Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 4
4 Lau'giardagiur 6. júní 1970 I háskasjóum... Framhald úr opnu. . manni og svo koll aC kolli upp stigann. aftur ganginn og út þar, sem efri hluti hurðarinnar var 'hafður opinn. Menn drógu ekiki af> sér, og föfeurnar gengu eins íl.ióLt og auðið var. Kveikt var á ‘lukt, svo að sæist tii, og þeg- ai’ allt var hljóðnað og engin vél í gangi, beyrðu mennirnir hvernig sjórinn löðrungaði skip iðj c-g hvæsið í óveðrinu var yfir Jþýrmandi. Uppi í brú hafði Snæ tojöt-n s.kipstjóri' látið binda stýr ið hart í bakborða. Skipið lá á llöggioni, og í verslu hryðjunum i fór það næstum því á lens og svalaði fram eftir. Menn lceppt- ust við sem þeir máttu, cg þótt flestum væri engin g’leði í huga höfðu ýmsir uppi gamanmál, sern léttu andrúmsloftið. ;Það gránaði fyrir morgni. Myn’krið og ógnir næturinnar á undanhaldi og mennirnir, sem staðið höfðu vörð í brúnni, g’luggalausri, í ágjöf, ofsaroki og grimmdarfrosti, og aðrir, sem . sleitulaust höfðu ausið skipið, vonuðu að brátt færi að draga úr veðurofsanum. Skíman emaug niður um hágiugga vélar rúmsins og það. sem í myrkrinu virðist næstum óyfirstíganlegt, virðist kannske viðráðanlegt, iþeg’ar birtir. Þess sáust merki, að farið væri að lækka í skip- inu, og menn unnu sér engrar hvíldar. Föturnar gengu eins og á færibandi. Þær fullu upp og tómu n.iður. En a’llt í einu varð | kokiimmt í vélarrúminu. Mjög ' slór og kraftmikill brotsjór I hvolfdist yfir Egil Skállagríms- j irnír áttu fullt í fangi með að ! ’halda sér. Sjórinn braut há- : glugga yfir vél og fossaði þar ; niður. æddi inn um efri hluta 1 d.yranna á yfirbyggingunni aft- anverðri og kom í fossfalji nið- ur í vélarrúmið. Mennirnir í ganainum gripu í og héldu sér unz skipið ivfii sér .Það lagðist •flai'l undan sjónum, en réiíi sig dá'ííiið afiur. Ertir þetta áfall var sjói’inn í vélarrúmi og kyndi stöð eins mikill eða meiri en áður en þeir byrjuðu að ausa. Uppj h.-ffði þessi brotsjór. sem krm þvert á skipið. hrifið báða b.iöraunoi'bátana fvrir borð, mat arkistuna, sem stóð skorðuð á báfeaþilfari, og svo bátaiþilfarið sjá'Jft að undanteknum þiem p’önkum. Mennirnir. sem nú höfðu stsð ið a’Va nóttina í ausiri, tóku til íþar sem frá v.ar horfið, og hj.álp arkokkurinn, Þórður Halldórs- son frá Dagverðará, 19 ára gamall, sagði í gamansömum fón: „Nú lield ég að bezt sé að fai'fl að hiia kaffi“. En það var 'hvorki hægt að hita ka.ffi né annað, og austurinn var sóllur af meira kappi en nokkru sinni fyrr. Aðrir gengu í að gera við hágluggann og loka honum. Káeta skipstjóra hafði fyllzt af sjó. Þeir, sem voru í brúnni tóku nú til við að ausa hana. 1 Hvað eftir annað hallaði&t skip ið það mikið; að flaut inn að , lúgum, og þeir næstum stóðu á þilinu bakborðsmegin. Um morg uninn reyndu þeir að lóða, en fundu ek'ki boln. Um svipað leyti bættist ný hætta við. Bsk- borðs trollhlerann . að framan hafði tekið fyrir borð og slóst við skipsbyrðinginn af mikilu afli. I brúnni ræddu þeir um hvað hægt væri að gera til þess að bægja hættunni frá. Eina ráð ið virtist vera að höggva á vtfr- ana, en aðstaðan til þess var næstum vonlaus. Fótreipið hélt hleranum og þar sem ,það lá yfir borðstoklrinn var hann á kafi í sjó. Þeir náðu í víröxi og bundu kaðli um Elías Benedikls son, sem síðan lagði til .atlögu við vírinn. En hér var erfitt um viik. Öldustokkurinn var hár, og hann varð frá að hverfa tvisvar sinnum. Loks í þriðja skiptið lánaðist Ihonum að höggva á vírinn, og þar með var hlerinn laus að framan. Bliías fór síðan aftur eftir ásamt Krist jáni Guðmundssyni og hjó á vír- inn, sem hélt hleranum að aft- an. Þ.ar með var þessari hætlu bægt frá í bili. Stuttu eftir sáu þeir úr brúnni, að sjórinn var farinn að tæta ofan af aftari lestarlúgunni, yfir miðlest og aft urlest. Hér varð að viðhaía snögg handtök, því að ef sjórinn næði að opna lúguna, mundi hann streyma þar inn og skipið sökkva á skammri stund. Þeir Elías og Krislján sættu lagi og fóru fram þilfarið, fram undir hvalbaik. Frammí voru geymdar húðir til hlífðar pokunum og vörpunum. Þeir náðu líka í saum og með þetta héldu þeir aftur eftir. Þeir voru báðir bundnir meðan viðgerðin fór fram. Þejm lánaðist að koma húðinni yfir lúguna og negla hana síðan nið ur í þilfarið aillt um kring. Þeir hurfu iðulega í svelginn meðan á þessu vei’ki stóð, og frá stjórn pallinum sást aðeins til þeii’ra öðru h'Verju. í vélarrúminu stóðu mennirn ir í röð og jusu, en þi’áiít fyrir erfiði þeirra virtist sjórinn lítið læk'ka í skipinu. Þeirri hugsun laust niður. að skipið vaeri orðið svo lek't, að ekki hefðist undan að ausa, sjóinn mundi Jræklca unz yfir Jyki. Þessi hugsun olli því að við lá að sumir misstu móðinn, en aðrir kepptust við af því meira kappi. Áfram var háldið við ausiurinn, og loks á sunnudag sáu þeir, að sjórinn hafði lækkað -v'erulega. En nú risu lic’dtefiurnar Jiærra ©n nokkru sinni fyrr. FjaClhájr hnútar geystust hjá. Skipið velltist í særótinu, og þótt Jítið sæist út frá því fyrir byl, sorta og særöki sáu beir, sem vonu á verði í brúnni, brotsjói rísa og falla a'Iit uim kring. Máltækið s©gir að ekki sé ein (b'áran stök. Eftir . 'hádegi á ©unn.udag féíl enn torotsjór á Iskipið. Ekki eins mikili og sá fyrsti, en svo stór, að skipið la.gð ist og enn fossaði siór niður í 'það og fcr í boðaföllum, uin. kyndistöð og vólarrúm. MenTi- irnir létu engan biltomg á sér finna við austurinn o£ síðrtegis á sunnudag þegar farið var að ilækika í skipinu var reynt að 'kveikja upn. Það kom í ljós, •að 'lciftventillinn sneri un.dan veðrinu svo að elkki trekkti ís- inn liafði hlaðizt á skipið þar s.c.m sjórinn skolaðist ekki siöð l'.lgt yfir, og það hafði orðið mikla ylfirvig't. Ristin í milli loftventlanna var sívöl af ís, en þrátt fyrir bað tókst tveim liá- setanna að k.lífa þar upp Iþeir föru úr 'stígivélunum og voru á sokkalleistunum •- og lánaðist að berja v.entilinn upp í. Þorgils og Gísli Kristjánsson toásetar voru í kyndistöðinni, og það lcgaði glatt í srtjórnborðseld Iholinu, sem var upp úr, en i 'því ha-fði aldrei slokknað alveg, Brátt var einnig hægt að kveikja upp í bakborðseidhol- inu, e.n það í miðjunni var 'lægst og ennþá á kafi í s.jó. Þeir Gísli cg Þorgils stóðu í sjó í mitti og siórinn hitnaði jafnt og ketillinn. Þeir gátu ekki rr okað ko’blm, en tíndu upp stór kciastykki og kösfcuðu þei.m inn á eildana. Aska og kol'asalli flaut iuim allt, og þeir héldust ekki við n.rma stundarkorn í einu Ifyrir hitaruim. Erlendur vél- stjóri kynnti ei'nrnig. og brátt gat hann sett Ijósavélina í gan'g. Það birti cg glaðnaði yfir mann skspnum, þegair liósin kviknuðu aftur í vólarrúmi, en ofan þil- Æars voru allar rafmagnsleiðsi- 'Ur úr lagi gen'gnar og einnig í torunni. Erleradiur setti dæl'L'ir í (gang og byriaði að lensa sjón- iiím fyrir borð, en askan og kola 'salli stífluðu þær fljótlega. Dómkirkjan. Messa kl-. 11 á Sjómannadag. Biskupinn, hean-a Sigurbjörn Einarsson. Lauganieskirkja. Messa kl. 11. Athugið breytt- an messutíma. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja. Lesmessa klukkan 10. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvai'ðsson. Bústaðaprestakail. Guðsþjónusta í RéttarholtS' skóla kl. 2. Séra Ólaíur Sbúla son. Neskirkja. Guðsþjóniusta kl. 11. — Séra Benjamin Kristjánsson pre- dikar. — Séra Jón Thoraren- sen. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 10,30. Ath. breyttan messutíma. — Séra Gunnar Árnason. Þjóðldrkjan í Hafnarfirði. Sjómanniadagsmessa kl. 1,30. Séra Bragi Benedibtsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 10,30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. VEUUM ÍSLENZKT-/H\ Í5LENZKAN IÐNAD \{»4/ .'KlújliÞ'C'tí'jð NÁMSKEIÐ FYRIR TRÉSMÍÐAIDNAÐINN í YFIRBORÐSVINNSLU fVerður haldið 15.—26. júní njk. með leið- beinanld'a frá Teknologisk Institut, Kaup- mannahöfn. Þátttaka tilkynnist til Iðn'aðarmálíastofnunar ílslands, Skiphölti 37, sími 8 15 33. Rannsóknarstofnun iðnaðarins Iðnaðarmálastofnxm íslands ! KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 Nýtt hvalkjöt kr. 60.00 pr. kg. Rúllupylsur, ódýrar kr.125.00 pr. kg. Nýreykt folaldahangikjöt kr. 95.00 pr. kg. KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 Messur V erkfræðirtgar T æknifræðingar Hafh'armálastofnun ríkisinis vlll ráða bygg- ingav'erkfræðing eða byggingatæknifræðing til starfa við hönnun, eftirlilt og stjórn verka. Skriflegum unaisóknum, Iþar sem gerð er igrein fyrir menntun og starfsreynslu sé skil- iað til HafnamálaStofnunar ríkisiris. Sendum öllum sjómönnum BEZTU KVEÐJUR, í tilefni |af (Sjómannadeginum. I. DEILD AKRANESVÖLLUR KL. 16. í ;dag, laugardaginn 6. júní leika : í. A r- iK. R. ( Mótanefnd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.