Alþýðublaðið - 06.06.1970, Page 13
Lauigardaigur 6. júní 1970 13
BENSJN
1 Framliald af bls. 16.
sagði ; í viðtalli við’ blaðið, að
þelta væri.eldvi réti; aHt bensía
vaeri þar þrotið og heíði ‘klár
ast fyrir . 4—'5 dögum, . vegna
þess að ekki hefði verið fyllt á
tankana í íæka tíð fyrir verk-
fall.
Langferðabílarnir stöðvast að
líkindum ekki næstu vikuna að
sögn Kristjóns 'Kristjónssonar
hjá BSÍ í gær. Bíiarnir brenna
állir. olíu og af henni eiga sér-
leyfishafarnir nóg. —
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Gos
0pi3 frá kl. 9.
LokaS kl. 23.15
Pantiff tímanlega i veizlur
BRAUÐSTOFAN —
MJ ÓLKURB ARINN
Laugavegi 162, sími 16012.
HOSNÆÐISMALASTOFNUN
ríkisins Mœmm
100 SðUliBÚM
AugHýs'tar eru til sölu 100 íbúðir, sem bygging er 'hafin á í Þórufe'lli 2—20
í ReyScjavík á vegum Framkvæmdan afrJdar byggingaáætliunar. Verða þær
seldar fu'ligerð'ar (sjá-nánar í skýringum með umsókn) og af'hentar þannig
á tímabilmu október 1970 til febrúar 1971. Kost á kaupum á þessum íbúðum
eiga þeir, sem. eru fullligil'dir félagsm enn í verkalýðsf-élögunum (innan ASÍ)
í Reykjiavík, svo og kvæntir/giftir iðn’nemar. ; íbúðir þes'sar em af tveim
stærðum; 2ja herbergja (58,8 fermet rar brúttó) og 3ja herbergja (80,7 fer-
imetra brúttó). Áætiað verð tveggja h erbergja íbúðanna er kr. 850.000,00 en
áætlað verð þriggja herbergja íhúðanná er kr. ,1.140.000.00.
GRfíöSLOSKÍlMÁlAR
Gr'eiðsi'uskiImiálar eru þeir í aðalatr iðum, að kaupandi ska'i, innan 3ja
vikna frá því að honum er gefinn kos tur á íbúð'arkaupuím, greiða 5.% af
óætiuðu íbúðarverði. Er íbúðin verð ur afhent honum skal hann öðru sinni
greiða 5% af áætluðu íbúðarverði. Þriðju 5% greiðskma skal kaupandinn
inna af hendi' einu ári eftir að hann h efur tekið við íbúðinni og fjórðu 5%
greiðs'iuna s'kal hann greið'a tveim ár um ef-tir að- ha«n h'efur tekið við íbúð-
inni. Hlverri rbúð. fyigir. lán til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarverði.
Nánari upplýlsihgar um allt, er lýtur a ð verði, frágangi og söllúskilmálum, er
-að- finn'a í sfcýringum þeim, sem afhe ntar eru með umsóknareyðubiöðunum.
Umsóknir ulm kaup á íbúðum þessum eru afhentar í H'úsnæðismólastofn-
'uninni.
UMSÓKNIR VERÐA AÐ BERAST FYRIR KL. 17, HINN 12. JÚNÍ N.K.
H0SNÆÐISMALASTOFNUN rikisins
ILAUGAVEGI77. SlMI 22453
THKYNNING
Athygli innflýtjienda skal hér með vakin á
því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptaráðu
nieytisins dags. 21. des. 1969, sem birtist í 8.
tbl. Lö'gbirtingablaðsinls 1970 fer 2. úthlut-
un' gjaldeyris- o'g/eða innfliitninigsleyfa árið
1970 fyrir þeim innflutningskvótum, sem
taldir eru í auglýsingunni, friarn í júmí/júlí
1970. UmSóknir um þá úthlutun skulu hafa
borizt Landsbanfca ísiands eða Útvegsbanka
ílslands fyrir 20. júní n.k.
LANDSBANKI ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
v
LISTAHÁTÍD í
REYKJAVÍK
ALLAR PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR
í DA6
lau'gardag 6. júní að Traðarboitssundi 6
(rnóts við Þjóðleikhúsið). Opið fcl. 11—19.
í dag hefst aðgöngumiðaslalia á aðra sýningu
CLÖRU PONTOPPIDAN,
•3. : m
sem verð'ur í Norræma Húsinu 23. júní kl. 19.
Engar pantanir. I i
í
Miðasalan er lokuð á sunnudóginn, en opin
næstu daga kl. 11—19. Sím'ar: 26975-26976.
LISTAHÁTÍÐ I
REYKJAVÍK
AÐALFUNDUR
Sölusamband ísl. fiskíframleiðenda heldur
aðalfund sinn fyrir árið 1969 í Tjarnarbúð
fölstudaginn 26. júní n.k. og hefst hann kl.
10 fJh.
Dagskrá: ,
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar. I «'
Stjóm Sölusambands ísl. fiskframleiðenda.