Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 5
Þriðjud'agur 16. júní 1970 5 Alþýðu blaðið Útgefnndi: Nýja útgáfofélagið Framkvœmdastjóri: Þórir Sœmundsson Ritstjórnr: Kristján Bersi ÓJaísson Siglivctur Björgvinsson (ób.) Ritstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóliannssoil Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Albyðublaðsins ERLEND MÁLEFNI Næsta verkefniö I ÁÁ Sáttafundir í vinnudeilunum eru nú dag og nótt að heita má, og h'afa1 vahnað vonir 'um, að komið sé að lokasókn til samninga. Þó Igletur farið svo, að enn líði nökkrir Idlaigar, þar til samkomulag næst. Ekki er unnt að ræða um, hvaða áhrif samningar muni bafa á efnahag einstaklinga, fyrirtækja og þjóð arbúsins, fyrr en 'ljóst verður, hvernig samkomulagið verður. Hitt er þegar hafið yfir allan efa, að verk- fallsfólkið sjállft hefur lagt ói sig miklar fjárhagsleg- ar fórnir, að mikil framleiðsl'a hefur tapazt og að eftirleikur verkfallsins getur valdið ríkis'sjóði erfið- leika. Enginn sanmgjam maður getur efazt um, að laun- þegar á ísilandi leigi að fá þá hækkun, sem um semst. Hitt verður vandamál næstu mánaða, hvernig þjóð- félagið tryggir þessar kjaratoætur og hindrar, að þær hverfi í hraðvaxandi Verðbólgu áður ien Varir. Útfliutningsatvinmúveginir geta e'kki velt hækk- ©mld/i l'aunum af sér á kaupemdur erTendis. Þeir Verða að axlia byrðina, hvað s'em tautar. Að öðrum kosti hefst emn hrimgdams ríkisuppbóta, sem hefur al'ltaf endað í gengislækkun. En aðrir atvimnurekendur, Sem vinna fyrir innlemdan markað, hafa venjulega Verið fljótir að hækba vörur sínar eða þj ónu'stu og velta þannig kauphækkunum aftur yfir á laumþega Isem eru kjarni þeste neyten'dahóps, sem þessir sömu menrn skipta við. Á Iþessu sviði ætti iað vera hægt að spyrná við fæti. Kjarábætur verkafólks í grammlömduim okkar hafa byggzt á því, að vegna nýrrar tækmi, hagræðingar og bétri stjórmumar fyrirtækja hefur reksturinn getað gfeitt hærra káup án Iþe'ss að vélta þVí þegar út í verð'lagið. Þetta sama Verður a§ gerast hér á landi. í hvérs konar atvinnurekstri verða stjórnemdur að reifcna með mánmlsæmándi kaupi og koma rekstri Isínúm í viðumandi horf á þeirn grundvélili, ám þess að treyslta sífélHt á hækkamir vöruverðsins. Það kann áð véra, að einhVer fyrirtæki geti þetta ekki. Þá eiga þau vafasaman tilverurétt hér á lamdi, því áð fyrir- taékin eru til fyrir fólkið, em ekki fólkið fyrir fyrir- tækim. Góður haguir fyrirtækjia er að sjálfsögðu máuð- synlegur, iem það má ekki gTeymast, að tilgangur a'lls atvinnurekstrar á að vera að tryggja landsfólkinu atvinnu með sem beztum lífskjörum, en ekki áð gfeiða hluthöfum margtfalda bankaVexti fyrir lán á fé þeirra. Þjóðfélag okkar verður að setja manminm fralm fyrir fjármugnið, iláta fjármagnið þjóma mann- inurni, en ekki öfugt. Hingað til hefur athygli þjóðarinmar beimzt um of að kaupgjaldinu einu, ám þesá að hugsa um aðra þætti J aitvinnurekstrarins. Nú hefur skapazt skilningur á því, að stjórnun 'og hagræðin'g geti' rúðið úrsTitum um afkomu fyrirtækja, 'efcfci síður og stundum miklu frekar en kaup starfsfólksiins. 1 þessum efmum v^rður nú að gerast (stórbreyting. Hún er næsta verkefni ísllenzks þjóðfélags og raun- hæfasta vonin um, að í næstu framtíð hljóti land's- fóilkið raunhæfar kjarabætur en ekki nýja verð- bólguöldu. □ Fidel Castro og Olof Palme eru einu fyrirmenn ríkisstjóma sem hafa heimsótt Bandaríkin án þess að hitta forseta lands- ins, skrifar blaffamaffurinn Eva Bendix í Aktuelt. Olof Palme, forsætisráðherra, kom heim s.l. föstudiag eítir mjög umbalaða einkaiferff til Bandaríkjan'na án þess að hafla stigið fæti inn í Hvíha húsið. Andstæðingar hans í Svíþjóð, m.a. íba'ldsblaðið „Svenska D-ag bladet“ segir, að þessi stað- reynd sýni að ferð hans til Baindaríkjainn'a hafi verið mis- heppnuð. Aðrir (flestir???) líta á það sem heiður að vera ekki boðið í mat til núverandi foinseta Biand'a'ríikjaTina. Hugsið yklcur, hann hefði þá líka þurft að sitjia til borðs með Agnew! I I I I I I I I Það hefði verið að mörgu leyti óþægilegt fyrir Palme, ef hann hefði heimsótt Hvíta hús- ið. Ef Nixon hefði boðið hon- um, þá hefði á hinn bóginn ver- ið ómögulegt að neita boðinu. Það var lán hans, að boðið kom ekki. Þegar Hilmar Baunsgaard var í Bandaríkjunum í fyrra mánuði borðaði hann hjá Nixon og sagði ekkert ljótt um þátt- töku Bandaríkjanna í Vietnam- styrjöldinni og kom heim aft- ur ón þess að ferð hans hefði vakið rreina sérstaka athygli. En staða Danmerkur er önnur en Svíþjóðar og Baunsgaard er enginn Palme. Nefnið Palme á nafn í Sví- þjóð og allt fer á hreyfingu. Að stuttri gtund liðinmi eru. allir farnir að hrópa. Andstæð- ingar hans hafa af nógu að taka. Hann hefur gert orðið dóli að tízkuorði. Hann notar það um þá sem köstuðu eggjum í bandairíska isendihierran'n. \E|til hann tekur á móti bandairís'k- um liðhlaupum frá Vietma'm, hann viður'kenni'r kommúnista- stjórnina í Hanoi, hann er ekki sjálfum.sér samkvæmur. Palme vill hirða allt af hjarta hreinu, sparsömu fólki, segja sumir. Hiann vill ekkert hafa ■ meði einkunnabæfour, hann ger ir leilkara að póli'tískum áróð- ursmönnum, hann ber ábyrgð á því að börnin eru ódug'leg í skólunum og óalandi heimaifyr- ir. Hann treður sér inn í hverj a í'réttiada'gskrá sjónvarpsins. — Þeir segja meira að segja að augnaráðinu sé ekki treystandi og liann gangi á óburstuðum skóm. Hann heldur að pólitík og hugsjónir eigi einhverja sam- leið, þegar allir vita að pólitík er ekkert annað en daglegt strit. Af vinstri mönmum er hamn sakaður um hægrimennsku síð- an hann varð forsæti'sráðhemria, og sá Pa'lme, sem fór til Banda- ríkjanna, var ekki s-ami Palme og heima í Svíþjóð. Hversvegna ga-gnrýndi hann ekki Pent'aigon í förinni, spyrja þeir. Palme sagðist hafa gert það af ásettu ráði. Maður sýnir gest . um sínum ekki dónaskap. Ef maður vill gagnrýna, þá gerir maður það heimafyrir. Þess- vegna ræddi hann mest um að- gerðir Svía til að skapa frið og jafnrétti, aðstoð Svía við Víetnama, a'ðstoð við stríðs- fanga o.s.frv. Hann sa'gði við sænsku blaða mennina; — Bandarísku blaðamennirn- ir spyrja aldrei um hvað vexð- ur um þá hundruð þúsunda Vietnama, sem hafa horfið í stríðinu. En kannski eru lif þ'eíirra ek'ki eins mikils virði og líf Bandaríkjamanna? En þetta sagði hann ekki í Bandai'íkjunum, en hann svar- aði Edwin Newman hjá NBC frammi fyrir. 20 milljónúm á- horfenda er hann spurði hvers- vegna sumir Bandaríkjamenn: væru reiðir út í sænsku ríkis- stjórnina: — Mér finnst að við getum verið það miklir vihilr að við getum með opnum huga sagt hvenær Bandaríkin gera skyssur. Og mér finnst að Bandaríkin gei’i skyssu í Viet- nam. ' 'v_ V .Nefndi Palme á nafn og j allt fer á hreyfingu S ! I I I I I ■ ■■ — Bandaríkin áttu efokd a2 skipta sér af málum þar efltiir 1954, vegna þess að þá var komin þar á laggirnar sjálfs'tæð ishreyfing. Efltir 1954 hefðu| Vietnamar átt að ákveða sjálf-j ir sína framtíð, án nokkurrar íhiutunar. Það er ástæðan fyrii gaignrýni okkar. Það eru einmitt slík svör sem vailda því að sum okkár hafa minnimáttarkennd í . garð Svía. Hversvegna segja dansk- ir stjórnmála'menn aldrei neiít þessu líkt? — RITFQNGl . ENSKAROG AMERISKAR BÆKÚR ÚTVEGUM ALLAR FAANLEGAR BÆKUR SÍMAR 1428113135 11936 I FRANSKAR BÆKUR OGSLöB ÍSLENZKAR BÆKUR v NORSKAR DANSKAR BÆKUR 0GBL0Ð BÆKUR) —-1 Yður finnst, að Bandarík- in ættu efoki að hafa afskipti aí Vietnam yfhi'éiit?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.