Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 8
8 Laiugarídiagur 6. júní 1970 TOGARINN EGILL SKALLAGI Frásögn frá Halaveðrinu fræga fyrir 35 árum Eftir Svein Sæmundsson □ ÞVÍ HEFTJR löngum verið haldið fram að hættu legustu siglingaleiðir á heimshöfunum séu á suður* hveli, einkum fyrir sunnan Homhöfða og Agullas- hðfða (sem er syðsti oddi Afríku, en ekki Góðra- vonahöfða einsog flestir virðast halda). Miklar sog- ur fara af óveðrum þar og mannraunum sjófar- enda, og meðal anna/rs er sagt að aldrei sé sléttur sjór suður af Afríku. En á stríðsárunum síðari fannst nýtt hafsvæði þar sem veður og sjólag var enn verra. Þetta er svæðið á milli Grænlands og Vestf jarða, einmitt þarsem eru Halamið og þar sem íslenzkir sjómenn eru að kalla upp aldir. Það er því engin furða þótt töluverður töggur sé í íslenzkum sjómönnum úrþví þeir hafa hlotið slíkt uppeldi. Og til þess að vekja athygli á því sem gerzt hefur þar vestuír frá hefúr Alþýðublaðið fengið leyfi til að birta ágæta frásögn Sveins Sæmundsson- ar um „Egil Skallagrímsson í háskasjóum“, en hún er þáttur í skrifum hans rnn Halaveðrið fræga í febrúar 1925. BirtLst frásögn þessi í bókinni: „í hafrótinu“ sem kom út hjá Setbergi fyrir nokkrum árum. I KLUKKAN sex að morgrji laug ardagsins 7,. febrúar 1&25 hófu starfsmenn á Veðurstofunni störf. Móttaka veðurskeytanna háfst, og þegar. farið var að vinna úr upplýsingunum varð ijóst, að mjpg djúp -og kröpp lægð nálgaðist landið suðvest- an af hafi. Þessi laegð myndi yalda miklu bvassviðri. Þeir Vissu, að þessi .,lo£t;vogslægð“ mvndi fara. norðaustur .yfir land ið og orsaka hyassá norðaustan á-tí á Vesturlandi og á miðun- um undan Vesífjörðum. Laust eftir klukican átta var. SPáin tilbúin og var send út á Lpffskeytastðð, og á .slaginu. . klukkan hálfníu settist lof t- akeytamaðurinn ó imkt við ■mors-lykilinn og hóf rsending- pna. Ög á sömu stundu sátu aðrir loftskeylamenn,.. . flestir ungir að árum, við tæki.sín .um borð í togurunum úti á Hala og skrifuðu niður spána. Veðurút- litið var, að síðdegis milndi hvessa á norðaustan, en senni- lega snúast til vestanáttar únd ir miðnættið. Alþingi íslendinga hafði verið kvatt saman til fundar þennan dag og þingmenn voru allir . komnir til þings utan einn., Áð- ur en þing yrði sett gengu þing- menn að vanda í. Dómkirkjuna þar sem þeir Mýdda prédikun Magnúear Jónssonar, dósents, sem laaði út af texta í Péturs- bréfi; áminningu um- að:-,hafa ,góða samvizku. f þann mund er dósent, steig í stólinn skall á .stórhríð í Reykjavík og þegar þingmenn héldu tíl síns,- heima eftir.. þingsetningu ,var orðið myrkt og bylur. og veðurhæð jókst. Ofviðrið aeddi um:'haf og hauður og, vúlegur söngurtþess . cg hvinur í simavírum pg ups- um. búsanpa.- boða,ði feigð •, og grand þessa válegu nótt, sem að fór. ; .... ••.. Loftskeytamaðurinn á Agli Skallagrímssyni sat uppi í k'lef anum og bjóst til að ta'ka veð- urfregnir frá T.F.A. Hann stillti viðtækið og renndi augum upp eftir leiðslunum, þar sem gildir loftnetseinangrarar gengu í gegn um þakið. Veðrið hafði versnað og Hilmar Norðifjörð loftskeyta- maður var að hugsa um hvort loftnetið væri ekki öruggiega i lagi. Loftskeytaklefinn var úr timbri og stóð uppi yfir eldhús- inu, og þegar hann var byrjað- ur að skrifa niður á eyðublað- ið heyrði hann að slegið var úr blðkkinni og þeir byrjaðir að hífa upp. Hllmar lauk móttöku Sveinn Sæmundsson. veðurfréttanna og flýtti sér síð an fram í brú til skipstjórans, Snæbjarnar SteÆánssonar og fékk honum biaðið. Sjór var orðinn þungur, og ,það var tek- ið að snjóa, en veður ennþá stillt. Hilmar ílengdist í brúnni og horfði á mennina vinna á þil- farinu. Það leið ekki á löngu, þar til ,tók að hvessa: af suð- austrj og snjókoman jókst. Skip in voru mjög þéft þarna á.Hal- anuno, og þeir urðu að gæta sín að rekaet ekki á. Það var lítið í vörpunni,, og eftir lítla stund var kastað íá, ný. Snæbjörn tog- aði heldur stutt í þetta sinn, og , um. kiukkan hálf tólf var troll- ;. ið híft upp og bundið. Snæ- björp Stetárrssop var meðal . þeirra skipstjóra, sem heldur sigkii.í var-en. halda sjó i vond- A. um .veðrum, en. í þefcta sinn. kvað hann.að.leitq ekki til iands. • Veiðiferðin• var á enda, og Jítl^ . kol orðin eftir, koi. til syona - þriggja , daga, ,IIann ákvað ; þvi. t. að eyðaekki kölaforðanum Lsigl , ingu.inn á firði, heldur láta i-eka og geta þá verið eínum degi ,leng ur.á yeiðum áðuF en hann héldi af. stað. til Reykjayífeur, Loftvog stóð lágt, og Snæbjörn var yiss um, að hann- yrði hvassj cn rok r. höfðu þeir,,oJt fengjð áður og ekfeert orðið .að, Það var því tícki. ástæða til æðru nú, væri;, rétt á haldið. Hann sn'eri skip- inu upp í meðan gengið var frá á þilfari. Varpan var bundin, fiskikassinn tekinn niður og gengið frá öllu sem rammleg- ast. Skipstjóri fór síðan niður, vélin var stöðvuð og brátt flat- rak Egrl Skallagrimsson og fór vel undir í fyrstu. Mennirnir hröðuðu sér inn í borðsal þeg- ar vinnu var lokið á þilfarinu og fóru slðan fram í lúkar hvíld inni fegnir. Þeir, sesn átt- höfðu frívakt komu upp, borðuðu og hröðuðu sér síðan til að leysa félaga sína af klukkan hplf eitt. Hann var enn hvass á suðaust- an, mikil snjókoma og sjólag ó- rólegí og skipið valt. Erlendur Helgason yfirvélstjóri kom upp ásamt Haraldi Erlingssyni kynd ara, en niðri höfðu. Magnús Eínarsson og Eiríkur Giíslason tekið við. Á stjórnpalli var Guð mundur Halldórsson 1. stýrimað ur ásamt tveimur hásetum. Varla gat heitið að boðabjart væri. Éftir maíinn fór Hílmar lofitskeytamaður upp i klefqpn og hiustaði. Hann hafði sam- band við nokkra starfsfélaga sína á öðrum skipum. Sumir voru nýhættir, en aðrir enn á veiðum. Ekkert skip hafði fisk- að neitt að ráði um nóttina nema Leifur heppni, sem hafði fiskað vel. Mennirnir í brúnni sáu grilla í skip rétt hjá. Það var enn á veiðum og þegar kom nær, sáu iþeir að þeíta var Leif- ur heppni og hafði þó nokkurn fisk á þilfari. Skipið bar fljótt undan og hríðin byrgði frekara útsýni. Um fjögur leytið um daginn brast óveðrið á. Vindáttin, sem hingað til hafði verið suðaust- an, snerist nú svo .snöggt í norð- austur að það var eins og hendi væri veifað. Til viðbótar við byl inn rauk nú.sjórinn sem mjöll og óveðrið iagði skipið á rekinu. Snæbjörn skipstjóri köm upp í brú og sagði við Finnboga Fi/in bogason, sem ,var vaktarformað ur, að líldega væri bezt að halda í áttina til lands. Hann gekk að vélsímanum og hringdi á hálfa ferð áfram. Hringingunni var svarað lár \"élarrúmi. og bratt sigldi Egill Skallagrím.sson í ájt , • til lands rneð byiinn og vax- , andi sjóinn ú bakborða. Sjó s.tærði mjög fljótt ,og. ekki leið á löngu þar til skipið fór að detta igkyggilega;. þeir urð.u að slá af yegna háskasjóa. Um leið og norðaus,tan áttin skall á, kóln- aði og eftir .litla,-stund var kom ið grimmdar Jrost. Um það leyti , er Egill Skallagrímsson hafði siglt í klukkutíma: i. átt til. lands, ■var'frostharkan orðin syo mikil að hver sleíta, sem kom á ýfir- byggingp, rejða. og þátaþilfar. fraus þar ,föstr, en um þilfarið ,- skokjði • sjói.nn. v'iðs.töðulaust og þar, fesii ekki. NoiSðaustan sjó- s irpir; paddu að sltipinu, pg fár- . viðrið lagði það og þegar hér var kamið, var ekki lengur ferða veður. Þeir töldu sig hafa siglt 4—5 mílur þennan klukkutíma, sem þeir stefndu að landi. Skip stjóri lét leggja stýrinu yfír til bakborða og hugðist ná skip- inu upp í veðrið, en það hrakti undan. Hann ihringdi á fulla ferð og þá loksins eftir ítrekað- ar tilraunir komst skipið upp að. Þannig gekk fram til kvölds, að þeir andæfðu upp í veðrið. Veðrið jókst og byjurinn og að sama skapi síærði sjóinn. Vél in var oft knúin til hins ýtrasta til að halda skipinu í, horfinu, Niðri í vélarúmi var Erlendur Helgason 1. vélstjóri ó vaktinni, og milli þess sem hann svaraði hringingum úr brúnni og lók eða minn-kaði snúningshraða vél arinnar smurði. hann,; þreifaði um legur og leit., eftir að aAlt væri í góðu lagi. Stjórnborðs- megin í vélarúminu gekk Ijósa- vélin, iítil gufuvél og rafail, og það yar orðið nokkuð heitt niðri þvi þeir höfðu orðið að loka hágluggunum. Laust fyrir klukkan 23.00 fóv Eriendur fram í kyndistöðina ,og aðstoðaði kyndarann við að breinsa og koma öskunni- fyrií borð. Það var ekkert sældar- verk eins og á stóð og gou þeg- ar því var lokið. Skipið eríið- aði í s.tórsjóunum og þetta voy.u gífurleg átök. Sjólagið var ó- reglulegt, og straumhnútar köst uðust á skipið. Fyrsti stýrimaður var á stjóyn palli, en Finnbogi Finiibogason, gamall og reyndur sjómaður, var vaktformaður á kyöldygitt- inni. Með -honum voru þeir Þoi' gils Bjarnason, Gu.ðmundur Thorlaeíus og Vilhjálmur Þór- arinsson. Þegar skipstjóri fór niður i herbergi sitt, nær -miðri ; vakt, lagði hann svo <fýrír, pð enginn færi úr brúnni; án þess bann „vissi. Klukkan -rúmlega ellefu um kvöldið spui;ði Finn- bogi Vilhjálm, hvori Kann . trey>sti ,sér. að..fara: fram.i dúkpr og. ræsa hásetana, sem áttu vakt um miðnætti. Viihjálmur - vissr að það rpyndi m'ikil hættufor, í nátímyrkri og ofsaveðyi. Hann . viidi. vSamt ekki neita, iþyt.tqg- ■ ara.piássin ■ vör.u vandfengiri, og síigðist sHyldu reyna. , . .ci Þorgiis -stóð við síýrið.'fHapn kaliaði til Finnboga, aðí hann skyldi h-eldur fara frampftiiy þ\ú ■ Viihjál-mur- væri -ekki eins van- ur. En - Viihjáimur. vari .komipn út : í .dyr, og ;.véðurgnýrhnv' öskrið í , hafrótinu : yfirgnáefði. þgð, sem taiað. yar. íHanniátti í, - í erfiðleikum -með.áð hemja sig.. Ofsayeðrið stóð .stakkinw og hann koipst Við iilan leik niður á þilfarj.ð. Um. leiðfog.liann yar ; að ,komast..niður,:kaliaSif-'.vakt- •• ■ formaður txl hans og baðvbann að hreyfa spilið. Víihjálmur .Vjssi, að ekki hafði veEið i Máetð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.