Alþýðublaðið - 28.05.1970, Síða 15
AftlcaHanrli..
Framhald af bls. 12.
brýnustu þörf hafa fyrir úr-
lausn. Ég geri það ekiki vegna
þess að ég ætlist til að búið sé
að leysa öil þessi máL Mér
det'tur heldur ekki í hug að
þau leysist öll á næsita kjör-
tímabiliL Emgum er betur ijóst
en þeim, sem á sjúkrahúsum
vinna hve gífurfegt fjármagn
þarf ti'l stofniunar og reksturs
þeirra. Því eru ta'kmörk sett,
hve mikil fjárráð rétt bjargálna
þjóð hefur, sem á 50 árum er
uppvaxin úr engu.
Ég ræði þessi mál til þess
að vekja athygli á því, að heil-
brigðisþjúmista okkar fullnæg-
ir iekki kröfum ánsims 1970. Ég
geri það til þess að benda á,
að við verðum að hafa cfkkur
ella við, ef við eigum ekki að
dragast enn lengra aftur úr en
orðið er. Það þýðir ekki að
syngja í kór, hve gott og fag-
urt og indælt er, þegar ástand
mála er hvorki gott né fagurt.
Og sú staðhæfing sumra, að
hvergi megi betur stjórna er
ekki svaraverð. Frá því er
fyrstu hræringar samhjálpar og
samábyrgðar vöknuðu í ís-
lenzku þjóðfélagi hefur Al-
þýðuflökkurinn verið í fylking-
arbrjósti, eklki með ómerkileg-
um yí'irboðum né húsaskreyt-
ingum, heddur með jákvæðri
málefn'alegri stefnuskirá á lý.ð-
ræðislegum grundvelh. Alþýðu-
fiokkurinn er ekki floklkur for-
tíðarinnar. Mér dettur ekki í
hug að nefma öll baráttumál
liðinna ára, sem nú eru álitin
sjálfsögð man nrétt iindam'ái. —
Aðrir fipkkar hafa tileiníkað sér
þau og það er gott. Það samn-
(ar /t ill-veru llýðræðiþtj afn aðar -
stefmmniar. Alþýðuflokkurimn
er fiokikur nútíðarinnar óbund-
inn aidagömlum kreddukenn-
ingum til hægri eða vinstri. En
fyrst og fremst er hann þó
flökkur framtíðarinn'ar með
það markmið að gera Reykja-
vík að betri borg og gleyma þá
engum.
Fimmtudagur 28. maí 1970 15
1958 fil 1967:
- fylgisaukning 25% á 10 árum
í sókn
Tölumar eru þessar í kosningunum, sem uim rseð-
ir:
í-j*-.
Alþýðiuflokkurinn hefur verið í sókn í Reykjavík
siðasta áratuginn og bætt við sig 'í höfuðborginni
4278 atkvæðum á þeim tíma. Er hann nú 'orðinn ann-
ar stærsti flokkurkm í Reykjavík.
ÚrsHit fjö'gurra kosninga í R'eykjavík á áraskeið-
inu 1958—1967 sanna greinilega, ;að Alþýðuflokkur-
inn er í öruggum vexti í (höfuðborginni. Fylgi hans
hefur aukizt á þessum tíma úr 2860 atkviæðum í 7138.
2860 atkvæði.
3961 atkvæðl.
Borgarsit j ómarkosnin'gar 1958:
Borgarslt j órnarikosningar 1962:
Fylgisaufcnimg 1101 atkvæði.
Borgarstjömarkosningar 1966: 5679 atkvæði.
Fylgisaukning 1718 atkvæði.
Alþingiskosningar 1967: 7138 atkvæði.
Fylgisaukning 1459 atkvæði.
Ábylgð og málefnaleg afstaða Alþýðuflokksins
hefur þannig átt sívaxandi fylgi reykví'skra kjós-
enldla að fagna undanfarið. 'Hún vekur traust og ber
árangur.
Úlvarpsumræður
í Hafnarfirði
□ Annað kvöld kl. 8,30 fara
fram útvarpsumræður um bæj
armál Ilaínarfjarðar, og verður
umræðunum útvarpað á bylgju
lengdinni 1'242 kílóiiö eða 241
metra. Hefur hver flokkur 40
mínútur til umráða, en sá lími
skiptist niður í þrj'ár .umferSir,
tvær 15 mínútna umfier.ðir og
eina 10 mínútna. Dregið hefur
verið um röð fiokkanna og verð
ur hún þessi: Félag óháðra
borgai’a, Aiþýðufiökkur, Al-
þýðubandalag, Fraimiséknar-
fiokkur og Sj álfstæði'sflokikur.
Hæðumenin Aiþýðuflokkains í
umræðunum veirða Hörður
Zo.phjamíasson, Stefán Gunn-
laugsson, Kjartan Jóhannsson,
Stefián Rafn Þórðarson'Og H'aufc
ur Helgason. Fundarstjóri verð
ur Kristinn Ó. Guðmundsson
bæjarstjóri. —
Michelsen
Tökum að okkur skrleytmgar við öll tæki-
færi:
Kirkjur og kistuskreytingar og kransar.
Skreytingar á samkomuhúsum, sýning-
airskálum og verzlunum.
Brúðarvendir — Afmælisvendir.
Skreyttar skálar, körfur og flöskur.
Hefi eiinn færasta skreytingarmann lands-
ins.
FraTrth. af bls. 13
fcrafa obklar, að í haust vesð’*
einungis teknir inn nempntlur, :.V-
sem hafa stúde.ntspi!Óf eða sam-
hærilega menntun. Það er ehi«
iaysnin, sem viðunandi er fyrir
ken naiiamenii't,U'nina í landip.u.
Stjóm Skólafélags V ‘t
Kennaraskóla íslands.
BLÓMASKAU MICHELSEN
Hverageirði.
t
□ Fyrir nokkru barst Barna-
spítalasjóði Hringstos 'Stórgjöf,
kr. 100.010:0,00 frá Benedifct Ó:
Waiage, er andaðilst hsnti 29,
desember 1969. Upphæð þessi
var gefin í minninigu systkina
hins látna.
Hxingurinin metur mifcils vel-
vild og höfSÍMgslund gefand-
ans, og þakkar af lalhug' fyrir
hina stórmannlegu gjöf.
Burf með borgarsfjómaríhaklið »9 borgarsfjóra jssss
Fjáreigendur
(Auglýsing).
íslenzk vinna «— ESJU kex
—!