Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðjud'a'gur 16. jiúní 1970 ATHUGASEMD daggjaldanefndar sjúkrahúsa vegna greina um rekstur Landakoisspíiala þá þjónustu,; sem sjúkrahús í □ í grein í Alþýðublaðinu 1-3. rnai sl. og grein í Morgunblað- iiru 29. maí sl., sem tók yfir hátfia blaðsíðu og var mikið myndskreytt, og bar fyrirsögn- , in;a „Hvers á Landakotsspítal- inn að gjalda?“, og í leiðara Morgunblaðsins 3. júnd sl., voru máiafoii St. Jósepsspítal'ans í_ Landakoti gerð að umræðuefni og sérstaklega fjárhagsmál spít- álans. Var í ölktm þessum grein um mjög vegið að daggjalda- nefnd sjúkrahúsa og lýst þeirrit meðferð, sem spítalinin er tal- inn fá aif hálíu daggjaldanefnd- ar, aem af hálfu aðstandenda hans er talin afleit. D-aggj aldaneínd þykir miður, iað mál þetta Skuli haía verið vakið upp með þessum hætti og harmar, að greinahöfundar hafa eigi hirt um að kynna sér viðfangsefni daggjaldanefndaa-, ; áður en þeir hófu að vitna fyr- . ilr heimildarmenn sína og draga . ályktanir 'af ■ fullyrðingum þeinra. Hefndin telur rétt að gera í nokkrum orðum grein fyrir hlutverki sínu og starifi al- mennt, áður en vikið verður að málefnum Landa'kotsspital- ans sérstaklega. Daggjaldanefind starfar skv. lögum nr. 83/1967, og er ætlað að ákveða daggjöld og ýmsa aðira taxta fy-rir þjónustu um 30 sjúkrahúsa um land al'lt. í nefeidirmi eiga sæti fulltrúar >aHra hagsmunaaðila. Fyrir greiðendur eiga þar sæti full- trúar fjármálairáðimeytis, — Tryggingastofnunar ríkisins v/sj úkrasamlaga og Sambands ísl. sveitarfélaga, en af hálfu . seljervda þjónustunnar fulílitrúi Landssambands sjúkrahúsa, en fulltrúi heilbriigðismálaráðherra er formaður, en í Morgunblaðs- greininni túlkar lögmaður spdt- 'alans skipan nefndarinnar á nokkuð annian veg. Sarmkvæmt áðurefndum lög- um eir ákvairðanir nefndardinnar ■bíndandi fyrir ílkissjúkra'hús og sjúkrahús sveitairfélaga, en einkasjúkrahúsum er í sjálfs- vald sett, hvort þau starfa eftir töxtum nefndarinnar, en þeim er nokkuð örðu'gt um vik að „11 pmí" „19. JUNÍ“, ársrií Kvenréilinda félags íslands, er nú að koma á maricaðinn, vandað og veglegt eins og áður, og er þetta 20. á>> gangur þess. Forsíðumyndin er etftir Sigríði Björnsdóttur sem einnig skrifar fróðlega grein um sjúkrakennslu og leiki barna, en Sigríður er starfandi sjúkrakenn ari á Barnaspítala Hringsins auk þess sem hún er listmáilari og fjögurra barna móðir. Þá eru tvær teikningar í ritinu eftir Ey. borgu Guðmundsdóttur listmál- ara, og skreyta þær síður með ljóðum eftir Sigríði Einars og Þóru Eyjalin. Önnur ljó,ð eru eftir Vilborgu Dagbjartedóttur, Rannveigu Lö<ve, Þuríði Guð- múndsdóttur og Herborgu Frið- jónádóttur. st'arfa á öðrum grundvelli. Það er augljóst, að þjónusta hinna ýmsu sjúkrahúsa víðs vegar um land er mjög mismun andi. Sums staðar er um að ræða sjúkrahús eða sjúkraskýli, þar sem héraðslæknir veiitir vissa lágmarksþjónustu ásamt með hjúkrunarfólki, sem völ er á. Síðan eru sjúkrahús með mis munandi stigum þjónustu allt að því, sem talin er fyllsta þjón usta, sem unnt er að veita í sjúkrahúsum hérlendis, eins og er að finna á Landspítála og Borgarsjúkrahúsi með fyllstu sérfræðiþjónustu og' vaktkerfi sérfræðinga, það bezt'a, sem hér þekkist. Þessa mismunandi þjónustu er daiggjaldainefnd sjúkrahúsa ætlað að verðleggja „á þann hátt, að heildartekjur stofnan- anna miðist við að standa straum af efflilegum rekstrar- kostnaði, enda séu gjöldin í samræmi við hagkvæman rekst ur og þá þjónustu, sem stofn- unin veitir“ (auðkennt hér), eins og segir í lögunum. Af þessu ákvæði ei- ljóst, a’5 til þess að daggjaldansfnd getá í raun ákveðið daggjöld ein's og henni er ætlað samkvæmí lög- um þarf að li'ggja fyrir mót- uð stefna af hálfu heilbri'gðts- stjórnarinnar um, hvaða þjón- ustu hvert sjúkrahús á landinu eigi að veita. Þetta tók nefndin skýrt fram, þegar hún gerðii grein fyrir fyrstu ákvörðun sinni um daggjöld. Þá taldi nefndin í rauninni ógerlegt að framkvæma ákvæði lagaima eins og þau eru, þa>r eð ekki væri vitað hver væri „eðliliegur rekstrarkostóaður“ sjúkrahús'a og við hvað ætti'áð miða mait á hagkvæmum re'kstirii, auk þess sem ek'ki var ljóst, hver skyldi vera þjónusta hvers sjúkrahúss. Nefndin varö því að miða við Af öðru efrii má nefoa viðlal við fyrsta íslentka kvenprófess- orin.n, Margréti Guðnadóttur vísindakonu, grein um athugun á skólaþroska efíir Guðrúnu Jónsdóttur félagsráðgjafa, grein um 'bagsmunasamtök einstæðra foreldra eftir Jóhönnu Kristjáns dóítu.r o.g grein um upphaf skóla göngu efíir Rannveigu Löve. Og ekki eru það eingöngu konur sem skrifa, því að þarna er grein um sérkernslu bafna éftir Þorst'éin Sigurðsson talkennara. Riíið höfðar sérsí'akilega til for- eldra með ung börn á Skóla- aldri, og er þarna margs konar gagnie.g lesning fyrir þá. Einnig eru hiú'krurarmálum gerð Bgð skil með greinum eftir formenn alilra hjúkrunarfélaga á 'Norður löndum og viðtölum við Sigurlín Gunnarsdóttur . forstöðukonu landinu létu í té á þeim tíma, þegar nefndin tók til starfa og í aðalatnðum miða við þann kostnað, sem verið haifði við að láta þá þjónustu í té. Á htón bóginn taldi nefndiin það ékki vera á valdi hvers ein'it'a'ks sjúkrshúss að gera á sitt ein- dæmi miklar breytingar á starf semi simii, auka starf'semina eða breyta henmi þannig að leiddi til hækikunar rekstrar- kostnaða'r, nema því aðeiin'S að slíkar breytingar féllu innan þeirrar stefnu, sem heilbrigðis- stjórnin kynni að marka. Nefndinni er mjög vel ljóst, áð samanlögð árleg útgjöld allra sjúkráhúsa, sem undir niefnd- ina heyra, eru nú um l'OOO m.kr., og ákvarðanir um dag- gjöld sikipta því geysiháum fjár hæðum, sem falla á ríkissjóð, sveitarsjóði og almenining, sem aðila að sjúkratryggingum. — Sem dæmi um það má nefna, að 10% hætókun á þeim töxt- um, sem daggja'ldan'efnd ákveð- ur, leiðir strax ti'l 100 m.kr. útgjaldaauka, þar af tæplega 60 m.kr. úr ríkissjóði, um 20 m.kr. úr sveitarsjóðum og um 20 m.kr. í hækkuðum sjúkra- samlagsiðgjöldum. Vegna þessa reynir daggjaldaiiiefTi'din <að halda í hækkanir á töxtum einis og hún telur sér fretóast fært. Eins og lýst var lagði meínd- in rekstur áranna 1967 og 1968 til grundvaliar fyrstu ákvörð- un sinni um daggjöld og mið- aði við, a'ð þau ár væru sá mæli kvarði, sem nefndin gaf miðað við um þjónustumagn, sjúkra- ■rúmanýtin'gu, starfsmaninahal'd og aðra slíka þætti í rekstri sjúkrahúsanna. Ákvarðainir um daggjöld hafa þá og síðan fylgt eftir verðlajgsþróun eftir því sem kostur ; hefur verið. Sem aæmi má nefna, að daggjald Landakotsspítala var kr. Gústafedóttur h.júkrunarnema. Þá ritar Bjarnveig Bjarnadóttir um Landspítalasöfnun kivenna, en iil þeirrar söfnunar rann aH- ur ágóðinn a>f útgáfu riteins í fyrra eða 40 þúsund krónur. Gréta Si'gfúsdótitir á þarna smá- sögu er hún nefnir „Veiferðar- ivfcið“, og er það aMhvöss á- dé’ila. Eikki er tízkunni hHdur sleppt, iþví að f.alleg m.ynda- opna frá sýningu Félags k’óla- meistara prýðir ennfremur þetia glæsilega og áhugaverða rit. •— VEUUM ÍSLENZKT-/Wft ÍSLENZKAN IÐNAÐ OM 1.000,00 frá 1. janúar 1969, en hækkaði í kr. 1.150,00 frá 1. júlí 1969 og síðan í kr. 1,300,00 frá I. janúar 1970. Svipaðar hækkanir, eða um 30%, hafa verið gerðar á dag- gjöldum annarra sjúkrahúsa firá því að daggjaldamefnd ákvað fyrst daggjöld. Lægstu daggjöld eru nú kr. 450,00, en þau hæstu eru kr. 2.100,00. Með þá tölu er rangt farið í öllum ívitnuð- um blaðagreinum og hún talim kr. 2.300,00. Það, sem mestu máli skiptir um þessi daggjöld er, að þau eru reis't á áætlunum, sem stað- izt hafa í meginatriðum hjá flestum þeim sjúkrahúsum, ssm fram til þessa hafa siant inn upplýsingar um afkomu á árinu 1969. Að vísu er halli á mörg- um þeim sjúkrahúsum, en hann má víða'st rekja beint t:l þes'S, að sjúkrahúsin hafa ákveðið að auka sín umsvif. Að því er varðar afkomu Landakotsspítalans sérstaklega á árinu 1969, var deggjald 1 upphafi þess árs ákveðið á g'rundvelli mjög takmarkaðra upplýsinga. Hins vegar kom í Ijós, að áætlun, sem forráða- menn sjútórahússins gerðu sjálf ir í febrúar 1969, var nána'st samhijóða daggjaildiEigrundvelli nefndarinnar. Ef áætlanir spít- alans sjálfs um rekstrarútgjöld árið 1069 hefðu staðizt, hefðu því daggjöldin nægt. Raunveruleg afkoma Landa- fcotsspítala skv. ársreikniingum árið 1969 kom fram í haíla, sem nam um 11 millj. kr., en af því eru vim 5 m'f.lj. kr. aif- skriftir. Rekstrarhalli án af- sk'rifta varð því um 6 millj. kr., en í áætlunum hafði verið gert ráð fyrir um 3 mi'll-j. kr., tefcju- afgangi til að mæta aifskriftum, þannig að aífcoma spítaians varð Upphæð er Reikningur í þús.kr. 1968 Gjtild: Laun lækna 13 347 Onnur laun 31.358. A.nnar rekstrarkostn. 19.450 Afrkriftir 4.376 Gjöld alls 68.531 Tekjur: Daggjöld 42.591 Aðrar tekjur 3.612 Styrkir 12.864 Tekjur alls 59.087 Halli 9.464 Daggj'aldanefnd fæst við á- kvarðanir um háar fjárhæðiir og verður við þær ákvar'ðanir að styðjast við bezbu upplýsing ar um staðreyndir, sem völ er á. Nefndin lætur það ekki ráð'a n.:ðurstöðum um dsgg'jöld, þójt n effindarmönnum 'sé hlýtt til systranna í Landafcoti fyrir þau líknairstörf, sem þær bafa unn- i'ð hér a landi, ei'HS og Morgun- verulega lakari en ráð bafði verið gert fyrir. f áðurnefndri áætlun Landa- kotsspítala hafði verið geit ráð fvrir 15.4 millj. kr. í Isunum lækna, en þau urðu 16.2 millj. kr. Laun annarra starfsmr'nrja voru áætluð 33 millj. kr., en urðu 37 millj. kr. Þessir tveir launaliðir skýra því um 5 millj. kr. af hallanum. Alls urðu heild argjöld án afskrifta 8 3 frádregn um „ýmsum tekjum“ 76 mil]j. kr„ en höfðu verið áætluð 68 míllj kr. Þannig fófu rekstrar-; gjöld 8 mill.j.kr. fram úr áætl-' un, sem fnrráffamenn srsítalans h'ifffu sjálfir gert. Telur dag- gjaldanefevd til of mikils mælztv að hún pT'ti séð f.vrir útgjöld, sem forráðamenn spítslans geta efcfci si'álfir séð fyrir. í ákvö'rðun dagg,i'3'lda hsfði verið gert réð fvrir s'inu Ukju^ mögu’-fcum siúkr?.hús~ins á ár- inu 1969 og ár'n á unö•’in. en revndin varð sú. að leg'udöeum fækkcði um 13109, sem U’ddi til. tekjumissis um 1.4 m'llj.kr, S j úk r a r ú m a ný t i ng ver rn-að i þan.nig úr 90% í 88%. Sama m.áli g??ndi um tekjur af ýmhri fsldri þjónustu til slarfsfólks (inötuneyti. húsnæði og þvcHi) og sukatekjur af rön+gendeild, sem hefðu átt að skila um 1 millj.kr. hærri tekjum en raunT verulega varð. Aðrar tefcjur af þesou tagi urðu hærri, en ráð- gert var. Þe-sa tekiurýrnun ga% daggjaldsnri'nd heldur -ekki séð fyrir. Um öll þessi frávik frá áætlunum á það við, .að frá Lshdafcó'tsspít.ail'a hafa -engaf skýringar borizt á orsökurq þess, að áætlnnirnar skyldvi ekki standast. Til skýrfhgiar iéru' áætlanir um rek«turinn og re'tóningar áranna 1968. og 196.9.oettir upp Áætlun Áætlún Landak.- dagej.- spítala nefndor R eifcniniguf 1969 1969 1969 15.450 ■ 14.416 16.211 32.880 34-500 37.065 24.600' 23.7F9 27.'265' • '5.000 2.778 4.803 77.930 75.481 85.349. 73.310 70.840 70.045 4.620 4.641 4.440 77.930 75.481 74.485, 0 0 10.864 blaðið virði-1 ætlast til. Skýrslugerð Landákr-r-pítala til .-diaiggj aldiamef'nd '■ hc,'ur ver- ið ófullkömi'n og hefur það tof- vel'dað nefndinni að gera við- hlíti..ndi útreifcn. um sta.ffsemi spítalans. Dæmi má neína, mjög erfiðlega 'hefur géngið a5 fá upplýsingar um vininutímia lækna á Lar.dakotss'pit ala tij Framh. á bls. 15 Borporspíi.qlpns og Mar.gréti í töflu:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.