Alþýðublaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 16. júní 1970
r
Þetta er Miehael Meschke, stjórnandi og skapari
Marionetteatern. '
□ Meðal viðburða á listahátíð.
inni verður koma bmðuleik-
hússins Marionetteatem frá
Stokkhólmi. Haldnar verða
tvær sýningar í Þjóðlaikhúsinu
á „Bubba kóngi“ eftir AíBred
Jarry, 25. júní ki. 20.00 og 26.
júní kl. 16. Þetta er ef tii vill
það verík sem mesta athygli
hefur vakið víða um lönd af
sýningum brúðu'iieikirússins. —
Þar. er blandað saman lifandi
leikurum og leikbrúðum með
nýstárlegum hætti, og leiktjöld
og búningar em aðeins í svöxt-
um o-g hvítum lit.
Aðalh'lutvei-kið, Bubbi kóng-
ur, er túlkað af Michael Mes-
chke sem jafníramt er stjórn-
andi og. skapari leikhússins.
Meschbe er fæddur í Danzig
árið 1931, en heíur búið í Sví-
þjóð síðan 1939. Hann stofníaði
Marionetteatern fyrir 12 árum,
og á þeim tíma hefur það unn-
ið sór fastan sess í mennimgar-
lífi Norðurlanda sem sérstætt
og mer'kilegt listform, ekki heifð
bundið brúðulei/khús, heidur
til-raun til að sprengja ramma
hins gamla forms og blanda
saman leikbrúðum af öfflum
gerðum, mímuleik, músík, tali,
dansi, lifandi leikurum o.silrv.
Sýninigar brúðuieikhússiinis
>eru aills ekki fyrst og fremst
fyrir börn, heldur eru surnair
Ein af þráðbrúðum Meschkes.
Michael Meschke í hlutverki Bubba kóngs sem verjwr sýndur hér tvívegis í Þjóðleikhúsinu.
sýningar ætlaðar börnum og
laiðrar fullorðnum. Og það eru
einmitt þau ver'k sem ætiuð
eru fullorðnum er mesta athygli
háfa vakið fyrir frumleiika og
hugmyndaauðgi.
Michael Meschke hafði upp-
haiflega í huga að gerast dans-
ari, en laðaðist þó enn sterkar
að lLstförmi brúðulleikhússinis
og lagði það fyrir sig er haran
hafði lokið venjulegiri skóla-
göngu. Hann var þeirrar skoð-
unar, að náin tengsl væ-ru milli
brúðuleikhúss, mímuleiks og
danslistar, og hann hefur í sí-
vaxandi mæli sameiiraað flei'ri
listgreinar inman hinnar fornu
listar brúðuleikhússins sem
hann sjálfur heldur fram, að
sé jafngömul meimnmgunni . . .
eða að það hafi ek'ki verið nei'n
menning til áður -en leikbrúð-
urnar komu fram á sjónarsvið-
ið.
Marionetteaitern hefuir háldið
sýningar viða um heiminn við
frábærar undirtektir og hlotið
fjöLda veíðd'aUna. Það verk sem
brúðuleiikhúsið heiur oftast
sýnt .á ferðum sínurH1 er ei'nmitt
Bubbi kóngur sem íslendingar
fó brátt að kynniasit í þessari
óvepjulegu sviðsetningu. —