Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.06.1970, Blaðsíða 15
OTPT 'rt 'it A '■rtrtjRfv^-i'stmvT. Laugardagur 6. júní 1970 15 .□ I ;ssi hluti ffctraunaiiruiar 3 — " veröur í því-fomii að skrifaðir verða upp talshættir ýmist málshættir eða orðtök, þar sem Þýðingarmiklu orði verður sleppt, og er hlutverk lesend- anna að skrifa þetta orð inn í setnififfuna. Geymið síðan seð- illnn, þar til getraunin hefur birzt öll, en þá má senda hann ásamt þeim sem síðar bætast við til Alþýðublaðsins. Eins og áður mun gef.raunin birtast alls í 18 blöðum, en síðan verður veiítur hálfsmánaðar skilafrest ur. Verðlaun verða hálfsmán- affarferð til Mallorca á vegum ferffaskrifstofunnar Sunnu. — IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIII ' • • ... '* Bætið orðinu sem vantar inn í setninguna: I | Ekki batnar ................ enn f 1 III—4 i IMMMMMMMMIMIlMMIMiMMIII VERDl AvÍ-jíTSETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSlNS III. HLUTI - 4 MODEL 1 Framhald af bls. 2. tajíur í niastrinu og heistur svo hátt að hægt væri að skera inn- anúr honum lifrina. Ef átti að hirða skrokkinn var dregið msira inn og kviðurinn skor- inn frá, en yfirleitt tók maður á þessum tima -bara bezta part- ' inn úr bakinu. Annars mátti ’ elcki fleygja hákarli eftir að viss tími var kominn, 10. marz, að mig. miinnir. . En ebká voru allir ánaegðir með það. -7— Og hver var ástæðan? ' — Hákarlimn lagðist sjálfur á hræin. Bann kom stundum upp svo úttroðinn að ídcankam- ir stóðu útúr kjaftinum á hon- um. — Hvað varstu lengi við há- karlaróðra? — í tíu ár, fór síðasta há- karlaróðurinn 1910. Effir það var Öfíeigur mest notaður til viðarflutninga og haíður aftan í mótorbát sem þá var kom- inn. Síðast var hann notaður 1934 og fór illa í þeirri ferð. Við lentum í stórgarði hjá Hvammstanga. — Kann'ski þú segir mér þá ei'tthvað um skipasmíði Jóns? — Hann var úrvals smiður, ■ og ákaflega sérvitur að kallað var, en það var einsog hann ' gæti sagt fyrir um hversu Skáp- in lánuðust. Þegar hann var •við smíði þurfti harm alltaf að : vita hvemig fyrsti spónninn sem -hann hjó úr spýtunni legðist. Sárið átti að vera upp. Þetta- gat verið óþægilegt þegar var hvasst, enda sást Jón stundum vera að hlaupa á eftir spónrm- um. En þegar hann var að smíða Ófeig átti hann að hafa sagt við föður minn; Ég er ekki hræddur um hann á sjó, en pass aðu hann vel á landi. Viður- tegund sem kallaður var öfug- uggi vildi hann ekki nýta. Það voru þeir stofnar þegar kvist- arnú- lágu frá topp og niður- eftir. Ólöf segir þá sögu atf afa sínum að eitt sinn hafi hann neitað mönnum sem báðu hann að smíða fyrir sig skip að smíða úr þeim viði sem þeir lögðu til. En þeir töldu þetta bara sérvizku og heimtuðu -að liann notaði einmitt þann við. Hann -kvaðst þá mundu smáðia skipið eingöngu á þeirra áþyrgð. Það skip fórst í fyrstu tferð. Beaidir þetta til þess sem um hann var oft sagt að hann vaeri forspár. MINNING Framhald af bls. 2. ins 1928, en þá var Einar bú- inn að vera þar á íogurum í mörg ár. Þar bættust þrjú böm í hópinn, þau Páill, Guðný og Kristján og er hann látinn. Þeg- ar Einar fluttist til Reyikjavíik- ur vann hann fyrst í mörg ár hjá Helga Magnússyni við rör- lagnir, en . þegar Hitayeita Reykjavíkur tók til starfa, árið 1943, réðst hann sem stanfs- maður til hennar og vann þar síðan, þar til hann hætti stönf- um, sökum aldurs. Einar var fastmótaður dreng skaparmaður og mátti ekki .> neinu yamm sitt vita. Hann ’var greindur vel og kunni frá mörgu að .Segja, frá viðburðarikri ævi, kom vel fyrir sig orði og gat verið gamansamur og hnyttinn í svörum í hópi góðra vina, en samt frekar dulur að eðllisfari og flíkaði ógjarnan tillfinningum sínum. Hann var snyrtimenni,. hæglátur á heimili og haifði á- nægju af lestri góðra bóka. Með Einari hverfur drengur góður, maður af „gamla skólan- um“ se<m lifði á tímum mikilla breytinga í íslenzku þjóðilífi :og var 1 nánum tengslum við þá st'erku strauma, sem breýttú'i1 þjóðinni úr fátaeiku bændaþjóð- félagi í nútíma tækni þjóðfélag. Einar skilur eftir hugljúfar end urminningar í hugum ættingja og vina OS hugheilar kveðjur fylgja honum yfir rnóðuna miklu, en barnabörnum hans vildi ég mega óska þeirrar ham ingju, að hafa tekið að enfðum skapfestu hans og heiðarleika,, því þá mun þeim vel vegna. Halldór Sigurþórsson, Engólfs-Café B I N G Ö á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. ^ Borðapantanir í síma 12826. Úrslitin I Reykjavík Félagsfundur verður baMinn um úrslit borganstjómarfcosninganna í Skip^ holti 21 (gengið inn frá Nóatúni) laugardaginn 6. júní !kl. 15.00. Fruirunæliendur: Geir A. Gunnlaugsson, verkfræðingur, og Örlygur Geirsson formaður S.U.J. Ungir jáfnaðarmenn fjölmonnið! FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík 1 Ingolfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Illjómsveit í>orvaldar Bjömssonar íslenzk vinna mm. ESJU kex Aðgöngumiðasala 'frá kl. 5 — Sími 12826. i ’j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.