekki hreint lengur og furðu- mörg vatnsból geta mengast. Ég sé heldur ekki ástæðu til að bíða etftir því, að tíðni lungnasjúkdóma fari vaxandi til þess að við förum að gefa mengun andrúmsloftsins gaum. Það er happaisælila og töluvert ódýrara að gera það áður. Plestir munu sammála um, að kerfi heimi'lislæknaþjónust- unnar sé orðið úrelt. Það er miðað við fámenni og stuttar vegalengdir. Við núverandi Skilyrði er það óþarflega ó- þjált bæði fyrir lækna og þá borgara, sem njóta þjónustu þeirra. Alþýðuflokkurinn hetf- ur barizt fyrir því á undan- tförnum árum að færa þetta mál tiil betri vegar. Að tillögu Páls Silguirðssonar borgarfulltrúa Alþýðuflokbsins, Samþyfckti borgarstjórn Reykjavíkur 1063 að Skipa nefnd til endurskoð- unar og endurskipuíagningar þeirri læknisþjónustu.^sem fram fer utan sjúkralhúsanna í borg- inni. Þessi nefnd undir for- mennsku borgarlæfcnis hefur unnið mifcið og gott starf. — Fyrsta tillöguuppkast hennar var tilbúið 1966, en fullfrá- gengnar voru tillögurnar í maí 1968. Þar segir: Stetfnt verði og stuðláð að því að nokfcrir læknar vinni saman í sam- eiginlegu húsnæði og taki að sér að anniast heimilislækná- þjónustu á ákveðnu borgar- svæði. Þetfca sé aðalstarf þeirra hvers og eins og þeir taki etoki að sér önnur störf ér ' geti háð þeim við heimilislaekniastarfið. Og emnfremur: StuÖiað verði að því að skipta borginni í lækniasvæði með 6—14 þús. í- búum hverju, þannig, að 1500 2400 íbúar komi á hvern heim,- ilislækni og skuli börn taliki með sem fullgildir eihstaiMilrvg- ar. Síðar segir, að unnið verði að því, að íbúar hvers læfcnia- svæðis kjósi sér eiinn af þesa- um læknum sem heimilisiæikni. Hins vegar gefist svæðisbúum fcöstur á að velj'a sér heimil- islækni utain svæðisilns, en þá þarf samþykki þess læfcníls að fcoma til; Tillögurnar eru miMu lengri, fjalla m. a. um stanfs- Hallðór Steinsen. hætti og gæði þeirrar þjónuSfcu sem veita á, vitjanaiskyldu o.fl. en atlar eru tillögumar mjöig til bóta frá því ástandi sem nú ríkir. Gert er ráð fyrir því að í eða við sömu byggingu séu eft- ir " atvikum sértfróðir lækrtíar, hverfisheilsuverndarstöð, tann- liæknir og lyfjabúð. í megin- dráttum eru þessi atriði, sem ég hef drepið á stefnumál AI- þýðuflokksins, sem okfcur ber að fagna að satostaða hefur náðst um. Mér finnst hins veg- ar ekki að það eigi að vera undir atvikum komið, hvort verðandi raaður og ungböm víðs vegar úr bænum þurtfa aið leita inm á Barónsstíg tl lækn- iseftirlits eða hvort þau getia1 fen'gið þá þjóniustu í miðstöðv- um nálægt heimilum sínum. Sama er ai5 segja um tann- læknisþjórmsfcu og þjónustu hverfishjúkrunarfólks, Stefna Alþýðuflokksins er sú að strax verði hatfizt handa um að skipta borginni niður í læknishvertfi. Reykjavík reibi síðan læknastöðvar, eina í hverju hveríi, sem bezt væri að hafa sams konair. — Sama teikning. Þarna á að vera starfsað- staða fyrir heimilislækna, heilsuvernd, hveríishjúkrunar- konur, tannílæknar og lyfjábúð- ir, og jafnvel sérfróðir læknax á sumum sviðum^ Þessar stöðv- ar þurtfa að vera í sem nán- ustum tengslum við nærliggj- 'andi’ sjúkrahús til þess að nýta sem bezt þann tæfcjakost sem til er þar og forðalst óþarfa fjáríestin'gu. Það mætti einniig hugsa sér, að samstarf um læ'knaþjónustu á 'sumum sér- sviðum tækist á milli heimilis- lækna ákveðinna hverfa og nærliggjandi sjúkrahúsa. Það mundi tengja heimilislsékna og sj úkrahúslækna betur saman, báðum til reynsluauka og ga'gns, og sjúklmgumum kæmi það til góða í bættri og sam- felldri eftirmeðferð. En snúum okkur þá að sjúkra húsmáltmum og athugum hvern ig ástatt er með þau. Árl'ega leggst 10. hver Reykvíkingur á sjúkrahús og á sjúkrahúsum hér. í borginni eru árlega vist- aðir 12-13 þús. manns. Þetta er há tala, sem fer ört vaxandi. Hún kretfst þess af okkur að við séum vakaTtdi. Að halda í horfinu er á þessu sviði sama og atfturför. Þær deildir munu ekki margár, sem ekki hafa biðlista. í fljótu bragði gæti sýnzt svo sem skortur væri á sjúkriahús- rúmum á flestum sviðum. Sem betur fer er þó ekki svo. At- ’huganir borgarlæknis hafa sýnt að þegar þeim byggingáfram- kvæmdum lýkur, S'em nú eru í gangi við sjúkrahús borgar- innar þá ætti núverandi þörf borgarinmar fyrir þess háttar sjúkrarúm að vera fullnægt. Varla þó á handlæknisdejldum. Áhrifa þessaxa framkvæmda kemur hins vegar ék'ki til að gæta sem skyldi, vegna þess hve deildaskiptingunni er á- fátt og sökum þess að margar sérdeildir vantar enn, eða þá þær eru of smáar. Þetta or- saikar það, að pláss almennu deildamna eru skipuð sjúkling- um, sem vistast mundu á öðr- um deildum, væru þær tl. Það er á þessu sviðr deildarskipt- ingar og uppbygginga nýrrai deilda, sem stærstu verkefnini bíða úriausnar, enda þótt vissu- lega þurfi jöfnum höndum að öjá fyrir hætfilegri aukningu almemnra sjúkrarúma eftir því . sem- fólkinu fjölgar. Tvær nýj- iar sérdeildir hiaifa tekið til starfa. Háls-, nief- og eyrna- deild á Borgarspíitálaimim og augndeild á Landakotsspítate, hvor um sig með 10 i-úmurn. Þessar tvær deildir eru þær einu á landinu siinniar tegundar og eru báðár of litlar til þess að fullnægja þeirri þörf sem er fyrir hendi. Aðkallandi verk- efni er því að þær nái serm fyrst hæfilegri stærð og verði styrktar að tækjakosti. Stofnun taugaskurðlækningadeildar má ekki dragast lenigi úr þessu. Danir áætla að 7 rúm þurfi fyr- ir hverja 100 þús. íbúa en 5 rúm á brjóstholsaðgerðadeild. Hér er rekin 23 rúma brjóst- holsaðgexðadeild með ágætum og mundi enginn vilja missa atf þeirri þjónustu. Sama sag- an yrði með taugalskurðdeil'd, sem Danir áætla stærri en brjóstholsaðgerðadeiildiriniar, en Svíar telj'a að þurfi heldur færri rúm. Enginn gæti eftir á imyndað sér hvernig við áð- ur komumst af án slíkrar að- stöðu. Gigt'sjúkdómar eru ekk- ert fágæti á íslandi og fáir sjúk dómar orsaka sennilega meira tap vinnudaga en þeir. Þetta tap er því miður stærra en það þyrfti að vera því enn höfum við ekki aðstöðu tH að með- höndla alla gi'gtsjúklinga eins og við vitum bezt. Mest aðkallandi er þó stofn- un endurhæfingar og hjúkrun- ardeilda. Þessar deildir eru ó- dýrari í uppbyggiragu og rekstri, en almennu deildirnar og undirdeildir þeirra en það er samt hér sem sikórinn krepp- ir. — Væru þessar deildir fyrir hendi, trúi ég ekki öðru en að saxast mundi á biðlista almennu deildanraa, auk þess sem endurhæfinigardeiMirnar mundu veralega stytta sjúk- dómstegu margra einstaklinga. Ekki eru vandamál geðsjúkra óveruleig. Þörfin er talin vera 330 rúm fyrir reykvíska sjúkl- iiríga eina, Til eru 167 rúm. Vantar 173 rúm, og gleymum ekki að etftir er að flytja Kleppsspítalann vegna Sunda- hafnarinnar. Andlega van- þroska’ sjúklingar þarfnást 70 rúma tiil viðbótar og allir vitaí að vandamál dryklcjusj úklin'ga. er mikið og fer ekki' minn'k- andi. Ég hef hér stifclað á stóru, enda ekki tími til annars. — Margt er þó ónefnt ög það helzt að vonlaust er að ræða atf nokkru viti um sjúkraihúsmál nema tryggt sé að náin sam- vinna takist milii sjúkra'hús'ai borgarinnár. Ríki og borg verða að hætta að láta sem þau viti ekki hvort af öðru, og báðum til leiðbeiningar má benda á, að það er ekki bara gras á Liandakofcshæðiinni. Þar hefur staðið sjúkrahús síðan 1902. Það er ekki nóg að fá að vita 'að svo og svo margar milljónir hafi farið til sjúkrahúsa á á- kveðnu tímabili. Við viljUm líka fá að vita hvað fékkst fyrir þær og hvað hefði gétað fengizt fyrir þær. Heilbrigðismál skipta okkur öll mi'Mu. Ég hetf aðeina minest á þá þætti þeirra hér, sem Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.